Morgunblaðið - 13.02.2013, Page 37

Morgunblaðið - 13.02.2013, Page 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 6 4 5 6 3 1 2 6 5 9 8 1 9 3 3 4 8 5 9 8 2 9 6 1 4 9 2 6 8 7 1 3 2 3 8 3 4 1 8 8 4 2 6 7 1 7 4 6 4 7 9 2 3 1 5 7 3 4 7 9 8 5 1 2 5 4 8 8 4 7 1 8 3 2 8 5 1 9 6 4 3 7 2 9 3 2 7 8 5 6 1 4 6 7 4 1 3 2 8 9 5 4 8 9 2 7 3 1 5 6 2 1 5 6 4 8 7 3 9 3 6 7 5 1 9 4 2 8 5 4 3 8 2 1 9 6 7 1 2 6 4 9 7 5 8 3 7 9 8 3 5 6 2 4 1 9 2 5 8 1 4 7 6 3 6 7 4 3 2 9 1 5 8 3 1 8 6 5 7 4 9 2 2 6 1 7 8 5 9 3 4 8 4 3 9 6 1 5 2 7 5 9 7 4 3 2 6 8 1 7 3 6 5 4 8 2 1 9 4 8 2 1 9 6 3 7 5 1 5 9 2 7 3 8 4 6 8 6 4 1 7 2 5 9 3 2 1 3 9 5 6 7 4 8 7 9 5 8 3 4 1 2 6 1 5 6 7 2 3 9 8 4 4 7 9 6 8 1 3 5 2 3 8 2 4 9 5 6 7 1 5 2 8 3 1 7 4 6 9 9 4 1 5 6 8 2 3 7 6 3 7 2 4 9 8 1 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kinnhestur, 8 styggjum, 9 járnkróks, 10 stúlka, 11 drekka, 13 ákveð, 15 svínakjöt, 18 dreng, 21 stefna, 22 af- komandi, 23 hefur tíma til, 24 þrotlaus. Lóðrétt | 2 ósínk, 3 beiskt bragð, 4 blökkumann, 5 ótti, 6 eldstæðis, 7 óvana, 12 blóm, 14 lengdareining, 15 flagg, 16 sjúkdómur, 17 skáld, 18 staut, 19 hlupu, 20 groms. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 björt, 4 bógur, 7 ódæði, 8 ávali, 9 náð, 11 alin, 13 miði, 14 ólæti, 15 lest, 17 skot, 20 gil, 22 sigla, 23 jagar, 24 af- ræð, 25 teiti. Lóðrétt: 1 blóta, 2 ölæði, 3 táin, 4 bráð, 5 grafi, 6 reiði, 10 ásæki, 12 nót, 13 mis, 15 lesta, 16 sigur, 18 kaggi, 19 Torfi, 20 garð, 21 ljót. 1. d4 d5 2. Rf3 Bg4 3. Re5 Bf5 4. e3 Rf6 5. c4 e6 6. Db3 Dc8 7. Rc3 c6 8. Be2 Be7 9. Bd2 O-O 10. O-O Rbd7 11. f4 h6 12. Hac1 Rxe5 13. fxe5 dxc4 14. Bxc4 Re4 15. Rxe4 Bxe4 16. Hf2 Dd7 17. Hcf1 Bd5 18. Bb4 Bh4 19. g3 Be7 20. Bxe7 Dxe7 21. Hf4 Hab8 22. Dc2 Hbc8 23. Bxd5 cxd5 24. Df2 Hc7 25. Df3 Db4 26. Hf2 Hc1+ 27. Kg2 Hc7 28. Hg4 Hfc8 29. Df6 g6 30. h4 Df8 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur, Kornax-mótinu, sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Tafl- félags Reykjavíkur. Haraldur Bald- ursson (1993) hafði hvítt gegn Kristjáni Þ. Sverrissyni (1335). 31. Hxg6+! fxg6 32. Dxe6+ Hf7 33. Hxf7 Dxf7 34. Dxc8+ Kg7 35. e6 De7 36. Dd7 Kf6 37. Dxd5 og svart- ur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                        !   "# $ % % &# % #                                                                                                                                                                                                                                           !       Gjald yfirmeldarans. N-Allir Norður ♠ÁKD ♥Á ♦65432 ♣G764 Vestur Austur ♠G954 ♠632 ♥K10654 ♥9832 ♦G8 ♦K109 ♣Á9 ♣K103 Suður ♠1087 ♥DG7 ♦ÁD7 ♣D852 Suður spilar 3G. Norður opnar á Standard-tígli og suður horfir á 11 punkta, flata. Það er álitamál hvort hann eigi fyrir áskorun, en geim á hættunni er dýr- mætt og suður teygir sig í 2G. Norð- ur hækkar í 3G og vestur kemur út með hjarta. Það er ekkert sem heitir, ♦K verð- ur að liggja réttur, annar eða þriðji. Á því eru aðeins 34% líkur, en annað betra er ekki í boði. Slíkt er gjaldið fyrir að yfirmelda. En fleira hangir á spýtunni. Hvað? Jú, ekki má spila tíglinum beint af augum með svíningu. Vörnin gæti tekið upp á því að skipta yfir í hlut- lausan gír og þá verður ekkert úr hjartaslagnum heima. Þá hættu má forðast með því að spila LITLUM tígli frá báðum höndum í byrjun. Með því tryggir sagnhafi sér nægan samgang til að fría hjartaslaginn sjálfur ef vörnin reynist óþæg. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Algengt bananahýði: „Hann var einn af þeim sem fyrstur eignaðist bíl í plássinu.“ Hér er „þeim“ lykilorð. Hverjum „þeim“ var hann einn af? Jú, þeim sem fyrstir eignuðust bíl í plássinu. Málið 13. febrúar 1693 Heklugos hófst. Það stóð fram á haust og olli miklu tjóni, jarðir lögðust í auðn og hallæri ríkti á Suðurlandi. Sænskur vísindamaður telur að mengun frá þessu gosi hafi spillt gróðri í Svíþjóð og valdið hungursneyð. 13. febrúar 1942 Átján breskir hermenn drukknuðu á Hrúta- firði, skammt frá Borðeyri, þegar tveir prammar sukku. Sex mönnum var bjargað. 13. febrúar 1945 Jóhannes S. Kjarval opnaði málverkasýningu í Listamannaskálanum í Reykjavík. Það þótti tíðindum sæta að flestar myndanna seldust á fyrstu klukkustundinni. 13. febrúar 1983 Loftsteinn féll í sjóinn austur af landinu á ní- unda tímanum um kvöldið. Birti víða um austanvert landið þegar steinninn þaut með miklum hraða um himinhvolfið. 13. febrúar 2001 Lag Bjarkar, Sjóns og Lars von Triers I’ve seen it all úr Myrkradansaranum var tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta sönglag í kvik- mynd. Björk flutti lagið á hátíðinni en hlaut ekki verðlaunin. 13. febrúar 2010 Við höfuðstöðvar KSÍ í Laugardal var af- hjúpuð stytta af Albert Guðmundssyni, fyrsta atvinnumanni Íslendinga í knattspyrnu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Hjúkkurnar í skrúfstykki Það fer ekki framhjá neinum staðan í heilbrigðismálunum þessa dagana. Hjúkrunarkon- urnar eru komnar í skrúf- stykki þar sem ráðherrarnir eru búnir að koma því svo fyr- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ir að þær eru orðnar skúrk- arnir í deilunni. Í öllum fjöl- miðlum er hamrað á því að hjúkrunarfræðingar hafi fengið frest til að segja hvort þeir ætli að halda áfram störf- um. Af hverju láta hjúkk- urnar snúa sig svona í gólfið? Er þessi frestur ekki alveg eins fyrir viðsemjendurna? Hjúkrunarkonur. Ekki láta plata ykkur svona. Viðsemj- endur ykkar eru útsmognir og þá ber að umgangast sem slíka. Guðjón. Vor og sumar 2013 Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - Sími 551 6646 Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga 11-15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.