Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 34
V ínylplötur eru aftur orðnar töff. Og plötuspil- arar þar með líka. Hægt er að fá notaða plötu- spilara á Barnalandi fyrir lítinn pening eða nið- ur í fimm þúsund þegar þetta er skrifað. Hins vegar er einnig hægt að fá spilara á yfir 100 þúsund krón- ur á sömu síðu. Flestallar raftækjabúðir bjóða plötu- spilara til sölu og er verðið á þeim eins mismunandi og þeir eru margir. Skálmöld, Retro Stefson og Ásgeir Trausti hafa öll gefið út sínar plötur á vínyl og eru bæði tónlistarmennirnir sjálfir og aðdáendur þeirra ánægðari með gripinn í þeirri útgáfu enda hljómurinn betri, umslagið þykkara og mynd- irnar stærri. Að hlusta á vínyl er eins og að hlusta með augunum. Athöfnin að setja plötu á fóninn er líka mun hátíðlegri en að ýta á play. Tilfinningin er önnur og það er saga á bak við hvern tón. Sigurður Geirdal, betur þekktur sem Silli Geirdal, bassaleikari í þungarokksbandinu Dimmu og einn færasti hljóðmaður landsins, er mikill aðdáandi vínyls. „Ég veit ekki af hverju, en mér finnst vínyll bara hljóma betur, þ.e. tónlistin hljómar betur af vínyl. Svo er formið líka bara svo skemmtilegt og þegar hulstur er vel hannað er bara svo margt að skoða.“ Hann bendir einnig á að þótt tækninni hafi fleygt fram skynji mannseyrað hljóm vínylsins betur. „Tæknilega er margt sem ætti að benda til þess að stafræna formið sé betra, en senni- lega eru eyrun okkar bara svo ófullkomin að við skynjum analog bara betur. Svo er aftur annað að þegar kemur að því að ferðast með tónlist finnst mér mp3-spilarinn minn betri en ferðaplötuspilarinn og hljómurinn betri.“ Hvert sem horft er hefur sala á vínylplötum farið upp á við. Í Svíþjóð fór salan upp um 92% árið 2010 og Frakkar seldu milljón vínylplötur í fyrra miðað við 200 þúsund árið 2008. Heild- arsalan árið 2006, þegar vínylplatan rakst á botninn, var 36 milljónir platna. Árið 2011 var salan hins vegar 116 milljónir. VÍNYLPLÖTUR SELJAST BETUR NÚ EN FYRIR NOKKR- UM ÁRUM ÞEGAR TALIÐ VAR AÐ ÞÆR HEYRÐU SÖG- UNNI TIL. SILLI GEIRDAL HLJÓÐMAÐUR TELUR AÐ EYRAÐ NEMI HLJÓM VÍNYLSINS BETUR EN HLJÓM ÚR TÆKI SEM SPILAR TÓNLIST Á STAFRÆNU FORMI. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is *Græjur og tækniBílar sem keyra sjálfir gætu verið það sem koma skal. Google prófar nú slíkar sjálfrennireiðar »36 LENCO Verð 24.995 krónur. Fæst í Heimilistækjum. LENCO Verð 59.995 krón- ur. Fæst í Heim- ilistækjum. VÍNYLPLÖTURNAR STANDAST TÍMANS TÖNN CROSLEY Verð 49.900 krónur. Fæst í My Concept store. NAD Verð 69.995 krónur. Fæst í Heimilistækjum. PIONEER PL-990 Verð 49.900 krónur. Fæst í Ormsson. ION QUICKPLAY LP Verð 10.999 krónur. Fæst í BT Vínyllinn að sigra heiminn ION VERTICAL Verð 11.999 krónur. Fæst í BT. Getur staðið á vegg. ION LP2GO Verð 9.999 krónur. Fæst í BT. KÖNIG Verð 29.995 krónur. Fæst í Elko. KÖNIG Verð 19.995 krónur. Fæst í Elko. Silli Geirdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.