Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2012 ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga Maður slasaðist á leið á ísklifurs- æfingu í Múlafelli í Hvalfirði í gær. Björgunarsveitamenn af höfuð- borgarsvæðinu og þyrla fóru á staðinn til að sækja manninn. Maðurinn, sem er björgunar- sveitamaður, var á leið á ísklifurs- æfingu með félögum sínum og á leið sinni að klifurstaðnum studdi hann sig við stein sem fara þurfti fram hjá. Ekki vildi betur til en svo að steinninn, sem talið er að vegi hátt á annað hundrað kíló, rann af stað og tók manninn með sér niður brekkuna. Við það slasaðist hann á öxl að því er fram kemur í tilkynn- ingu frá Landsbjörg. Félagarnir héldu á honum hita Félagar mannsins héldu á honum hita á meðan beðið var eftir aðstoð. Landhelgisgæslunni barst kl. 13.37 beiðni um aðstoð þyrlu vegna slas- aða mannsins. TF-LÍF var þá í öðru verkefni en hélt strax til aðstoðar og var komin á slysstað um 10 mín- útum síðar. Björgunarsveitir færðu manninn niður úr ísilögðu klettabeltinu og bjuggu til flutnings og þyrlan flutti hann af vettvangi og á sjúkrahús, skv. upplýsingum Landsbjargar. Lent var við Landspítalann í Foss- vogi kl. 14.21. Slasaðist á leið í ísklifur í Múlafelli Laugavegi 82,á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Full búð af glæsilegum náttfatnaði Laugavegi 63 • S: 551 4422 GLÆSIKÁPUR- SPARIKJÓLAR SPARIDRESS Skoðið www.l axdal.i s/ yfirhaf nir og kjólar Hverfisgötu 105 • www:storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús Gleðileg jól Opið 21. des. 11-20, 22. des. 11-20, 23. des. 11-23 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið fimmtud.-sunnud. 11-20 og Aðfangad. 10-12 Sérverslun með 25 ár á Íslandi i i r l f f ll t Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- stgr. Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 Fjölskylduhjálp Íslands HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM Söfnunarreikningur Fjölskylduhjálpar Íslands 101 - 26 - 66090, kt 660903-2590. Kringlan s. 568 1822 • Smáralind s. 564 1822 Góðar gjafir Gleðileg jól Ný verslun - Næg bílastæði - Engir stöðumælar Laugavegi 178 - Sími 555-1516 Opið: fimmtud. - föstud. kl. 10 - 19 laugard. - sunnud. kl. 12 - 20 “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Erum á Skokkur á 17.900 kr. Siffonbolur á 5.900 kr. Prjóna kjóll á 11.900 kr. Föstudagur 21. des., Laugadagur 22. des., Sunnudagur 23. des. frá kl. 12:00 til 20:00 Skata, Saltfiskur, Kartöflur, Rófustappa, Hangiflot Studio 29, Á horni Laugaveg Snorrabrautar, sími 511 3032, 861 2319 Skata - Skata - Skata

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.