Morgunblaðið - 13.02.2013, Síða 21
FRÉTTIR 21Erlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Skeifan 3 E-F • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is
Iðnaðarryksugur
Teg: T 12/1
Ryksugar þurrt
Teg: NT 45/1 Eco
Ryksugar blautt og þurrt
Fylgihlutir
Barki 35 mm 2,5m, málmrör,
30mm gólfhaus
og mjór sogstútur.
Gólfþvottavélar
Háþrýstidælur
Teg: SX Plus
Teg: BR 40/10 C Adv Teg: BD 40/12 C
Sópar
Teg: KM 70/20 C
Teg: MC 50 Classic
Gufudælur
Teg: HDS 10/20-4 M
30-200 bör
500-1000 ltr/klst
makes a difference
Þegar gerðar eru hámarkskröfur
Miðvikudags-
PIZZA-TILBOÐ
Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • Sími 567 1770 • Opið alla daga kl. 10 -23
Þú hringir
Við bökum
Þú sækir
12“ PIZZA, 3 áleggstegundir
og 1l Coke
1.290 kr.
Félagar í íhaldssömum samtökum hindúa, Shiv Sena, efndu til mótmæla
gegn Valentínusardeginum í indversku borginni Amritsar í gær. Samtökin
líta á Valentínusardaginn sem dæmi um vestræn áhrif sem ógni menningu
hindúa. Valentínusardagurinn, sem er á morgun, er helgaður elskendum í
ýmsum Evrópulöndum og Bandaríkjunum.
AFP
Degi elskenda mótmælt
Skýrt var frá því í Páfagarði í gær
að Benedikt XVI. páfi hefði gengist
undir aðgerð fyrir tæpum þremur
mánuðum þegar skipt hefði verið
um rafhlöður í hjartagangráði sem
hann fékk fyrir nokkrum árum.
Þetta er í fyrsta skipti sem greint
er frá aðgerðinni. Talsmaður Páfa-
garðs áréttaði þó að páfi hefði ekki
sagt af sér vegna hjartasjúkdóms.
Benedikt XVI. páfi tilkynnti í
fyrradag að hann hygðist segja af
sér 28. febrúar og kvaðst vera orð-
inn of gamall til
að geta sinnt
skyldum páfa.
Hann hyggst
setjast að í
klaustri í Páfa-
garði.
Páfi hyggst
kveðja söfnuð
sinn á Péturs-
torginu 27. febr-
úar og búist er við miklu fjölmenni
á torginu.
PÁFAGARÐUR
Páfi fór í aðgerð fyrir þremur mánuðum
Benedikt XVI. páfi.