Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/RAX Við trönurnar Óskar málar hvað mest á sumrin, en það hefur hent að mynd hafi frosið þegar mjög kalt var í veðri. þjálfun í teikningu grundvallaratriði í myndlist. Ég hef mikinn áhuga á svæðinu í kringum Tjörnina og líka niðri á Reykjavíkurhöfn þar sem ég mála skipin. Áður fyrr tók ég ljósmyndir og málaði svo eftir þeim en árið 2009 fór ég á námskeið til Maine í Banda- ríkjunum. Á New England-svæðinu er mjög mikil vatnslitahefð og ráð- gert á námskeiðinu að við máluðum úti. Upp úr því fór ég að fara með trönur út og reyna þá aðferð sem hef- ur orðið til þess að ég reyni að mála sem mest úti á sumrin. Mér finnst ár- angurinn miklu meiri ef maður nær að mála mynd á staðnum. Þá gerist stundum eitthvað óvænt. Einu sinni var t.d. svo kalt að það fraus mynd hjá mér en ég gat lagað hana til þegar ég kom heim og úr varð skemmtileg mynd,“ segir Óskar. Gagnrýni nauðsynleg Óskar hefur haldið tvær sýn- ingar á verkum sínum, nú síðast í Gallerí Fold. Hann segir gott að opna skúffurnar öðru hvoru og sýna öðrum það sem hann hafi verið að fást við. „Það er nauðsynlegt að sýna myndirnar sínar inn á milli til að fá gagnrýni. Án hennar verða hægari framfarir,“ segir Óskar en hann vinn- ur nú að stærri yfirlitssýningu með myndum frá miðbænum. Á planinu hjá Óskari er einnig að halda út á land með trönurnar næsta sumar og mála þar. Hann segist t.d. hafa mikinn áhuga á að fara og mála á Siglufirði. Skoða má verk Óskars og fylgj- ast með fréttum af honum á vefsíð- unni http://oskarthor.blogspot.com. eayaewyaewy Ég hef mikinn áhuga á svæðinu í kringum Tjörn- ina og líka niðri á Reykjavíkurhöfn þar sem ég mála skipin. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2012 Kjarval Gildir 20.-24. desember verð nú áður mælie. verð Ungnautalund erlend ....................................... 3.499 4.998 3.499 kr. kg SS Birkireykt læri, úrbeinað .............................. 2.999 3.998 2.999 kr. kg SS svínahamborgarhryggur .............................. 1.799 2.298 1.799 kr. kg Goða lambalæri, frosið .................................... 1.298 1.595 1.298 kr. kg Jóla ostakaka m/ skógarberjum ........................ 998 1.098 998 kr. kg Kjörís jólaís ..................................................... 498 698 498 kr. ltr Krónan Gildir 20.-25. desember verð nú áður mælie. verð Grísahryggur m/pöru ....................................... 998 1.198 998 kr. kg Grísalundir, erlendar ........................................ 1.598 2.298 1.598 kr. kg Grísahakk ....................................................... 698 849 698 kr. kg Grísasíður pörusteik ......................................... 798 998 798 kr. kg Ungnauta entrecote, erlent ............................... 2.898 4.598 2.898 kr. kg Ungnauta innralæri, erlent ............................... 1.998 2.898 1.998 kr. kg Ungnauta roastbeef......................................... 1.998 2.898 1.998 kr. kg Nóatún Gildir 20.-24. desember verð nú áður mælie. verð Hátíðarlambalæri Nóatúns 2012 ...................... 2.698 2.998 2.698 kr. kg Lambalæri úr kjötborði..................................... 1.498 1.698 1.498 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði................................ 1.998 2.198 1.998 kr. kg Lambafille m/fiturönd úr kjötb.......................... 3.568 4.198 3.568 kr. kg Herragarðsönd, 2,6 kg ..................................... 2.398 2.998 2.398 kr. stk. Mjólka hátíðarterta .......................................... 998 1.154 998 kr. stk. Emmess ískaka, 6-8 manna ............................. 1.098 1.398 1.098 kr. stk. Helgartilboð hvort ákveðna hluti væri virkilega hægt að gera á bílum,“ segir Gunn- hildur. Tölvuvæðing hafði áhrif Gunnhildur segir það ekki koma neinum sem þekki sig á óvart að bókin sé skrifuð á ensku. Hún kjósi oft að tjá sig á ensku frekar en íslensku og vill móðir hennar meina að tölvuvæðing landsmanna á uppvaxtarárum Gunnhildar hafi haft þar sitt að segja. Flestallt sem hún hefur skrifað er á ensku en Gunn- hildur lét lesa prófarkir að bókinni í Bandaríkjunum. „Tilfinningin að senda bókina frá sér er góð og skrýt- in á sama tíma. Ég gaf fyrst út nokkra kafla á vefsíðu fyrir skúffu- höfunda, www.authonomy.com. Þar fékk ég hreinskilnisleg svör sem hjálpaði mér mikið við skrifin,“ segir Gunnhildur sem á nokkur verk til viðbótar í skúffunni sem hún segist gjarnan vilja birta. Þess má geta að vinur Gunn- hildar, Guðmundur David Terrazas, hannaði kápu bókarinnar og ramm- ar hún vel inn spennusögu fulla af hættum. Höfundur Gunnhildur Magnúsdóttir með bók sína um Tiffany Hart. Um áramót byrjar fólk gjarnan upp á nýtt og nú geta áhugasamar konur skellt sér á nýársnámskeið hjá Mörtu Eiríksdóttur í næstu viku. Þar verður allt sem hindrar velgengni kvatt og opnað fyrir nýja orku árið 2013. Þetta magnaða kvennanámskeiðið verður 28. des, á Heilsuhótelinu Ásbrú frá kl. 18-21 á fullu tungli. Skráning í síma 8578445 og á: gydjuroggledi@gmail- .com og á facebook: martaeiriksdott- irthedancingeaglewomanfromicel- and? Takmarkað pláss. Töfranámskeið fyrir konur Mamma Jörð og dætur hennar Morgunblaðið/RAX Fullt Tunglið að setjast yfir Reykja- vík, við hlið Perlunnar í Öskjuhlíð. Sími 5685170 Velúrgallar GjafabréfSkartgripaskrín (20% afsl.) Snyrtivörur Gjafaöskjur Töskur Treflar Hanskar Skart Peysur Bolir Margir litir Stærðir S-XXXL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.