Morgunblaðið - 13.02.2013, Qupperneq 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013
Það er eiginlega sorglegthvað Gangster Squad erslöpp mynd þegar litið ertil þess hvað margir góðir
leikarar lögðu sitt af mörkum við
gerð hennar. Handritshöfundar
víkja hvergi frá formúlunni í hand-
ritsgerðinni og þar ríkir ákveðið
metnaðarleysi sem hefði samt verið
hægt að komast yfir í ágætri leik-
stjórn. Sagan hefur verið sögð oft
áður en það hefði í sjálfu sér ekki
þurft að vera hindrun. Það koma
upp í huga manns myndir eins og
LA Confidential, Mulholland Falls
og Bugsy, en hún er líkust að upp-
byggingu og myndin The Untouch-
ables þar sem Kevin Kostner lék
hinn fræga Elliot Ness í baráttu
við mafíuna á bannárunum. Eins og
í The Untouchables er búin til sveit
harðsnúinna lögreglumanna sem
berjast gegn mafíunni með óvönd-
uðum meðölum. Ness-týpa þess-
arar myndar er O’Mara, leikinn af
Josh Brolin. Hann er kynntur til
sögunnar þar sem hann tekur að
sér verk Gabríels erkiengils og
ryðst inn í gildru hóps illmenna á
snærum yfirmafíósa Los Angeles-
borgar, Cohens nokkurs, sem leik-
inn er af Sean Penn, og bjargar
saklausri dömu frá því að lenda í
vændi. Þetta er að sjálfsögðu gert í
óþökk yfirmanna hans í lögregl-
unni sem eru flestir á mála hjá Co-
hen. Nema æðsti yfirmaður lög-
reglunnar sem leikinn er af Nick
Nolte, en hann er hæstánægður
með þessa hetjudáð O’Mara. Hann
veitir honum í ofanálag leyfi til að
búa til harðsnúna sveit sem á að
eyðileggja veldi Cohens í Los Ang-
eles, ekki ósvipað og í The Unto-
uchables. En leikstjóri þessarar
myndar er enginn Brian de Palma.
Ruben Fleischer, sem leikstýrir
Gangster Squad, reynir að nota öll
trikkin í bókinni en engin þeirra
virka í hans höndum. Sjarmörinn
Ryan Gosling er látinn glotta og
blikka dömurnar á hægri og vinstri
en það er allt hálfsterílt. Josh Brol-
in í hlutverki Gabríels erkiengils
myndarinnar er ekki í sínu besta
formi, jafn steríll og óáhugaverður
og aðrir af þeim fyrirtaksleikurum
sem koðna niður í höndum leik-
stjórans. Leikstjórinn reynir að
láta leikara sína fara inn í hlutverk
manna eins og Bogarts og Bacall
en tekst það ekki.
Það er samt ágætisáferð á
endurgerð Los Angeles-borgar og
fötin á köppunum eru flott. Myndin
fær líka prik fyrir mikla skothríð
og mikil læti en þetta er allt saman
„much ado about nothing“.
Slöpp Emma Stone og Ryan Gosling í Gangster Squad. Gagnrýnandi var lítt hrifinn af myndinni.
Þrátt fyrir mikla skothríð
hittir engin kúla í mark
Sambíóin
Gangster Squad bmnnn
Leikstjóri: Ruben Fleischer
Aðalleikarar: Josh Brolin, Ryan Gosling,
Sean Penn og Nick Nolte. Bandaríkin,
2013. 113 mín.
BÖRKUR
GUNNARSSON
KVIKMYNDIR
Skráðu bílinn þinn
frítt inn á
diesel.is
Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252
þegar þú ætlar að selja bílinn
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Mið 20/2 kl. 19:00 fors Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k
Fim 21/2 kl. 19:00 fors Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00
Fös 22/2 kl. 20:00 frum Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00
Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00
Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00
Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00
Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00
Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00
Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00
Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00
Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00
Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas
Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00
Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.
Gullregn (Stóra sviðið)
Fös 8/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00
Sun 10/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré.
Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)
Mið 13/2 kl. 20:00 * Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas
Fim 14/2 kl. 20:00 * Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k
Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k
Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas
Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k
Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k
Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k
Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas
Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k
Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k
Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k
Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k
Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný
Saga þjóðar (Litla sviðið)
Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00
Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Sun 17/2 kl. 11:00 Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 11:00
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Tengdó – HHHHH – JVJ. DV
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Lau 23/2 kl. 19:30
Frumsýning
Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn
Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn
Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða.
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00
Sun 17/2 kl. 16:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00
Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00
Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00
25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fös 15/2 kl. 20:30 Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30
Lau 16/2 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 16/2 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 15:00
Lau 16/2 kl. 15:00 Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 16:30
Lau 16/2 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 13:30
Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 24/2 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 15:00
Sun 17/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30
Sun 17/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00
Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00
Lau 23/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 16:30
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 23:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00
http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/leikarid-2012-2013/syning/1217/homo-erectu
Segðu mér satt (Kúlan)
Mið 13/2 kl. 19:30 Fim 14/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30