Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 48
Úttekt 48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.2. 2013 1 2 3 Nóa kropp Góu Californiu súkkulaðirúsínur Freyju hrískúlur,Freyju lakkrísdraumur, Fylltar Appolo lakkrísreimar, Sambó þristur 4 Hraun (Góa) 5 Tromp (Nói Síríus) 6 Kókosbolla 7 Lindu Buff 8 Rís (Freyja) 9 Rís (Freyja) 10 Möndlur (Freyja) Besta íslenska sælgætið Sjöundi himinn ÍSLENDINGAR HAFA Í GEGNUM TÍÐINA ÁTT ÝMISS KONAR MET Í SYKURÁTI, ÞAR Á MEÐAL NORÐUR- LANDAMET. ÞESS BER ÞÓ AÐ GETA AÐ ÞEIR FJÖLMÖRGU EIN- STAKLINGAR SEM SÖGÐU SUNNUDAGS- BLAÐI MORGUN- BLAÐSINS HVERT VÆRI EFTIRLÆTIS SÆL- GÆTIÐ ÞEIRRA ÍS- LENSKA ERU EKKI ENDILEGA SÆLGÆT- ISGRÍSIR ÞÓTT STÖKU SINNUM SÉ GOTT AÐ STINGA UPP Í SIG MOLA OG MOLA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Ásdís Rán Gunnarsdóttir fyrirsæta Nóa-kropp, Djúpur og Kúlusúkk. Birgir Ármannsson alþingismaður Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður Ég er veikastur fyrir Pipp- súkkulaði, Bananastöng og Góu-karamellum. Chloé Ophelia fyrirsæta og nemi Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður Allt nammi með lakkrís er uppáhalds. Þar fyrir utan finnst mér Nóa-kropp mjög gott. Flokkast næstum því sem súkkulaðikex og er því eiginlega ekkert nammi. Eivör Pálsdóttir tónlistarkona Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur Eygló Harðardóttir alþingismaður Eyþór Laxdal Arnalds framkvæmdastjóri og form. bæjarráðs Árborgar Eitt sett; sameinar súkkulaði og lakkrís, og Nóa-kropp; ómissandi í bíóinu með poppinu. Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður Garðar Thór Cortes óperusöngvari Hraun, Lakkrísdraumur og Californíu-rúsínur ljósar. Gísli Gíslason athafnamaður og verðandi geimfari Guðmundur Pálsson fiðluleikari Guðrún Dís Emilsdóttir (Gunna Dís) útvarpskona Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni) tónlistarmaður Ég er alltaf með pakka af rauðum sykurlausum Opal í bílnum. Fer ábyggilega með tvo pakka á viku, sem er held ég bara einhver ávani. Skrýtið með þetta að stundum fær maður lítil hörð ópöl og stundum mjúk og stór. Gunnlaugur (Gulli) Helgason dagskrárgerðarmaður og smiður Herbert Guðmundsson tónlistarmaður Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur Ég er uppalinn á Akureyri og einstaka sinnum fæ ég mér Lindubuff – í golfpokann. Hrefna Rósa Sætran matreiðslumaður Álitsgjafar Sérafslættir (-10 kr. í fyrsta skipti, -10 kr. á afmælisdaginn og -15 kr. í 10. hvert skipti) koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur viðskiptakjör. Nánar á ob.is. Til að safna Vildarpunktum Icelandair með ÓB-lyklinum þarf að hafa hann tengdan Visa Icelandair, American Express vildarkorti eða Einstaklingskorti Olís. Nánari upplýsingar eru á ob.is/Vildarkerfi. -15kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.