Morgunblaðið - 27.03.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.2013, Blaðsíða 40
40 MESSURum páska MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013 AKRANESKIRKJA | Skírdagur Kvöldmáltíðarmessa kl. 20. Páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Heitt súkkulaði á eftir. Annar páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. ÁRBÆJARKIRKJA | Föstudag- urinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Lit- anían sungin. Prestur Þór Hauksson. Organisti Kristina K. Szklenár, kirkju- kórinn leiðir safnaðarsöng og flytur kórverkið Ave Verum Corpus e. Ame- deus Mozart. Páskadagur Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Prestur Sigrún Óskarsdóttir. Organisti Kristina K. Szklenár, kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. Trompetleikari Guðmundur Haf- steinsson. Morgunverður. Hátíðar- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ingunn og sr. Sigrún sjá um stundina. Organ- isti Kristina K. Szklenár og kór kirkj- unnar leiða safnaðarsöng. Páskafrá- sagan í máli og myndum. Börnin fá glaðning. ÁSKIRKJA | Skírdagur Messa á Skjóli kl. 13. Sr. Sigurður Jónsson og Ásdís P. Blöndal djákni þjóna. For- söngvari Elma Atladóttir, organisti Magnús Ragnarsson. Messa í Áskirkju kl. 20. Sr. Sigurður Jónsson og Ásdís Blöndal djákni þjóna. Söngsveitin Fíl- harmónía syngur Requiem e. Fauré. Sigurður Árni Jónsson stjórnar. Ein- söngvari er Rakel Edda Guðmunds- dóttir sópran. Organisti Magnús Ragn- arsson. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan les- in. Þórunn Elín Pétursdóttir sópran og Lilja Dögg Gunnarsdóttir messósópran flytja kafla úr Stabat mater e. G.B. Pergolesi. Páskadagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Sr. Sigurður Jónsson þjónar. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Morgunverður í boði Safnaðarfélags Ásprestakalls. Sameiginleg fjölskylduguðsþjónusta Ás-, Langholts- og Laugarneskirkju kl. 11 í Fjölsk.- og húsd.garðinum í Laug- ardal. Annar páskadagur Ferming- armessa kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson og Ásdís Blöndal djákni þjóna. Kór Ás- kirkju syngur, organisti Magnús Ragn- arsson. ÁSKIRKJA í Fellum | Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Sóknar- presturinn, Lára G. Oddsdóttir, þjónar fyrir altari, Hjalti Jón Sverrrisson guð- færðingur prédikar. Kór Áskirkju syng- ur undir stjórn organistans, Drífu Sig- urðardóttur. Kaffi. ÁSTJARNARKIRKJA | Föstudag- urinn langi Lestur úr völdum Pass- íusálmum, tíu talsins, kl. 17. Helga Þórdís Guðmundsdóttir, tónlistarstjóri kirkjunnar, leikur gamla lagboða við þá Passíusálma sem lesnir verða. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur og Bryndísar Svavarsdóttur. Veislukaffi og páskegg fyrir börnin. BAKKAGERÐISKIRKJA | Páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti er Kristján Gissurarson og kór Bakkagerðiskirkju leiðir söng. BESSASTAÐAKIRKJA | Skírdagur Messa og afskrýðing altaris kl. 20. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar. Föstudagurinn langi Helgiganga frá Bessastaðakirkju yfir í Garðakirkju kl. 16 og helgistund í Garðakirkju kl. 17. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar ásamt Margréti Gunnarsdóttur. Álfta- neskórinn syngur Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Veitingar í Brekkuskógum 1. BORGARPRESTAKALL | Skírdagur Fermingarguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 8. Morgunverður í safnaðarheimili. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 14. Annar páska- dagur Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organistar Bjarni Valtýr Guð- jónsson og Steinunn Árnadóttir. Prest- ur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjal- arnesi | Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Páskadagur Hátíð- armessa kl. 11. Sr. Gunnar Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Páll Helgason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Prestur sr. Gísli Jón- asson. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Messu- hópur tekur virkan þátt, Getsem- anestund í lok messunnar. Föstudag- urinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Org- anisti er Örn Magnússon, kór kirkj- unnar syngur. Messuhópur tekur virk- an þátt í guðsþjónustunni. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti er Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur m.a. kórverk eftir Báru Gríms- dóttur við sálm eftir Hallgrím Pét- ursson „Hjartað fagnar“. Tendrað verð- ur á páskakertinu og messuhópur les ritningartexta og bænir. Morgunverður í safnaðarheimilinu þar sem allir leggja á sameiginlegt hlaðborð. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Bryndís Malla Elí- dóttir og sr. Gísli Jónasson. Kór Breið- holtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Skírdag- ur Messa kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20. Organisti er Antonia Hevesi, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Föstudag- urinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Písl- arsagan lesin. Fluttir verða þættir úr tónverkinu Stabat Mater eftir Pergo- lesi í flutningi Grétu Hergils Valdimars- dóttur sópransöngkonu og Elsu Waage alt, við undirleik Antoniu Hevesi og Grétu Salóme Stefánsdóttur fiðluleik- ara. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Bústaðakirkju syngur, einsöngv- ari Gréta Hergils Valdimarsdóttir, org- anisti kantor Jónas Þórir, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kvenfélag Bú- staðasóknar býður til morgunverðar. Guðsþjónusta í Bláfjöllum kl. 13. Fé- lagar úr Kór Bústaðakirkju leiða söng við undirleik og stjórn Jónasar Þóris. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Annar páskadagur Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kór Bústaðakirkju, organisti kantor Jónas Þórir, prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Skírdagur Fermingarmessa kl. 11. Altaris- sakramentið verður fram borið með sérbökuðu ósýrðu brauði kl. 20. Prest- ur sr. Magnús Björn Björnsson, org- anisti Zbigniew Zuchowicz. Föstudag- urinn langi Passíuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Gunnar Sigurjónsson syngur lit- aníuna ásamt kór Digraneskirkju. Passíuguðsþjónustunni lýkur með því að kirkjan verður myrkvuð. Organisti Zbigniew Zuchowicz. Laugardagur Páskavaka kl. 22 sem hefst við eld- stæði fyrir utan kirkjuna. Orð og at- hafnir páskavökunnar eru full af tákn- um. Páskadagur Sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna Þorsteins- sonar kl. 8. Organisti Zbigniew Zucho- wicz, prestar Digraneskirkju þjóna báð- ir í messunni. Morgunmatur, heitt súkkulaði, rúnnstykki o.fl. þar að auki og er mælst til þess að safnaðarfólk komi með meðlæti með sér. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11. Sjá digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Skírdagur Ferming- armessa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna. Dóm- kórinn syngur, organisti er Kári Þor- mar. Messa kl. 20. Sr. Úlfar Guð- mundsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar. Dóm- kórinn syngur. Organisti er Kári Þor- mar. Páskadagur Messa kl. 8. Bisk- up Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar. Dóm- kirkjuprestar þjóna fyrir altari. Dómkór- inn syngur, organisti er Kári Þormar. Messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirssson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, org- anisti er Kári Þormar. Annar páska- dagur Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 11. Ferming. Föstudag- urinn langi Æðruleysismessa kl. 20. Sameiginleg guðsþjónusta safn- aðanna í Egilsstaða-, Seyðisfjarðar- og Valþjófsstaðaprestakalli. Sr. Gunn- laugur Stefánsson prédikar. Páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Annar páskadagur Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15 á Sjúkradeild HSA á Egils- stöðum. EIÐAKIRKJA | Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Gengið til kirkju frá Ormsstöðum. Heitt á könnunni í safnaðarheimilinu á eftir. FELLA- og Hólakirkja | Skírdagur Fermingarguðsþjónusta í Fellasókn kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Fermingarguðsþjónusta í Hólabrekku- sókn kl. 14. Prestur sr. Guðmundur K Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur org- anista. Föstudagurinn langi Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Einsöngvari Jóhanna Hall- dórsdóttir alt. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan söng undir stjórn Guð- nýjar Einarsdóttur organista. Páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Guðmundur K. Ágústsson prédikar, sr. Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almenn- an söng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur organista. Björg Pétursdóttir sópran syngur einsöng og Jón Haf- steinn Guðmundsson leikur á tromp- et. Sunnudagaskóli á sama tíma. Páskaeggjaleit undir stjórn Hreins og Péturs sunnudagaskólakennara. Morgunmatur. FRÍKIRKJAN Kefas | Skírdagur Bænastund og brauðsbrotning kl. 20. Föstudagurinn langi Kirkjan verður opin til bæna milli kl. 14-16. Páska- dagur Hátíðarstund kl. 11 þar sem fagnað er sigri lífsins. Hugleiðing, tón- list, atriði fyrir börnin og Pálínuboð, þeir sem geta leggja eitthvað til á sam- eiginlegt hádegisverðarborð. GARÐAKIRKJA | Föstudagurinn langi Helgiganga kl. 15 frá Vídal- ínskirkju yfir í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir gönguna og les úr píslarsögu Jesú Krists. Helgiganga kl. 16 frá Bessastaðakirkju yfir í Garðakirkju. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson leiðir gönguna og les úr písl- arsögu Jesú Krists. Helgistund kl. 17. Jóhann Sigurðarson leikari les úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Kór Vídalínskirkju syngur verk tengd föstudeginum langa. Organisti er Jó- hann Baldvinsson. GLERÁRKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjón- ar. Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjón- ar. Íhuganir undir krossinum kl. 14. Kristján Már Magnússon sálfræðingur flytur erindi. Helgistund og veitingar. Laugardagur Páskavaka kl. 23. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Páska- dagur Hátíðarmessa kl. 9. Sr. Gunn- laugur Garðarsson þjónar. Kór Gler- árkirkju syngur. Morgunverður. GRAFARVOGSKIRKJA | Skírdagur Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Lena Rós Matthías- dóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Altarisganga kl. 20. Sr. Gurún Karls Helgudóttir. Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Litanían flutt. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Passíusálmarnir lesnir frá kl. 13-19. Flytjendur eru eldri borg- arar í Grafarvogi. Páskadagur Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Einsöng syngur Gissur Páll Giss- urarson. Heitt súkkulaði á eftir. Hátíð- arguðsþjónusta á Eir kl. 10.30. Sr. Vig- fús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöng syngur Gissur Páll Gissurarson. Annar páskadagur Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Lena Rós Matthías- dóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar syngur. Borgarholtsskóli Páskadagur Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Einsöng syngur Margrét Eir, organisti er Stefán Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Altarisganga. Messu- hópur þjónar. Samskot til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Altarið afskrýtt að lokinni messu. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan les- in. Páskadagur Fagnaðarguðsþjón- usta kl. 8. Sunginn Páskadagsmorg- unn eftir Sveinbjörn Sveinsbjörnsson. Einsöngur: Ingibjörg Ólafsdóttir, Matt- hildur Matthíasdóttir og Ingimar Sig- urðsson. Sameiginlegur hátíðarmorg- unverður. Hátíðarguðsþjónusta Kirkju heyrnarlausra kl. 14. Prestur sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Kaffi. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, org- anisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jóhannsson í öllum athöfn- um nema annað sé tekið fram. Sjá kirkjan.is/grensaskirkja. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili | Skírdagur Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 14 í hátíðasal Grundar. Sr. Auður Inga Einarsdóttir, sr. Svein- björn Bjarnason og sr. Sveinn Val- geirsson, prestur í Dómkirkju Reykja- víkur, þjóna. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í hátíðasal Grundar. Sr. Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Grund- arkórinn leiðir söng undir stjórn Krist- ínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Prestur sr. Sigríður Guð- marsdóttir, tónlist Þorvaldur Hall- dórsson. Föstudagurinn langi Krossljósastund kl. 20. Prestur sr. Sig- ríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Kyrrðarstund kl. 22-1. Danski lista- maðurinn Dreamhub spilar íhug- unartónlist um miðnæturbil í kirkjunni. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, org- anisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríð- arkirkju syngur. Morgunmatur. Fjöl- skylduhátíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, skólakór Ingunn- arskóla syngur. Páskaegg eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Skír- dagur Fermingarmessa kl. 11 og 13.30. Félagar úr Barbörukórnum syngja, organisti er Guðmundur Sig- urðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Um Kristí kvöl í grasgarðinum kl. 18. Magnea Tómasdóttir söngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti flytja erindi úr Passíusálmum Hallgríms Pét- urssonar við íslensk þjóðlög í útsetn- ingu Smára Ólasonar. Smári fjallar einnig um tilurð Passíusálmanna. Í lok athafnarinnar verður altarisganga. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Föstudag- urinn langi Helgistund kl. 11. Magn- ea Tómasdóttir og Guðmundur Sig- urðsson flytja erindi úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í útsetningu Smára Ólasonar. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Páska- dagur Hátíðarmessa kl. 8. Félagar úr Barbörukórnum syngja, organisti er Guðmundur Sigurðsson, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Morgunverður. Guðs- þjónusta kl. 15 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Félagar úr Barbörukórnum syngja, organisti er Guðmundur Sig- urðsson og prestur sr. Þórhildur Ólafs. HALLGRÍMSKIRKJA | Skírdagur Söngvahátíð barnanna kl. 17. Barna- kór ásamt Lögreglukór Reykjavíkur og djasssveit flytja nýja kirkjusöngva. Stjórnandi Tómas G. Eggertsson. Messa kl. 20. Getsemanestund. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Hópur messuþjóna aðstoðar. Mótettukór syngur, organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Mótettukór syng- ur, organisti Hörður Áskelsson. Lestur Passíusálma og orgelleikur kl. 13-18. Tónleikar Schola cantorum kl. 21, stjórnandi Hörður Áskelsson. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló. Páska- dagur Árdegismessa kl. 8. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar. Hátíð- armessa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son biskup prédikar og þjónar ásamt prestum kirkjunnar. Mótettukór syngur og organistar kirkjunnar leika í báðum messunum. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Hörður Áskelsson. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11 í umsjá presta kirkjunnar. Mótettukór syngur, organisti Hörður Áskelsson. HAUKADALSKIRKJA | Annar páskadagur Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, ORÐ DAGSINS: Upprisa Krists. (Mark. 16) Stafholtskirkja í Borgarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.