Morgunblaðið - 27.03.2013, Page 41
MESSUR 41um páska
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013
annast prestsþjónustuna. Organisti er
Jón Bjarnason.
HÁTEIGSKIRKJA | Skírdagur Taizé-
messa kl. 20. Prestur sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Organisti Kári All-
ansson. Föstudagurinn langi Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Tómas
Sveinsson. Félagar úr Kammerkór Há-
teigskirkju, kórstjóri er Kári Allansson
organisti. Páskadagur Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Prestur sr. Tómas
Sveinsson. Kammerkór Háteigskirkju
syngur. Trompetleikari Margeir Haf-
steinsson, kórstjóri Kári Allansson
organisti. Hátíðarmorgunverður. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir. Kamm-
erkór Háteigskirkju syngur. Tromp-
etleikari Margeir Hafsteinsson, kór-
stjóri er Kári Allansson organisti.
Annar páskadagur Messa og ferm-
ing kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta kl.
11 í Setrinu. Sólveig Ásta og Arnar
annast börnin. Kirkjukór Háteigskirkju
syngur, trompetleikari er Margeir Haf-
steinsson og kórstjóri er Kári All-
ansson organisti.
HJALLAKIRKJA Ölfusi | Páskadag-
ur Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30.
Prestur sr. Axel Njarðvík. Organisti er
Hannes Baldursson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Skír-
dagur Samfélag um Guðs borð kl. 20.
Einföld stund þar sem gengið er til alt-
aris og atburða hinnar síðustu kvöld-
máltíðar minnst. Föstudagurinn
langi Guðsþjónusta kl. 11. Písl-
arsagan flutt í tali og tónum. Písl-
arsagan kl. 20. Ljóð og lestur. Hjónin
Svanhildur Kaaber og Þórður Helgason
lesa Sonnettusveig í þýðingu Þórðar
sem segir frá píslargöngu Krists. Á
milli erinda lesa prestar kirkjunnar ritn-
ingarvers og Jón Ólafur leikur á org-
elið. Páskadagur Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Agnes M. Sigurðardóttir,
biskup Íslands, prédikar. Páska- og af-
mæliskaffi í tilefni 20 ára afmælis
Hjallakirkju en hún var vígð á páska-
dag 1993. Sjá hjallakirkja.is.
HJALTASTAÐARKIRKJA | Páska-
dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir.
Organisti Suncana Slamnig.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík |
Föstudagurinn langi Bæna-
samkoma kl. 20. Páskadagur Upp-
risufögnuður kl. 8. Morgunverður.
HRAFNISTA Reykjavík | Skírdagur
Messa kl. 14 í samkomusalnum
Helgafelli. Ritningarlestur les Edda Jó-
hannesdóttir. Organisti er Magnús
Ragnarsson, einsöngvari er Alexander
Jarl og félagar úr kór Áskirkju syngja
ásamt söngfélögum Hrafnistu. Sr. Karl
V. Matthíasson prédikar og sr. Svan-
hildur Blöndal þjónar fyrir altari.
HRAFNISTA Hafnarfirði | Páska-
dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í
Menningarsalnum 1. hæð. Hátíðartón
sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Org-
anisti Bjartur Logi Guðnason, for-
söngvari er Jóhanna Ósk Valsdóttir.
Kvartett syngur, Þóra Björnsdóttir, Jó-
hanna Ósk Valsdóttir, Örvar Már Krist-
insson og Hjálmar P. Pétursson. Ritn-
ingarlestur les Edda Magnúsdóttir. Sr.
Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar
fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa |
Annar páskadagur Fermingarmessa
kl. 11. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson og organisti Ingi Heiðmar
Jónsson. Söngkór Hraungerðis- og Vill-
ingaholtssóknar syngur.
HVALSNESKIRKJA | Skírdagur Sjá
Útskálakirkju. Föstudagurinn langi
Helgistund kl. 18. Píslarsagan lesin og
valin vers úr Passíusálmum. Páska-
dagur Hátíðarmessa kl. 11. Prestur
sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org-
anisti Steinar Guðmundsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía |
Skírdagur Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður er Ólafur Jóhannsson.
Föstudagurinn langi Kyrrðarstund
kl. 14 í umsjá Alþjóðakirkjunnar.
Laugardagur Alþjóðakirkjan kl. 17.
Samkoma fyrir spænskumælandi.
Páskadagur Hátíðarsamkoma kl.
11. Helgi Guðnason prédikar. Al-
þjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á
ensku.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Skýr-
dagur Samkoma kl. 20. Rifjaðir upp
atburði í lífi Jesú á píslargöngunni.
Einnig verður heilög kvöldmáltíð.
Páskadagur Sameiginlegur matur kl.
12.30, þar sem allir leggja eitthvað á
hlaðborð. Páskaguðsþjónusta kl.
13.30. Friðrik Schram prédikar.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Dómkirkja Krists konungs, Landa-
koti | Skírdagur Skriftir kl. 11. Kvöld-
máltíðarmessa kl. 18 (á pólsku) og kl.
20. Tilbeiðsla altarissakramentis til
miðnættis. Föstudagurinn langi
Krossferill kl. 11. Skriftir kl. 11.30.
Guðsþjónusta kl. 15 og kl. 18 (á
pólsku). Laugardagur Skriftir kl. 10.
Matarblessun (að pólskum sið) kl. 11,
11.20 og 11.40. Skriftir kl. 17. Páska-
vaka kl. 19 (á pólsku) og kl. 22.
Páskadagur Upprisumessa (á
pólsku) kl. 6. Hátíðarmessa kl. 10.30,
kl. 13 (á pólsku) og kl. 18 (á ensku).
Annar páskadagur Messa kl.
10.30, kl. 13 (á pólsku) og kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. |
Skírdagur Kvöldmáltíðarmessa kl.
18.30. Tilbeiðsla altarissakramentis
til miðnættis. Skriftir kl. 20. Föstu-
dagurinn langi Skriftir kl. 14. Kross-
ferill og guðsþjónusta kl. 15. Laug-
ardagur Skriftir kl. 21. Páskavaka
22.30. Páskadagur Skriftir kl.
10.30. Hátíðarmessa kl. 11. Annar
páskadagur Messa kl. 11.
Riftún í Ölfusi | Föstudagurinn
langi Krossferill og guðsþjónusta kl.
19. Páskadagur Messa kl. 16. Skrift-
ir kl. 16.45.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Skírdag-
ur Kvöldmáltíðarmessa kl. 17.30. Til-
beiðsla altarissakramentis til mið-
nættis. Skriftir kl. 19. Föstudagurinn
langi Skriftir kl. 9. Krossferill kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur
Skriftir kl. 16. Páskavaka kl. 22.30.
Páskadagur Hátíðarmessa kl.
10.30. Annar páskadagur Messa
kl. 10.30.
Karmelklaustur Hafnarfirði | Skír-
dagur Kvöldmáltíðarmessa kl. 17 og
tilbeiðsla altarissakramentis. Föstu-
dagurinn langi Guðsþjónusta kl. 15.
Laugardagur Páskavaka kl. 22.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 11.
Annar páskadagur Messa kl 10.30.
Barbörukapella Keflavík | Föstu-
dagurinn langi Guðsþjónusta kl. 18.
Laugardagur Skriftir kl. 10. Annar
páskadagur Páskamessa kl. 14.
Péturskirkja, Akureyri | Skírdagur
Skriftir kl. 16. Kvöldmáltíðarmessa kl.
18. Tilbeiðsla altarissakramentis eftir
messu. Föstudagurinn langi Til-
beiðsla krossins og altarisganga kl.
15. Krossferill kl. 16. Laugardagur
Matarblessun kl. 9 á Blönduósi, kl
10.30 á Sauðárkróki, kl. 14 á Dalvík
og kl. 15.30 á Akureyri. Páskavaka kl.
22. Páskadagur Messa kl. 6 (á
pólsku) og kl. 11. Á Sauðárkróki kl. 16
(á pólsku) og á Blönduósi kl. 11 (á
pólsku) Annar páskadagur Messa
kl. 11 og kl. 17 (á pólsku), á Dalvík kl.
13 (á pólsku).
Þorlákskapella Reyðarf. | Skírdag-
ur Kvöldmáltíðarmessa kl. 19. Til-
beiðsla altarissakramentis eftir
messu til kl. 21. Föstudagurinn
langi Guðsþjónusta kl. 15. Laug-
ardagur Matarblessun kl. 12. Páska-
vaka kl. 20. Páskadagur Messa kl.
11. Annar páskadagur Messa kl.
11. Messa kl. 17 í Neskaupstað og kl.
17 á Bakkafirði.
Corpus Christi kapellan Egils-
stöðum | Skírdagur Kvöldmáltíð-
armessa kl. 19. Tilbeiðsla alt-
arissakramentis eftir messu til kl. 21.
Laugardagur Matarblessun kl. 12.
Páskadagur Messa kl. 17.
Kapellan Djúpavogi | Laugardagur
Matarblessun kl. 10. Páskadagur
Messa kl. 18.
Kapellan Höfn í Hornafirði | Laug-
ardagur Matarblessun kl. 13. Páska-
dagur Messa kl. 12.
Stykkishólmur | Skírdagur Kvöld-
máltíðarmessa kl. 18.30. Tilbeiðsla
altarissakramentis til kl. 23. Föstu-
dagurinn langi Krossferill kl. 14.30,
guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur
Matarblessun kl. 15. Páskavaka kl.
22. Páskadagur Hátíðarmessa kl.
10. Annar páskadagur Messa kl.
10.
Borgarnes | Páskadagur Messa kl.
17.
Ísafjörður | Skírdagur Kvöldmáltíð-
armessa kl. 19. Föstudagurinn
langi Guðsþjónusta kl. 19. Laug-
ardagur Páskavaka kl. 20. Páska-
dagur Upprisumessa kl. 6. Annar
páskadagur Messa kl. 12.
Flateyri | Föstudagurinn langi
Guðsþjónusta kl. 15. Páskadagur
Messa kl. 14.
Suðureyri |Annar páskadagur
Messa kl. 15.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Föstu-
dagurinn langi Passíusálmalestur kl.
14. Lesnir verða 10 sálmar. Kaffi.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 14.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir
stjórn Frans Herlufsens organista.
Sandra Rún Jónsdóttir leikur á þver-
flautu. Prestur er sr. Kjartan Jónsson
sóknarprestur. Kaffi. Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og aðstandenda
þeirra.
KIRKJUBÆJARKIRKJA | Annar
páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
13. Prestur sr. Þorgeir Arason og org-
anisti er Magnús Magnússon.
KÓPAVOGSKIRKJA | Skírdagur
Fermingarmessa kl. 11. Sr. Sigurður
Arnarson og Ásta Ágústsdóttir prédika
og þjóna fyrir altari. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Helgistund kl. 20. Dr.
Karl Sigurbjörnsson biskup prédikar
og þjónar fyrir altari. Fluttar verða
valdar aríur og kórkaflar úr Mattheus-
arpassíu eftir J.S. Bach. Fjöldi einleik-
ara og einsöngvara auk kórs kirkj-
unnar tekur þátt. Stjórnandi er Lenka
Mátéová, kantor. Föstudagurinn
langi Guðsþjónusta kl. 11, dr. Karl
Sigurbjörnsson biskup prédikar og
þjónar fyrir altari. Eldri borgarar lesa
Passíusálmana kl. 13-17. Páskadag-
ur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sig-
urður Arnarson prédikar og þjónar fyrir
altari. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins-
sonar. Fermingarbörn sem fermdust
frá Kópavogskirkju 1963 taka þátt.
Kaffi í Borgum. Sunnudagaskóli kl. 11
í Borgum, páskaeggjaleit í lok stundar.
Umsjón hafa Þóra Marteinsdóttir og
Sólveig Anna Aradóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir. Fé-
lagar úr kór Langholtskirkju flytja með-
al annars Litaníu Bjarna Þorsteins-
sonar undir stjórn Jóns Stefánssonar
organista. Ólafur H. Jóhannsson les
fertugasta og fjórða Passíusálm.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir.
Kór Langholtskirkju og eldri félagar
flytja m.a. Hallelújakórinn úr Messías
undir stjórn Jóns Stefánssonar org-
anista. Einsöngvari Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir. Veislumorgunverður. Sameig-
inlegur sunnudagaskóli safnaðanna
við Laugardal í Húsdýragarðinum kl.
11. Annar páskadagur Ferming-
armessa kl. 11. Prestur Guðbjörg Jó-
hannesdóttir. Félagar úr kór Langholts-
kirkju syngja við messuna, undir stjórn
Jóns Stefánssonar organista.
LAUGARNESKIRKJA | Skírdagur
Kvöldmessa kl. 20. Sr. Gregory Aikins
þjónar ásamt sóknarpresti og hópi
sjálfboðaliða. Nathalia Druzin Hall-
dórsdóttir syngur einsöng. Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar
á höfðuborgarsvæðinu. Guðrún K.
Þórsdóttir djákni leiðir. Ásgeir Eiríks-
son syngur við undirleik Douglas Brotc-
hie. Guðsþjónusta kl. 14 á hjúkr-
unarheimilinu Sóltúni. Jón
Jóhannsson djákni leiðir. Ásgeir Eiríks-
son syngur við undirleik Douglas Brotc-
hie. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8.
Baldvin Tryggvason leikur á klarinett.
Morgunverður, rúnnstykki, kaffi og
ávaxtasafi. Sunnudagaskóli kl. 11 í
Húsdýragarðinum. Söfnuðirnir þrír um-
hverfis dalinn sameinast. Prestar
safnaðanna og sunnudagaskólakenn-
arar leiða samkomuna. Þorvaldur Hall-
dórsson syngur og börnin fá að klappa
páskakanínum. Við allar guðsþjón-
ustur þjónar sr. Bjarni Karlsson sókn-
arprestur, Arngerður María Árnadóttir
leikur á orgel og kór Laugarneskirkju
syngur.
LÁGAFELLSKIRKJA | Skírdagur
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og
13.30. Prestar sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Org-
anisti Arnhildur Valgarðsdóttir, kirkju-
kór Lágafellssóknar syngur og leiðir
safnaðarsöng. Einsöngvari er Arn-
þrúður Ösp Karlsdóttir. Gréta Salome
Stefánsdóttir fiðluleikari leikur á fiðlu.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir,
kirkjukór Lágafellssóknar syngur og
leiðir safnaðarsöng. Organisti Arnhild-
ur Valgarðsdóttir. Einsöngvari er Mar-
íus Sverrisson. Fiðluleikari Matthías
Stefánsson. Meðhjálpari er Arndís
Linn. Morgunverður. Sjá lagafells-
kirkja.is.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Skírdag-
ur Ferming kl. 10.30 og 13.30. Máltíð
Drottins kl. 20 í kapellu. Matthías
Baldursson annast tónlist. Sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Föstu-
dagurinn langi Það er fullkomnað -
kærleikurinn afhjúpaður kl. 20. Har-
aldur Hreinsson fjallar um píslarsögu
Jóhannesarguðspjalls. Guðmundur
Sveinbjörn Brynjólfsson djákni les ritn-
ingarlestra. Hinrik Helgason leikur á
klassískan gítar. Umsjón hefur sr. Petr-
ína Mjöll Jóhannesdóttir. Páskadag-
ur Páskamessa kl. 8. Kór Lindakirkju
syngur undir stjórn Óskars Ein-
arssonar. Sr Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar. Hátíðarmorgunverður
og öllum frjálst að leggja til mat.
Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boða-
þingi kl. 11. Páskaeggjaleit á eftir.
Annar páskadagur Gospeltónleikar
kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir
stjórn Óskars Einarssonar. Fjöldi ein-
söngvara kemur fram. Gissur Páll
Gissurarson, tenór er sérstakur gest-
ur.
MOSFELLSKIRKJA | Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 20.
Píslasaga Jesú Krists lesin. Prestur sr.
Skírnir Garðarsson. Örnólfur Krist-
jánsson leikur einleik á selló. Kirkjukór
Lágafellssóknar syngur. Meðhjálpari
er Arndís Linn. Sjá lagafellskirkja.is.
NESKIRKJA | Skírdagur Messa kl.
20. Við lok messunnar verður altarið
afskrýtt og á það lagðar 5 rósir sem
tákn um sármerki Krists. Kór Nes-
kirkju syngur. Organisti Steingrímur
Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar og þjónar fyrir altari.
Vaktu með Kristi. Vaka með unglingum
af höfuðborgarsvæðinu hefst í mess-
unni og stendur til morguns. Föstu-
dagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11.
Píslarsagan lesin. Hallveig Rúnars-
dóttir syngur einsöng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson, prestur sr. Sig-
urður Árni Þórðarson. Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 8. Hátíðartón. Kór
Neskirkju syngur, organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Morgunverður og páskahlátur.
Upprisutónleikar kl. 10. Steingrímur
Þórhallsson organisti flytur tónlist.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prest-
ur sr. Sigurvin Jónsson. Páskaeggja-
leit. Annar páskadagur
Fermingarmessa kl. 11.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri |
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guð-
mundsson.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Skírdagur
Fermingarguðsþjónusta kl. 13. Föstu-
dagurinn langi Kvöldvaka kl. 20.30.
Píslarsagan lesin af Hrefnu Björns-
dóttur. Páskadagur Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8. Balletttjáning, hópur frá
Köru H. Valdimarsdóttur sýnir ball-
ettverk. Boðið upp á veitingar. Sjá oha-
disofnudurinn.is.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós |
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 14.
Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og
þjónar fyrir altari, organisti er Páll
Helgason.
SALT kristið samfélag | Páskadag-
ur Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju.
Ræðumaður er Guðlaugur Gunn-
arsson.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Skírdagur
Tónleikar með Kristjönu Stefánsdóttur
söngkonu kl. 20. Altarisganga í hléi.
Aðgangur ókeypis. Föstudagurinn
langi Messa kl. 17. Píslarsagan lesin
og litanían sungin. Organisti er Rögn-
valdur Valbergsson, prestur Sigríður
Gunnarsdóttir. Laugardagur Ferming-
armessa kl. 11. Páskadagur Hátíð-
armessa kl. 8. Organisti Rögnvaldur
Valbergsson, prestur Sigríður Gunn-
arsdóttir. Morgunverður í boði safn-
aðarins. Hátíðarmessa kl. 11 á Dval-
arheimilinu Sauðárhæðum.
Páskamessa kl. 14 í Ketukirkju á
Skaga.
SELFOSSKIRKJA | Skírdagur Ferm-
ing kl. 11. Föstudagurinn langi
Passíusálmalestur hefst kl. 13. Fólk
úr söfnuðinum skiptir með sér lestr-
inum. Kyrrðarstund við krossinn kl.
20. Lesið úr píslarsögunni, sálma-
söngur, sjö orð Krists á krossinum.
Umsjón sr. Ninna Sif og Jörg organisti.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Sr.
Axel Árnason Njarðvík messar ásamt
Jörg Sondermann organista og kirkju-
kórnum. Sóknarnefnd býður til morg-
unkaffis. Sjá selfosskirkja.is.
SELJAKIRKJA | Skírdagur Ferming-
arguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar. Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Písl-
arsagan lesin, litanían sungin. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar.
Páskadagur Morgunguðsþjónusta
kl. 8. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í um-
sjón sr. Ólafs Jóhanns Borgþórssonar.
Barnakór kirkjunnar kemur fram undir
stjórn Rósalindar Gísladóttur og undir-
leikinn annast Anna Margrét Ósk-
arsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ
kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Annar páskadagur Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju
leiðir safnaðarsöng í guðsþjónust-
unum og organisti er Tómas Guðni
Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Skír-
dagur Altarisganga kl. 20. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason sóknarprestur og Friðrik
Vignir Stefánsson organisti þjóna,
ásamt félögum í Kammerkór kirkj-
unnar. Föstudagurinn langi Guðs-
þjónsta kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir og organisti kirkjunnar.
Félagar í Kammerkórnum syngja. Lest-
ur Passíusálmanna kl. 13-18. Seltirn-
ingar lesa. Páskadagur Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Sóknarprestur og
organisti kirkjunnar þjóna ásamt fé-
lögum í Kammerkór kirkjunnar. Veit-
ingar. Annar páskadagur Ferming-
armessa kl. 10.30. Sóknarprestur og
organisti þjóna ásamt félögum í
Kammerkór kirkjunnar.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Skír-
dagur Messa kl. 20.30. Prestur sr.
Egill Hallgrímsson. Organisti Jón
Bjarnason. Skálholtskórinn syngur.
Kyrrðar- og íhugunarstund eftir mess-
una. Föstudagurinn langi Guðsþjón-
usta kl. 16. Skálholtskórinn flytur
trúarlega tónlist tengda deginum á
milli lestra úr píslarsögunni. Organisti
Jón Bjarnason. Sr. Kristján Valur Ing-
ólfsson Skálholtsbiskup annast
prestsþjónustuna ásamt sr. Agli Hall-
grímssyni sóknarpresti. Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 8. Prestur sr. Egill
Hallgrímsson. Organisti Jón Bjarna-
son. Hátíðarmessa kl. 14. Skálholts-
kórinn syngur. Sungnir verða hátíða-
söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr.
Egill Hallgrímsson annast prestsþjón-
ustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Birgir Thom-
sen þjónar fyrir altari og prédikar, Ester
Ólafsdóttir organisti leiðir almennan
safnaðarsöng. Einsöng syngur Davíð
Ólafsson. Meðhjálpari er Erla Thom-
sen.
STRANDARKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Prestur
sr. Axel Njarðvík. Organisti er Hannes
Baldursson.
TORFASTAÐAKIRKJA | Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann-
ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón
Bjarnason.
ÚTHLÍÐARKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Egill
Hallgrímsson sóknarprestur annast
prestsþjónustuna. Organisti er Jón
Bjarnason. Félagar úr Úthlíðarkór leiða
sönginn.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Skírdagur
Messa kl. 20. Heilög kvöldmáltíð.
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðs-
son, organisti Steinar Guðmundsson.
Föstudagurinn langi Sjá Hvals-
neskirkju. Páskadagur Hátíð-
armessa kl. 8. Morgunverður í Kiw-
anishúsinu. Messa á Garðvangi kl.
12.30.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Skír-
dagur Messa kl. 14. Sóknarprest-
urinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Kristjáns Gissurarsonar
organista.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa |
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 11.
Sr. Axel Árnason Njarðvík messar
ásamt Inga Heiðmari Jónssyni org-
anista og söngkór kirkjunnar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Skírdagur
Messa og afskrýðing altaris kl. 20. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir alt-
ari ásamt sóknarnefndarfólki. Helga
Kolbeinsdóttir guðfræðingur prédikar.
Erla Björg og Rannveig Káradætur
syngja. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Föstudagurinn langi Helgiganga að
Garðakirkju kl. 15. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir leiðir gönguna og les úr
píslarsögu Jesú Krists. Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur og
Jóhann Björn Ævarsson leikur á horn.
Organisti er Jóhann Baldvinsson. Boð-
ið upp á heitt súkkulaði. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 10.30 í Holtsbúð, Vífils-
stöðum. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar
úr kór Vídalínskirkju syngja, organisti
er Jóhann Baldvinsson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði |
Skírdagur Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Kór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta
kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Kór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. Prest-
ur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Boðið
upp á veitingar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Skírdagur
Fermingarmessa kl. 10.30. Föstu-
dagurinn langi Lestur Passíusálma
Hallgríms Péturssonar hefst kl. 13. Að
lestri lokum er tignun krossins. Veit-
ingar á boðstólum í safnaðarheimili
meðan á lestri stendur. Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Veitingar á
boðstólum. Meðhjálpari við allar at-
hafnir er Ástríður Helga Sigurðardóttir.
ÞINGMÚLAKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 14. Ferming. Sam-
eiginleg messa Vallanes- og Þingmúla-
sóknar. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingv-
arsson. Organisti er Torvald Gjerde.
ÞINGVALLAKIRKJA | Föstudag-
urinn langi Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur Messa við sólarupprás
kl. 7. Hátíðarmessa kl. 14. Kristján
Valur Ingólfsson.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson