Morgunblaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 6
1 6 5 2 4
4 5
7 2 8 6
7 9 4 1
5 6 8 9
4
9 7 2
2
2 5
4 1 8 2 6
5 6 3 8 9
1 6
9 2
8
3
5 6 3
2 1 4
2 4 3 5
3 8 9
8 1 3 4
8 5
9
4 7 1 8
9 8 3
5 7 1
2 5
7 8 6 9 5 4 1 3 2
2 9 5 1 8 3 6 7 4
3 1 4 7 2 6 5 8 9
9 2 7 5 6 1 3 4 8
5 6 3 8 4 9 2 1 7
1 4 8 3 7 2 9 5 6
8 7 2 6 3 5 4 9 1
6 3 1 4 9 8 7 2 5
4 5 9 2 1 7 8 6 3
1 6 2 7 4 9 3 8 5
5 4 3 2 8 6 9 7 1
9 7 8 5 1 3 6 4 2
3 2 1 6 5 8 4 9 7
6 8 5 9 7 4 2 1 3
4 9 7 3 2 1 8 5 6
7 5 6 4 9 2 1 3 8
8 3 4 1 6 7 5 2 9
2 1 9 8 3 5 7 6 4
6 9 7 2 8 1 3 4 5
2 1 3 9 4 5 6 8 7
4 5 8 6 7 3 9 2 1
3 6 9 8 1 7 2 5 4
7 8 2 4 5 9 1 3 6
5 4 1 3 6 2 7 9 8
8 2 5 1 9 6 4 7 3
1 3 4 7 2 8 5 6 9
9 7 6 5 3 4 8 1 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 smáspölur, 8 drekkur, 9 gufu-
hreinsar, 10 kraftur, 11 magrar, 13 happið,
15 nagdýrs, 18 tagl, 21 elska, 22 linu, 23
endurtekið, 24 bílnum.
Lóðrétt | 2 glatar, 3 sér eftir, 4 högg, 5
vesælan, 6 reykir, 7 veiðidýr, 12 skel, 14
stefna, 15 blanda, 16 skæld, 17 á litinn,
18 kjaftæði, 19 stríðin, 20 lifa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hjarn, 4 kulna, 7 Aðils, 8 rofin,
9 afl, 11 agni, 13 saur, 14 löngu, 15 bull,
17 máni, 20 bak, 22 gutla, 23 ærinn, 24
ræðin, 25 agnar.
Lóðrétt: 1 hjara, 2 arinn, 3 nusa, 4 kurl,
5 lyfta, 6 Arnar, 10 fanga, 12 ill, 13 sum,
15 bágur, 16 látið, 18 ásinn, 19 iðnir, 20
bann, 21 kæpa.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3
Rf6 5. d3 O-O 6. Bb3 d5 7. De2 Be6
8. Rg5 Bc8 9. exd5 Rxd5
Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur-
skákmótinu sem lauk nýverið í
Hörpu. Íslandsmeistarinn í skák og
stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson
(2441) hafði hvítt gegn Stian Joh-
ansen (2090) frá Noregi. 10. Rxh7!
Kxh7 11. De4+ f5 12. Dxd5 Dxd5 13.
Bxd5 hvítur er nú peði yfir og með
unnið tafl. Framhaldið varð eftirfar-
andi: 13…Re7 14. Bf3 c6 15. Rd2
Be6 16. Rb3 Bd6 17. O-O Kg6 18.
He1 Hh8 19. g3 Bd5 20. Bg2 Kf6
21. h4 f4 22. d4 exd4 23. Rxd4 c5
24. Bxd5 Be5 25. Rf3 og svartur
gafst upp. Þröstur mun fá tækifæri
til að verja Íslandsmeistaratitil sinn
þegar opna Íslandsmótið í skák hefst
31. maí næstkomandi, sbr. nánar á
skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
"###
"#
$% &#
' ()
!
" "
# $
"
!
!
" $
"
Tvær kreddur. N-Enginn
Norður
♠K106
♥ÁKG4
♦Á1094
♣K7
Vestur Austur
♠G972 ♠854
♥-- ♥D9863
♦G83 ♦K72
♣Á109863 ♣D2
Suður
♠ÁD3
♥10752
♦D64
♣G54
Suður spilar 3G.
Tvær kreddur varðandi spilamennsk-
una hafa verið lífseigar í byrj-
endabókum: lágt í annarri hendi og hátt
í þriðju. Eric Rodwell tekur þessar trúar-
setningar til bæna í bók sinni, Rodwell-
skjölin. Við höfum skoðað „vinstri krók“
og „uppstökk hættuhandar“, sem eru
góð dæmi um frávik frá fyrri kreddunni
(second hand low); en nú er tímabært
að huga að frávikum frá síðari kredd-
unni (third hand high). Byrjum á frægu
spili með Frakkanum Lebel.
Lebel var í austur og skaut inn 1♥ yfir
opnun norðurs á sterku laufi. Suður do-
blaði, vestur flúði í 2♣ og síðan lá leið
NS í 3G. Útspilið var lauftía.
Sagnhafi lét smátt lauf úr borði og
hið sama gerði Lebel! Hann braut, sem
sagt, hina fornfrægu lífsreglu um „hátt í
þriðju“ til að halda opnum samgangi.
Sagnhafi hefði getað svarað á ódauð-
legan hátt með því að dúkka, en hann
fann ekki þann leik og drap á ♣G. Tveir
niður.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„(Things that) money can’t buy“ virðist seiðandi stíll því algeng þýðing er á þessa leið:
„(Hlutir sem) peningar geta ekki keypt.“ Sumir hlutir fást ekki fyrir peninga, verða
ekki keyptir (fyrir peninga), þeir verða ekki metnir til fjár.
Málið
8. mars 1700
Tugir fiskibáta fórust á fáum klukkustundum í
„hastarlegu og hræðilegu stormviðri af út-
suðri,“ eins og segir í Vallaannál. Manntjónið
var langmest við Reykjanesskaga. Alls
drukknuðu 136 menn.
8. mars 1843
Alþingi var endurreist með tilskipun konungs.
Starfsemi þess hafði legið niðri í rúma fjóra
áratugi. Þingið kom aftur saman 1. júlí 1845.
8. mars 1868
Jón Thoroddsen sýslumaður og skáld lést, 49
ára. Hann er þekktur fyrir skáldsögurnar Pilt
og stúlku og Mann og konu en einnig fyrir
kvæði sín, m.a. Barmahlíð (Hlíðin mín fríða) og
Ísland (Ó! fögur er vor fósturjörð).
8. mars 1978
Frímerki með mynd af Bríeti Bjarnhéðins-
dóttur var gefið út á alþjóðlegum baráttudegi
kvenna. Þetta var fyrsta íslenska frímerkið
með mynd af nafngreindri konu.
8. mars 1990
Stígamót, ráðgjafar- og
fræðslumiðstöð um kynferð-
islegt ofbeldi, tók til starfa í
Reykjavík.
8. mars 2006
Einn lítri af nýmjólk var seldur á eina krónu í
verðstríði fjögurra lágvöruverðsverslana, en
algengt verð hafði áður verið um 90 krónur.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Átjándu aldar afar
Þakkir séu Morgunblaðinu og
Kjartani Gunnari Kjartans-
syni blaðamanni fyrir hina
skemmtilegu opnu, Íslend-
inga, sem ég les á hverjum
degi. Þar er með öðru fróð-
leiksdálkurinn „Merkir Ís-
lendingar“ þar sem sagt er
frá horfnum borgurum sem
margir muna enn. Því fylgir
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
gjarnan stutt athugasemd eða
vísdómsmoli sem tengist hin-
um merka manni. Á þriðju-
daginn var fjallað um Axel
Thorsteinsson aðstoðarrit-
stjóra, fæddan 1895, dáinn
1984, son Steingríms rectoris.
Svo segir: „Faðir Steingríms
var Bjarni Thorsteinsson
amtmaður, fæddur á átjándu
öld, 3.3. 1781, og lést 3.11.
1876, og var Axel síðasti Ís-
lendingurinn sem hafði átt afa
fæddan á átjándu öld.“
Það er nú svo. María
Tryggvadóttir hét kona, fædd
seytján, dáin 2007. Faðir
hennar var Tryggvi Gunnars-
son, fæddur 1835. Faðir hans
séra Gunnar Gunnarsson var
fæddur 1781.
Með þökk fyrir birtinguna.
Þakklátur lesandi.
• Góðir tekjumöguleikar
• Þekkt vörumerki
• Sveigjanlegur vinnutími
Allar nánari
upplýsingar á
www.avon.is
og í síma 577 2150
Við leitum að sölufulltrúum um land allt