Morgunblaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 27
UMRÆÐAN 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2013 Hverfisgötu 52 • 101 Reykjavík • Sími 561 0075 • sjadu@sjadu.is Horni Hverfisgötu og Vatnsstígs Bara flott gleraugu „Sem stendur fer reksturinn fram í átta einkahluta- félögum og með því að sameina rekst- urinn í eitt félag í eigu ríkis og borgar eru væntingar til þess að gagnsæi aukist, stjórn- arhættir batni og hagræðing náist.“ Forsvarsmenn Hörpu við Reykjavíkurhöfn létu þetta bull á þrykk út ganga nýlega. Í ljós hafði nefnilega komið að stjórn- armenn í þessum átta félögum höfðu fengið milljónir á milljónir ofan, ígildi margra verkamanna- launa, fyrir stjórnarsetuna í sum- um þessara stórmerkilegu félaga. Þar af fengu tveir aðilar 24 millj- ónir króna á einu og hálfu ári í stjórnarlaun og aðrar þóknanir eins og það er orðað í svari Jóns Gnarr borgarstjóra við fyrirspurn Kjartans Magnússonar borgarfull- trúa, sem kom eftir dúk og disk. Bragð er að þá barnið finnur og er nú varla á bætandi mundi hinn venjulegi launamaður segja. Að meðaltali 1.333.333,00 kr. hvern mánuð! Og sjúkraliði í fullu starfi hefur 270 þúsund á mánuði eða fimm sinnum minna! Ansi lagleg forgangsröðun. Hvers konar rugl er þetta? Hvað er að hjá þessari blessuðu þjóð Jóns Sigurðssonar? Við undirritaðir höldum að það sé vita gagnslaust eftirlitskerfi sem er máttlaust í að fylgjast með því sem fram fer. Við höfum verið að tönnlast á því nokkuð lengi að fjármálaráð- herra eigi að skýra frá því hisp- urslaust mánaðarlega, sundurliðað eftir stofnunum, í hvað var verið að ráðstafa fjármunum almenn- ings mánuðinn á undan og hverjir það voru sem fengu þær greiðslur. Þetta á til dæmis við um öll laun og sporslur sem verið er að greiða hinum og þessum. Nefna má greiðslur til ríkisstarfs- manna fyrir að starfa í nefndum og stjórnum, dagpeninga, ferða- kostnað, þar með taldar utan- landsferðir, kostnað við sendiráð, símakostnað, verktakagreiðslur og svo framvegis. Hér er auðvitað einnig átt við ráðuneytin sjálf og þá sem þeim stjórna. Og ekkert undan dregið! Ekkert.Við teljum nefnilega að almenningur sé besti endurskoðandinn. En auðvitað hlustar enginn á svona rugl. Og þó. Okkur finnst að það séu aðeins að koma glufur í múrinn þessa dagana. En lítum nú snöggvast vestur um haf. Leyndarhyggjan og Truman forseti Það má vel rifja það upp hér að leyndarhyggja og launung gegn- sýrði allt hermálakerfið í Banda- ríkjunum í upphafi seinna stríðs, enda hurfu margar billjónir doll- ara í hendur braskara og verktaka sem höfðu komið sér vel fyrir í kerfinu og voru með suma hers- höfðingjana í vasanum. Þá beitti Truman öldungadeildarþingmaður, seinna forseti, sér fyrir því að sett var á fót nefnd, svokölluð Truman Committee eða Truman-nefnd, sem fór ofan í saumana á því hvernig fjármunum í stríðsrekst- urinn var varið. Truman byrjaði á því að fá sér gamlan og aflóga Dodge-bíl og skoðaði herstöðvar og fram- kvæmdir í heimaríki sínu, Mis- souri. Síðan ferðaðist hann um Bandaríkin þver og endilöng og lagði að baki milli 25 og 30 þúsund mílur. Með því að spyrja óþægi- legra spurninga komst hann að því að verktakar og opinberir starfsmenn fóru með skattpen- ingana eins og þeim sýndist og komust upp með það. Báru enga virðingu fyrir fé ríkissjóðs. Hvern- ig gat eiginlega staðið á því? Svar- ið er einfalt: Leyndarhyggja og launung. Sama prógrammið og er í fullu gildi hér á landi enn í dag. Svo má ekki segja frá hvernig er verið að ráðstafa opinberum fjár- munum fyrr en jafnvel mörgum árum eftir að greiðslur eiga sér stað. Alls staðar sama lögmálið Roosevelt forseti sagði að Truman og nefnd hans hefðu með dugnaði sínum og ósérhlífni bjarg- að óhemju fjármunum fyrir banda- ríska ríkiskassann (15 billjónum dollara) sem hafði mikil áhrif í stríðsrekstrinum (Sjá Merle Mill- er: Plain speaking, bls. 172-181). Þó að hér sé að vísu ólíku saman að jafna, þá gildir sama lögmálið hér á okkar litla landi og í Banda- ríkjunum. Leyndarhyggja og laun- ung er undirrótin að alls konar misbeitingu fjármuna í smáu sem stóru. Truman þreyttist aldrei á að benda mönnum á að lesa sög- una ef þeir vildu læra eitthvað af viti. Svo koma menn og spyrja óþægilegra spurninga. Það má að sjálfsögðu ekki! Síra Baldur sagði eitt sinn að þessir alþingismenn væru eins og arfi út um allt, sérstaklega fyrir kosningar góði. Skyldu þeir ein- hverntíma spyrja óþægilegra spurninga á ferðum sínum? Það er spurningin. Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson » Við höfum verið að tönnlast á því að fjármálaráð- herra eigi að skýra frá því hispurslaust mánaðarlega hvernig var verið að ráðstafa almannafé. Hallgrímur Sveinsson Hallgrímur er bókaútgefandi og léttadrengur á Brekku í Dýrafirði og Bjarni er fyrrverandi útgerðarstjóri og núverandi ellilífeyrisþegi á Þingeyri. Bjarni Georg Einarsson Hörpunnar ómar Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu not- anda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18. V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 5 0 1 0 7 3 1 1 7 8 4 9 2 7 7 1 8 3 7 8 8 5 4 9 1 2 6 5 9 5 2 2 7 0 3 1 1 2 2 3 1 0 8 5 0 1 8 4 2 3 2 7 8 8 2 3 8 3 1 1 4 9 3 6 4 5 9 6 5 8 7 1 1 5 1 5 6 3 1 0 9 0 7 1 8 5 4 7 2 7 9 6 8 3 9 0 8 5 4 9 4 5 4 6 0 0 2 5 7 1 7 5 8 6 9 2 1 0 9 3 1 1 9 3 2 7 2 8 5 0 9 3 9 5 3 4 4 9 5 1 0 6 0 7 1 3 7 2 0 0 8 7 3 8 1 1 0 2 3 1 9 6 6 1 2 8 5 4 8 3 9 8 5 4 4 9 7 2 8 6 1 0 8 3 7 2 0 1 7 1 0 8 1 1 1 2 4 2 1 9 6 8 6 2 8 6 7 1 4 0 2 2 6 5 0 7 0 4 6 1 1 2 2 7 2 2 3 3 1 2 7 9 1 1 3 2 8 2 0 3 4 1 2 9 3 0 5 4 0 2 3 0 5 0 7 1 9 6 1 2 8 8 7 2 4 9 3 1 9 5 9 1 1 6 0 3 2 0 5 8 7 2 9 4 0 7 4 0 3 5 1 5 0 9 6 9 6 1 3 4 2 7 2 9 2 3 3 7 1 1 1 2 1 2 6 2 0 5 9 7 2 9 7 3 3 4 0 6 1 4 5 1 5 9 2 6 1 7 5 9 7 3 3 4 6 3 9 6 0 1 2 4 5 0 2 0 8 5 7 3 0 3 4 7 4 0 9 9 4 5 1 7 1 8 6 2 3 4 2 7 3 7 0 7 3 9 8 9 1 2 4 7 0 2 1 0 2 6 3 0 7 8 8 4 2 0 5 7 5 2 2 7 0 6 2 6 3 7 7 4 5 5 6 4 8 6 3 1 2 7 9 5 2 1 5 3 0 3 0 8 3 0 4 2 1 5 2 5 2 9 8 5 6 2 8 5 4 7 5 2 4 4 5 1 3 3 1 2 8 6 1 2 1 9 2 7 3 1 1 5 4 4 2 7 0 9 5 3 4 6 7 6 3 0 2 4 7 5 2 8 7 6 0 8 7 1 3 0 0 7 2 2 6 5 9 3 1 3 7 9 4 2 9 2 4 5 4 4 9 2 6 3 0 8 9 7 5 3 9 8 7 2 5 7 1 3 3 3 6 2 3 1 4 3 3 2 2 6 0 4 2 9 6 5 5 4 8 2 5 6 3 4 7 9 7 6 9 1 0 7 2 9 1 1 3 5 1 9 2 3 2 9 3 3 2 6 3 5 4 3 0 7 7 5 4 8 2 8 6 3 6 5 0 7 6 9 9 0 7 7 9 0 1 4 0 3 1 2 3 6 8 1 3 3 1 2 1 4 3 1 2 1 5 5 0 6 5 6 3 6 8 8 7 7 6 8 0 8 1 1 6 1 4 2 5 3 2 3 7 1 2 3 3 5 0 0 4 3 4 6 9 5 5 1 0 6 6 3 8 2 2 7 7 8 1 1 8 2 4 8 1 4 4 4 6 2 4 5 6 9 3 3 5 5 6 4 3 5 2 4 5 5 1 5 9 6 3 8 7 6 7 8 2 5 5 8 4 4 2 1 4 9 9 7 2 5 0 7 6 3 3 6 1 9 4 3 6 5 9 5 5 2 0 5 6 4 4 8 6 7 8 5 1 0 8 6 9 9 1 5 1 4 2 2 5 1 6 2 3 3 8 0 7 4 3 9 1 8 5 5 2 1 5 6 4 8 2 8 7 8 5 4 7 8 7 7 9 1 5 4 0 9 2 5 6 3 2 3 3 8 6 0 4 4 2 6 2 5 5 3 2 1 6 5 2 6 5 7 8 6 6 0 8 8 8 2 1 6 0 8 2 2 5 7 1 4 3 4 0 2 5 4 5 2 3 2 5 6 3 0 7 6 5 7 0 0 7 8 9 8 7 8 9 6 0 1 6 2 2 3 2 5 8 0 5 3 4 0 5 7 4 5 4 8 6 5 6 8 2 4 6 6 4 0 4 7 9 0 1 8 9 2 6 5 1 6 4 7 7 2 5 9 3 7 3 4 4 6 1 4 5 5 7 4 5 6 8 7 0 6 6 9 9 6 7 9 0 3 2 9 3 9 8 1 6 6 9 2 2 5 9 8 4 3 4 8 2 5 4 6 2 2 3 5 6 9 8 9 6 6 9 9 8 7 9 3 3 6 9 5 7 4 1 6 8 1 8 2 6 0 9 1 3 5 2 5 4 4 7 0 8 6 5 7 2 6 8 6 7 0 8 2 1 0 2 9 3 1 7 1 8 2 2 6 2 5 3 3 5 4 1 6 4 7 1 1 1 5 7 9 1 4 6 7 3 0 0 1 0 3 5 4 1 7 1 9 7 2 6 3 6 8 3 5 4 6 3 4 7 6 4 2 5 8 1 9 3 6 7 9 9 2 1 0 4 5 0 1 7 2 2 3 2 6 5 7 6 3 5 9 3 1 4 8 5 1 5 5 8 6 0 5 6 8 2 2 8 1 0 5 1 0 1 7 5 4 7 2 6 6 2 4 3 6 5 5 6 4 8 5 7 3 5 8 6 1 7 6 9 4 2 7 1 0 7 2 2 1 7 5 4 8 2 6 9 6 6 3 7 3 1 5 4 8 8 7 3 5 8 6 5 4 7 0 1 1 4 Næstu útdrættir fara fram 14. mars, 21. mars & 28. mars 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is 251658240 V i n n i n g a s k r á 45. útdráttur 7. mars 2013 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 7 3 7 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 0 2 3 7 3 3 7 7 6 3 8 0 3 2 7 6 2 0 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13475 31862 48747 54519 55795 65043 29034 41497 49798 55578 60656 76115 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 4 5 3 1 1 4 0 7 1 9 0 5 9 2 7 3 8 4 3 5 3 8 0 5 0 8 2 6 6 1 4 2 2 7 0 5 8 8 8 3 2 1 2 0 8 7 2 0 7 3 1 2 7 8 6 1 3 5 9 9 4 5 1 3 0 2 6 3 4 8 0 7 0 8 4 1 8 9 5 1 2 1 5 6 2 0 9 1 9 2 8 3 2 0 3 6 3 2 2 5 1 7 5 2 6 3 6 9 2 7 1 3 3 5 1 5 0 6 1 3 5 0 0 2 1 5 9 9 2 8 7 9 3 4 0 2 9 2 5 1 8 5 9 6 4 4 7 4 7 2 3 3 1 4 4 4 4 1 4 6 1 8 2 2 1 3 2 3 0 2 6 2 4 0 9 1 6 5 1 9 2 3 6 5 1 9 4 7 3 3 9 9 5 6 7 1 1 5 4 9 5 2 2 8 8 4 3 1 1 7 0 4 1 6 2 8 5 3 3 7 5 6 5 7 7 6 7 4 0 3 5 5 7 6 5 1 5 9 5 6 2 3 0 6 7 3 1 5 1 8 4 2 6 3 1 5 6 5 3 1 6 7 9 6 8 7 8 9 5 7 7 0 8 8 1 8 4 3 0 2 4 2 8 2 3 1 6 7 8 4 4 3 5 8 5 8 4 5 1 6 9 1 7 1 7 9 7 7 4 7 4 7 4 1 8 6 8 0 2 5 9 0 4 3 2 6 4 7 4 6 8 4 5 5 9 5 8 7 6 9 6 7 6 7 9 8 2 2 8 8 0 1 1 8 9 9 0 2 6 8 7 0 3 2 6 5 8 4 8 9 3 1 5 9 6 4 0 6 9 9 2 2 7 9 9 5 2 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.