Morgunblaðið - 12.01.2013, Síða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Lára Rúnarsdóttir heldur útgáfu-
tónleika í Viðey í kvöld vegna nýj-
ustu breiðskífu sinnar Moment sem
kom út í fyrra. Tónleikarnir hefjast
kl. 21 og geta gestir tekið ferjuna
út í Viðey kl. 19.30 og 20.30. Lára
segir ástæðuna fyrir því að tónleik-
arnir eru haldnir í Viðey þá að hún
hafi viljað einhvern spennandi og
nýjan tónleikastað og ekki of stór-
an. Með Láru koma fram á tónleik-
unum þeir Arnar Þór Gíslason
trommuleikari, Birkir Rafn Gísla-
son gítarleikari, Þorbjörn Sigurðs-
son hljómborðsleikari og bassaleik-
arinn Guðni Finnsson. Auk þeirra
verða þrjár bakraddasöngkonur.
En það er fleira um að vera hjá
Láru en tónleikahald því í byrjun
vikunnar stofnaði hún, ásamt fleiri
starfssystrum sínum, Félag ís-
lenskra kvenna í tónlist og situr í
bráðabirgðastjórn þess en aðal-
fundur félagsins verður haldinn 30.
janúar. Spurð að því hver tilgangur
félagsins sé segir Lára hann þann
að skapa jákvæða umræðu, sam-
stöðu og starfsvettvang fyrir ís-
lenskar tónlistarkonur, standa vörð
um hagsmuni þeirra og efla stöðu
þeirra í nefndum og ráðum. „Að
beita okkur í þessum málum og
taka ábyrgð,“ ítrekar Lára.
Rannsakar stöðu íslenskra
kvenna í tónlist
Lára er í meistaranámi í kynja-
fræðum við Háskóla Íslands og
ákvað í kjölfar stofnunar fyrr-
nefnds félags að rannsaka stöðu ís-
lenskra kvenna í tónlist í lokaverk-
efni sínu. En hvaða spurningum
mun hún leitast við að svara? „Í
grófum dráttum ætla ég fyrst að
reyna að taka út tölfræði og al-
mennar upplýsingar um hver staða
kvenna er raunverulega, hversu
margar eru að gefa út og eru í tón-
listarnámi. Svo kryf ég það hvort
kyn skipti yfirhöfuð máli innan tón-
listarbransans,“ segir Lára.
Einnig stendur til að Lára, ásamt
fleiri konum úr félaginu, heimsæki
stúlkur í 8.-10. bekk grunnskóla og
ræði við þær um tónlistarlífið og
hvetji til að taka sér hljóðfæri í
hönd og flytja tónlist. Lára segir
ungar stúlkur þurfa á slíkri hvatn-
ingu að halda og að hún muni skila
sér með jákvæðum hætti út í sam-
félagið.
Baráttukona Lára er ein stofnenda
Félags íslenskra kvenna í tónlist.
Útgáfutónleikar
og hagsmunastarf
Lára fagnar plötu og stofnar félag
Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I linan.is
Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 I laugardaga 11 - 16
afsláttur
FAMA 3ja sæta sófi 230 cm áður kr. 254.400 nú kr. 199.900
ÚTSALA
Frábært úrval af púðum á
20 - 50% afslætti
METRO leðurstóll
áður kr. 121.900
nú kr. 85.330
TAKMARKAÐ MAGN AF HVERRI VÖRU
20%
afsláttur
30%
afsláttur
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
OG
-H.V.A., FBL
-EMPIRE
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
-B.O. MAGAZINE
MBL
FRÉTTATÍMINN
- NEW YORK DAILY NEWS
7 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYND ÁRSINS
11ÓSKARSTILNEFNINGAR
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
ITS PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
JACK REACHER KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
JACK REACHER VIP KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY2D KL. 2 - 6 - 10
THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30
SINISTER KL. 10:50
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1 - 3
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40
KRINGLUNNI
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:40
SINISTER KL. 8 - 10:20
SKYFALL KL. 5:10
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:20 - 3:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1 - 3
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8 - 9 - 10:30
LIFE OF PI 3D KL. 4 - 5:20 - 10:30
SINISTER KL. 6:30
ARGO KL. 8
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 3
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3
KEFLAVÍK
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8
SINISTER KL. 10:20
HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 4
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 2
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 AKUREYRI
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 8
SINISTER KL. 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 4 - 6
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 4 - 6
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
NÚMERUÐ SÆTI