Morgunblaðið - 12.01.2013, Síða 13
MAZDA6 frumsýndur
Nýja SkyActiv-tækni Mazda skapar fádæma sparneytni fyrir stóran fjölskyldubíl. Þar
sameinast ný vélar- og sjálfskiptitækni ásamt léttum en ofursterkum málmum sem létta
bílinn. Eldsneytisnotkun SkyActiv bensínvélarinnar með sjálfskiptingu er einungis 6,0
lítrar í blönduðum akstri. Fæst einnig með dísilvél.
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 l Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 l mazda.is
KOMDU Á FRUMSÝNINGU Á NÝJUM MAZDA6 Í DAG, LAUGARDAGINN 12. JANÚAR MILLI KL. 12 OG 16.
Sparneytnari og öruggari Mazda6 á frábæru verði
Nýr Mazda6 sameinar glæsilega hönnun, ótrúlega sparneytni og byltingarkenndar
nýjungar í öryggisbúnaði, meðal annars:
Ný
r
- Snjallhemlunarkerfi (Smart City Break Support)
- Blindpunktsaðvörunarkerfi (Rear Vehicle Monitoring)
Mazda6 kostar aðeins frá 4.390.000 kr. kominn á götuna og vel búinn staðalbúnaði m.a.
17” álfelgum, Bluetooth, nálægðarskynjurum, upplýsingasnertiskjá í mælaborði, hraðastilli
(cruise) og regnskynjara í framrúðu.