Morgunblaðið - 27.03.2013, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013
Ársfundur Byggðastofnunar
Dagskrá ársfundar:
Kl. 13:00 Setning fundarins, Þóroddur Bjarnason,
formaður stjórnar Byggðastofnunar.
Kl. 13:05 Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra,
Steingrímur J. Sigfússon.
Kl. 13:20 Þóroddur Bjarnason, ræða formanns stjórnar
Byggðastofnunar.
Kl. 13:35 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra
Byggðastofnunar.
Kl. 13:50 Afhending „Landstólpans“
samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar.
Kl. 14:00 Kynning og undirritun nýrra samninga um
atvinnu- og byggðaþróun við
atvinnuþróunarfélögin.
Brothættar byggðir – ný nálgun
Kl. 14:15 Verkefni um framtíð Raufarhafnar. Hvernig
tókst til? Sigríður K. Þorgrímsdóttir,
þróunarsviði Byggðastofnunar.
Kl. 14:30 Sjónarmið íbúa í brothættri byggð. Ása Dóra
Finnbogadóttir frá íbúasamtökum á Bíldudal.
Kl. 14:45 Ferðaþjónusta sem ylrækt. Edward Huijbens,
forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar
ferðamála.
Kl. 15:00 Ævintýrið á Siglufirði. Sigríður Róbertsdóttir
framkvæmdastjóri Rauðku.
Allir velkomnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið
magga@byggdastofnun.is
föstudaginn 5. apríl 2013
Miðgarði, Skagafirði
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Sjávargata 2, veitingahús, 01-0101 (215-6341), Hrísey, Akureyri, þingl.
eig. Kraka ehf, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 2. apríl
2013 kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
26. mars 2013.
Uppboð
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 10. apríl 2013, kl. 12.30:
Steig, jörð, Mýrdalshreppi, jarðarnr. 163109, þingl. eig. Ásrún Helga
Guðmundsdóttir og Ólafur Stígsson, uppboðsbeiðendur Holtavegur
10 hf., Arion banki hf., Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf.
25. mars 2013,
Sýslumaðurinn í Vík.
Stýrimaður
Vanan Stýrimann vantar á 140tonna rækjubát
á Hólmavík.
Upplýsingar í síma 892 2107.
AtvinnuauglýsingarFundir/Mannfagnaðir Félagsstarf eldri borgara
!
"
# $%
" &' ('
#
'
'
)
* *
*
!
+
*,
-
. ' !
%
*
+
##*
!
/
0 .
!"#
1 ' 23+4 "
. 5 6
6* !%.
( % 7
" 3
. '
.
% & 8
"
3 8
$ %&'# " '
. '8
#
*
# % 9'
( 2 8
(
)
*'+
1 $ ' , $
*:**
*:
-
,;
< - ) '
(
)
*)+ , 98
-
*
* =
.
$
>
? 4
6* @ .
)
-
./ ! $
/,* &'A'
* 1
* 2 '
+
6#* 4
+$
#, 2 '
8
,
%
6
1
. !)
6#,
B
#6C*
)
-
0#
, D $
'.
#* '
4
1
* / 2
. 5 E ('
. *? +
$
/'2 0'
1 %
+ 5 '
* 4
%
**
48 %
6 3
$ '
%.
%
/*
*
?* ' - 1
. '.
5%
'
.
8
5 % 6
,C,CC6*
*+
'
$
'
#
./ 3 !: -
+
. = '%. 4
* +
$$ 6C
* 1
+
+
"
?
.#
343
**
%
1
* $
8 '.
'. 8
! "2 *#
2-
4
* !
< 5 !
%
38% F . !
'
.
5 2 4
'
/* G
9
#, " '
* + '
!%
)
* 2-
# 1
# +$
##*
6
:
) H
'
I
,
) H $8 % I
*#,
6* 98
-
4
#* 2 ,
$8 %
0 .
+8 %
6*#
'
#,,#, 1 $ 9 7 B
0 . ,,6C#*
6
$ )
- !
+$ %
9
*
66*
'
6*
$ Félagslíf
I.O.O.F. 7. 193270371/2M.A.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58-60.
Skúli Svavarsson segir fréttir frá
Keníu. Ræðumaður Ragnar
Gunnarsson. Allir velkomnir.
Lofgjörðarkvöld í Mjódd
kl.20 í nýrri starfstöð Hjálp-
ræðishersins (áður Lyf og
Heilsa).
Allir hjartanlega velkomnir.
Hátíðarsamkoma á skírdag
kl.20.00 með máltíð.
Verð 1.500 kr.
Föstudagurinn langi
Bænastund kl. 20.
Páskadagur: Upprisufögnuður
kl. 8 um morgun. Boðið verður
upp á morgunmat.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður í Mjódd
opið þriðjudag til föstudags
kl.13-18.
Raðauglýsingar 569 1100
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - sími 551 6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Sumarhús
Bílar
Land Rover Freelander TD4
diesel, á götuna 4/2008
Ekinn 90 þús. km. Sjálfskiptur, leður/
Alcantara. Einn eigandi.
Það er erfitt að finna ódýrari diesel
jeppling en þennan fyrir aðeins 2.690
þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
ÚTSALA á sumarhúsalóðum
Allar óseldar lóðir í Undirhlíðum við
Mosfell, Grímsnesi, á kr. 1.000.000,
stórar og litlar. Rafmagn, heitt og kalt
vatn, fallegt útsýni.
Uppl.: holmasel@gmail.com
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar
verslun í Hagkaup Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði.
Blekhylki.is, sími 517-0150.
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Mótorhjól
Suzuki B King, gríðarlega öflugt
hjól, 1340cc og 180hp.
Úr dómum:
"The B-King is proof of Suzuki's
unequivocal embrace of America's
'bigg-er is better' mantra. It is the
largest, most powerful muscle bike
ever manufactured, period. With this
one it's hard to find anything that
isn't big: big power, big brakes, big
proportions and big weight."
Ótrúlega þægilegt í akstri og mjög
línuleg hröðun, ekkert sem kemur á
óvart, nema hvað krafturinn er enda-
laus. Kostur að bremsur eru í stíl við
kraftinn. Hayabusu-kraftur en tour-
ing-setstaða. Hægt að stilla hjólið á
A- eða B-stillingu. A = 180hö, B =
100hö. Aukahlutir: Crash pads á vél
og fram- og afturgöfflum og kúpa.
Sjá umfjöllun
http://www.motorcycle.com/manu-
facturer/suzuki/2008-suzuki-bking-
review-86869.html http://www.
motorcycle-usa.com/235/1078/
Motorcycle-Article/2008-Suzuki-B-
King-Bike-Test.aspx
Hjólið er alveg eins og nýtt enda ekið
2.700 km frá upphafi. Verð: 1950 þús.
Áhvílandi er 950 þús. Skoða öll skipti
nema á dýrari. Upplýsingar:
raggun@mmedia.is
Húsviðhald
Sími 555-1947 Gsm 894-0217
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni
og hreinsa veggjakrot.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bílaþjónusta Skattframtöl
Skattframtal 2013
Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga
og rekstraraðila. Mikil reynsla - hag-
stætt verð. Uppl. í síma 517 3977.
www.fob.is. Netfang: fob@fob.is.
Garðar
Trjáklippingar
trjáfellingar og grisjun sumarhúsa-
lóða. Hellulagnir og almenn
garðvinna. Tilboð eða tímavinna.
Jónas F. Harðarson,
garðyrkjumaður, sími 697 8588.