Morgunblaðið - 12.01.2013, Qupperneq 43
stæði á Egilsstöðum, Seyðisfirði og
Reyðarfirði 1996-2002, hefur starf-
rækt stofu á Akureyri frá 2006, starf-
rækti stofu í Garðabæ 2007-2008 er
hann opnaði stofu í Hafnarfirði og
sinnir nú tannréttingum á Akureyri
og í Hafnarfirði.
Í blaki og á hreindýrveiðum
Þórir er fyrrv. formaður Tann-
læknafélags Íslands, hefur starfað í
ýmsum nefndum félagsins, er leið-
sögumaður með hreindýraveiðum og
var í nefnd sem sinnti endurmenntun
hreindýraleiðsögumanna.
Hann sat í stjórn Landssambands
íslenskra akstursíþróttafélaga (LÍA)
1993-94, var formaður Aksturs-
íþróttafélagsins Start 1993-94, sat í
framkvæmdastjórn Fjölmiðlafélags
LÍA og í ritstjórn sjónvarpsþáttarins
Mótorsports 1993-94.
Þórir fékk viðurkenningu fyrir
framúrskarandi rannsóknarstörf á al-
þjóðlega tannréttingaþinginu í París
2005, er hann kynnti rannsóknarnið-
urstöður sínar og meðhöfunda
(Complications during Herbst-
appliance treatment with reduced
mandibular casted splints), en rann-
sóknin var birt í Journal of Orofacial
Orthopedics. Sjá www.jaxlinn.is
Þórir hóf að keppa í blaki 14 ára,
keppti á Íslandsmóti í fyrstu deild í
blaki, fyrst með ÍMA, síðan UMSE,
með ÍS og loks með Víkingi. Hann
keppti í torfæruakstri á eigin sér-
smíðuðum bíl 1992-96 og varð bikar-
meistari LÍA í torfæruakstri fyrsta
keppnisárið. Hann stofnaði blakdeild
Hattar á Egilsstöðum og sinnti þar
formennsku og þjálfun. Nú stundar
hann útivist, jeppamennsku og
snjósleðaíþróttina af kappi auk þess
að vera hreindýraleiðsögumaður. Sjá
www.jaxlinn.is/hreindyr
Fjölskylda
Eiginkona Þóris er Helga Sæunn
Sveinbjörnsdóttir, f. 5.8. 1966, sér-
fræðingur í heilsugæsluhjúkrun. Hún
er dóttir Sveinbjörns Sigurðssona
tæknifræðings og Vénýjar Lúðvíks-
dóttur kennara í Hafnarfirði.
Börn Þóris og Helgu eru Tjörvi
Schiöth, f. 7.7. 1991; Teitur Schiöth, f.
14.5. 1993, og Elísabet Véný Þóris-
dóttir Schiöth, f. 29.4. 2005.
Albræður Þóris eru Alfreð Schiöth,
f. 13.8. 1958, dýralæknir og forstjóri
Heilbrigðiseftirlits Norðurlands
eystra, búsettur á Akureyri, og Helgi
Birgir Schiöth, f. 2.11. 1965, prófessor
í lyfjafræði við Uppsalaháskóla í Sví-
þjóð.
Hálfsystkyni Þóris samfeðra voru
Inger Margrete Schiöth 24.5. 1925, d.
15.11. 1961, Axel Jóhannes Schiöth, f.
22.8. 1929, d. 14.5. 2004, skipstjóri í
Grundarfirði, og Birgir V. Schiöth, f.
30.9. 1931, d. 30.12. 2003, listamaður í
Hafnarfirði.
Hálfsystkini Þóris, sammæðra, eru
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir, f.
20.2. 1972, líftæknir á Akureyri, og
Marteinn Sigurður Sigurðsson, f.
12.11. 1975, rafeindavirki í Reykjavík.
Foreldrar Þóris: Aage Ridderman
Schiöh, f. 27.6. 1902, d. 10.12. 1969,
apótekari á Siglufirði, og Helga
Elílsabet Schiöth, f. Westphal f. 10.6.
1937 búfræðingur og húsfreyja á
Siglufirði og á Ystafelli. Helga er nú
búsett á Akureyri.
Stjúpfaðir Þóris var Sigurður Mar-
teinsson, f. 9.5. 1924, d. 1.1. 1989,
bóndi á Ystafelli í Kaldakinn.
Úr frændgarði Þóris Schiöth
Þórir
Schiöth
Alwina
Sicho
Sicho
Heinrich
Meta Auguste Wetphal
húsfr. í Mecklenburg
Alfred Wilhelm Ludvig Westphal
b. í Mecklenburg í Þýskalandi
Helga Elísabet Schiöth
húsfreyja og búfræðingur
á Siglufirði og á Ystafelli
Frida Christina Karoline
húsfr. í Mecklenburg
Wilhelm Joachim Frederik
b. í Mecklenburg í Þýskalandi
Anna Louise Friis
f. Jensen, húsfr. í Vejen
Niels Hermann Hansen Friis
óðalsb. í Vejen á Jótlandi
Margrethe Schiöth
f. Friis, garðyrkjukona,
umsjónarm. Lystigarðsins
og heiðursborgari Akureyrar
Axel Hendrik Riddermann Schiöth
bakarameistari á Akureyri
Aage Riddermann Schiöth
apótekari og konsúll á Siglufirði
Anne Cathrine Schiöth
f. Larsen, ljósmyndari og stofn-
andi Lystigarðsins á Akureyri
Frederik Henrik Schiöth
bakarameistari, bæjarfulltrúi
og bæjargjaldkeri á Akureyri
Kai Hermann Scott
bakari í San Francisco
Helgi Schiöth
lögreglum. á Akureyri og b. á Hólshúsum
Alma Schiöth Thorarensen
húsfr. á Akureyri
Oddur Carl
Thorarensen
apótekari við
Akureyrar Apótek
Oddur Carl Oddsson
Thorarensen
apótekari við
Akureyrar Apótek
Afmælisbarnið Í vinnugallanum.
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013
Þorbjörn Björnsson, bóndi áGeitaskarði í Langadal, fædd-ist á Heiði í Gönguskörðum
12.1. 1886, fjórði í röð 10 systkina og
ólst upp á Veðramóti. Foreldrar hans
voru Þorbjörg Stefánsdóttir og Björn
Jónsson frá Háagerði á Skagaströnd. Í
móðurætt var Björn m.a. kominn af
Jóni, smið á Skúfsstöðum í Hjaltadal,
en karlleggur hans var kominn af Jóni í
Mörk í Laxárdal, „harða bónda“.
Þorbjörg var systir Stefáns, skóla-
meistara á Möðruvöllum, og Sigurðar í
Vigur, pr. og alþm. Hún var dóttir Stef-
áns Stefánssonar, bónda á Heiði, og
Guðrúnar, dóttur Sigurðar Guðmunds-
sonar, skálds á Heiði, sem orti Vara-
bálk. Við Stefán og Guðrúnu er Veðra-
mótaætt kennd.
Þorbjörn var áberandi á sinni tíð og
Geitaskarð vakti athygli fyrir smekk-
lega húsaskipan, þrifnað og mynd-
arskap. Þorbjörn var sæmdur verð-
launum úr styrktarsjóði Kristjáns
konungs IX. fyrir framúrskarandi
dugnað og framfarir í landbúnaði.
Hann þótti afburðamaður til vinnu,
ósérhlífinn og stjórnsamur, sat í
hreppsnefnd, var vel máli farinn og
ágætlega ritfær, glaðlyndur, hjálpfús
og greiðvikinn, einkum við lítilmagna.
Hann var sönghneigður, söng með
bændakór Skagfirðinga og hafði
glæsilega, háa og hljómmikla ten-
órrödd. Kona Þorbjörns var Sigríður
frá Geitaskarði, dóttir Árna Þorkels-
sonar, bónda þar, ættaður frá Skegg-
stöðum, og Hildar Sólveigar Sveins-
dóttur, fósturdóttur Hildar Sólveigar
Bjarnadóttur, Thorarensen skálds.
Sigríður lést árið 1967.
Þorbjörn ritaði og lét flytja í útvarpi
mörg erindi um þjóðmál. Hann samdi
bækurnar Skyggnst um af heimahlaði,
1954, og Að kveldi, 1964, um hugð-
arefni sín og ævisögubrot.
Þeim hjónum varð 6 barna auðið, en
þau voru Árni, lögfræðingur og kenn-
ari, Sigurður bóndi, Stefán, Brynjólfur,
vélsmiður og rennismíðameistari,
Hildur húsmóðir og Þorbjörg hús-
móðir. Þau eru öll látin nema Þorbjörg.
Þorbjörn lést 14.5. 1970.
Merkir Íslendingar
Þorbjörn Björnsson
Laugardagur
90 ára
Kristján Benediktsson
85 ára
Aðalheiður Friðriksdóttir
Bára Hermannsdóttir
Valgerður Sigurðardóttir
80 ára
Álfþór B. Jóhannsson
Gíslíana Guðmundsdóttir
Herborg Stefánsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir
Ólöf Björnsdóttir
Petra Björnsdóttir
Sigurlaug Stefánsdóttir
75 ára
Agnar Erlingsson
Haraldur Baldvinsson
Kristín F. Sigurvinsdóttir
Pétur Jónsson
Örn Snævar Jónsson
70 ára
Ásgeir Magnús
Hjálmarsson
Björgvin Óli Gunnarsson
Guðlaug Bárðardóttir
Helga Helgadóttir
Hreinn Jónsson
Jakobína Cronin
Kári Sæbjörnsson
Kristbjörg Kristjánsdóttir
Pálína Karlsdóttir
Petra Baldursdóttir
Sigvaldi H. Pétursson
Skúli Kristinsson
60 ára
Anna Brynhildur
Bragadóttir
Anna G. Ingvarsdóttir
Benita Roda Libongcogon
Guðleif Unnur
Magnúsdóttir
Guðmundur Ingi Guðnason
Guðni Tómasson
Laufey Eyjólfsdóttir
Matthildur K. Friðjónsdóttir
Soffía Guðmundsdóttir
50 ára
Ari Guðjón Gunnarsson
Ásta Baldursdóttir
Jón Tryggvi Héðinsson
Kristján M. Önundarson
Kristjón Elvar Elvarsson
Lára Ágústa Ólafsdóttir
Ólöf Erna Ólafsdóttir
Sveinbjörn Jónsson
Þór William Runólfsson
40 ára
Ásdís Ásgeirsdóttir
Baldvin Kristjánsson
Berglind Richardsdóttir
Birgir Þór Kristinsson
Daiva Varkuleviciene
Elín Dís Marinósdóttir
Eyjólfur Sigurðsson
Guðni Birgisson
Guðrún Lovísa Ólafsdóttir
Haraldur Örn Gunnarsson
Heiða Björg Hreinsdóttir
Ingvar Vigur Halldórsson
Marianne Irina Giesswein
Róbert Magnússon
Sigurbjartur Loftsson
Silja Dögg Kristjánsdóttir
Steinunn Björk
Sigurjónsdóttir
Sveinn Ríkarður Jóelsson
Þórhallur Harðarson
30 ára
Anna Lísa Pétursdóttir
Arkadiusz Dragowski
Arkadiusz Walczak
Ágústa Ósk Backman
Ásgeir Jónsson
Elva Díana Davíðsdóttir
Guðrún Ósk Lange
Hákon Jóhannes
Haraldsson
Jakub Benedykt Budzinski
Jóhanna María
Þórdísardóttir
Karol Chludzinski
Magnús Fannar
Sigurhansson
Margrét Stefánsdóttir
Miroslaw Dariusz Panek
Óskar Bjarni Birgisson
Óskar Kristinn Boundy
Sara Lind Þorgerðardóttir
Sigfús Steindórsson
Sunnudagur
90 ára
Brynhildur Einarsdóttir
Halldóra Jónsdóttir
85 ára
Einar Ólafsson
Gerður Sturlaugsdóttir
80 ára
Friðrika Þórólfsdóttir
75 ára
Birna Svava Ingólfsdóttir
Gígja Björk Haraldsdóttir
Hans Kragh Júlíusson
Ingimundur Sigfússon
Kristinn Kristinsson
70 ára
Eiríkur Pálsson
Jóhann R. Björnsson
Þórður Oddsson
60 ára
Áslaug Bragadóttir
Ásta Ingibjörg Hallsdóttir
Ellen Margrét Ingvadóttir
Finnur Hinriksson
Guðrún Sigfúsdóttir
Helga Ólafsdóttir
Kolviður Ragnar Helgason
Magnea J. Matthíasdóttir
Oddur Einarsson
Sigríður Pálsdóttir
Sólveig Þórhallsdóttir
Þórelfur Guðrún
Valgarðsdóttir
50 ára
Elva Björk Jónatansdóttir
Guðfinna Konráðsdóttir
Hólmfríður Guðlaugsdóttir
Ingi Guðnason
Ingunn Ósk Ingvarsdóttir
Irene Meslo
Sigríður Líba Ásgeirsdóttir
Sigurður Halldórsson
Viggó Haraldur Viggósson
Þorleifur Helgi Óskarsson
40 ára
Berglind Leifsdóttir
Elva Marteinsdóttir
Erna Þórey Guttormsdóttir
Fjóla Rún Þorleifsdóttir
Guðríður Hlöðversdóttir
Hulda Rut Elíasdóttir
Íris Björnsdóttir
Kjartan Þórólfsson
Rannvá Olsen
Sigríður Birna Valsdóttir
Svanhildur M Ingvarsdóttir
Víðir Rósberg Egilsson
Þóranna Rafnsdóttir
30 ára
Alma Dögg Árnadóttir
Andri Ómarsson
Anna Björk Einarsdóttir
Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Berglind Stefánsdóttir
Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
Diðrik Steinsson
Edda Björk Gunnarsdóttir
Guðbjartur Kristinn
Kristinsson
Guðmann Unnsteinsson
Guðmundur Stefán
Guðmundsson
Kristmundur Kristjánsson
Ævar Freyr Eðvaldsson
Til hamingju með daginn
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.is
Vegna mikillar söluaukningar á lyfturum og hagstæðra samninga
við Toyota og BT, þá getum við nú boðið 20% verðlækkun á
upprunarlegum „original“ Toyota/BT varahlutum.
Í tilefni af þessari verðlækkun bjóðum við nú einnig
2 ára ábyrgð á varahlutum*
Verðlækkun
*Séu varahlutir keyptir hjá okkur og viðgerðin framkvæmd af Kraftvélum, þá veitum við tveggja ára ábyrgð á varahlutnum.