Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 5
BETRI SORPHIRÐA Í Nú fer pappírinn ekki lengur í ruslið, heldur til endurvinnslu. Pappír er verðmætt efni sem auðvelt er að nýta til hagsbóta fyrir umhverfið. Í stuttu máli: Pappír er ekki rusl. BLÁ TUNNA Þú pantar bláa tunnu á pappirerekkirusl.is, með símtali í 4 11 11 11 eða með tölvupósti á sorphirda@reykjavik.is. Við komum með bláu tunnuna til þín innan nokkurra daga. GRENNDARGÁMAR Á pappirerekkirusl.is finnur þú næsta grenndargám í þínu hverfi. TVÆR LEIÐIR TIL AÐ LOSNA VIÐ PAPPÍRINN ER KOMIÐ AÐ ÞÍNU HVERFI? Eitt hverfi verður tekið fyrir í einu. Allt um breytta sorphirðu í hverfinu þínu er að finna á – Takk fyrir að flokka! Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir pappirerekkirusl.is Árbær og Grafarvogur Breiðholt Vesturbær Miðbær og Hlíðar Kjalarnes Grafarholt og Úlfarsárdalur Nóv 20122012 Okt 2013 Apr 2013 Maí 2012 Jan 2013 Feb 2013 Mars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.