Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.12.2012, Blaðsíða 27
UMRÆÐAN 27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2012 Góð þátttaka síðasta spiladag ársins í Gullsmára Spilað var á 17 borðum í Gull- smára síðasta spiladag ársins, mánudaginn 17. desember. Úrslit í N/S: Viðar Valdimarsson – Jón Stefánss. 234 Örn Einarsson – Jens Karlsson 212 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 208 Þorsteinn Laufdal – Magnús Oddss. 204 Pétur Antonss. – Guðlaugur Nielsen 203 A/V Ernst Backman – Hermann Guðmss. 220 Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 218 Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. 208 Jón I. Ragnarss. – Sæmundur Árnas. 201 Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 199 Og sigurvegari í haustspila- mennsku félagsins fram að jólum varð Sigurður Njálsson. Í 2. sæti varð Pétur Jónsson og í 3. sæti Ragnar Haraldsson og Bernhard Linn. Félagið þakkar góða þátttöku í haust og óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs ár- s.Við minnum á að spilamennska hefst á nýju ári fimmtudaginn 3. janúar. Umsjónarmanni bridsdálks Mbl., Arnóri Ragnarssyni, þökkum við kærlega samstarfið á árinu og ósk- um honum, sem og öðrum starfs- mönnum Mbl., gleðilegra jóla, árs og friðar. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 14. desember var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Jón Sigvaldason – Katarínus Jónsson 374 Gunnar Guðbjörnsson – Skafti Þóriss. 331 Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. 324 Friðrik Hermannss. – Óskar Ólafsson 320 A/V Gústav Nilsson – Sveinn Snorrason 385 Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 362 Sig. Hallgrímss.– Steinmóður Einarss. 359 Nanna Eiríksd. – Bergljót Gunnarsd. 339 Þá er lokið stigakeppninni og varð Jóhann Benediktsson stiga- meistari FEBH 2012. Úrslitin: Jóhann Benediktsson 236 Bjarnar Ingimars 228 Bragi Bjarnason 228 Erla Sigurjónsdóttir 219 Anton Jónsson 208 Þriðjudaginn 18. desember var verðlaunaafhending fyrir stiga- keppnina en síðasta spilamennska fyrir jól verður 21. desember. Jólakveðjur frá FEBH. Félag eldri borgara Rvík Mánudaginn 10. desember var spilaður tvímenningur hjá Brids- deild Félags eldri borgara í Reykja- vík, Stangarhyl 4. Spilað var á 16 borðum. Meðalskor var 312 stig. Efstir í N/S: Magnús Halldórsson – Júlíus Guðmss. 363 Siguróli Jóhannss. – Auðunn Helgas. 348 Ægir Ferdinandss. – Helgi Hallgrss. 343 A/V: Björn Svavars.– Jóhannes Guðmannss. 380 Jórunn Kristinsd. – Sigrún Andrewsd. 364 Jón Þ. Karlss. – Björgvin Kjartanss. 362 Bridsfélag Reykjavíkur Valur Sigurðsson og Valgarð Blöndal eru Jólasveinar BR 2012. Lokastaða jólasveinamótsins: Valur Sigurðsson – Valgarð Blöndal 421 Sverrir Þórisson – Brynjar Jónsson 417 Guðný Guðjónsd.– Sigrún Þorvarðard. 391 Næst er minningamót Jóns Ás- björnssonar haldið 30. des. 2012. Aðeins 50 pör komast að. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Úrval einstakra málverka og listmuna eftir íslenska listamenn | Gallerí List Skipholt 50a | Sími 581 4020 | www.gallerilist.is einstakt eitthvað alveg Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og prentsmiðjur sem eiga það sameiginlegt að gera kröfur um gæði og góða þjónustu. bizhub C35 er sannkallað fjölnotatæki bizhub C35 er prentlausn sem hentar flestum fyritækjum. Prentari, ljósritunarvél, faxtæki og skanni í einu nettu tæki sem prentar 30 blaðsíður á mínútu, hvort sem er í svart-hvítu eða lit. Kynntu þér rekstrarkostnaðinn því hann kemur á óvart. Þú þarft ekki annað tæki en bizhub C35. Verð: 379.900 kr. Konica Minolta fjölnotatækin eru margverðlaunuð fyrir hönnun, notagildi, umhverfisvernd og áreiðanleika. Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.