Morgunblaðið - 27.03.2013, Síða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4 6 8 5 2
7 9 6 5
2 4 7 1
2
9 8 7 1
8 9 2 4 6
7
6 1
5
2 5
5 9 4
2 8
2 5 9 8
9 1 7 8 4
5 7
3 4 8 1
8 1 2 4
2
3 9 8
7 6 9
1 4 2
8 9 4 2 3
3 9
1
2 6 8 9
8 6 1
2 7
1 8 7 5 6 3 9 2 4
3 9 6 2 4 8 7 1 5
5 4 2 1 7 9 6 8 3
8 5 3 4 1 6 2 7 9
7 1 9 3 5 2 4 6 8
2 6 4 9 8 7 5 3 1
9 3 8 7 2 4 1 5 6
4 7 5 6 3 1 8 9 2
6 2 1 8 9 5 3 4 7
8 6 7 9 2 3 1 4 5
5 9 3 8 4 1 7 6 2
1 4 2 6 5 7 3 8 9
9 5 4 7 6 2 8 1 3
2 3 6 4 1 8 9 5 7
7 1 8 3 9 5 4 2 6
3 2 9 1 8 6 5 7 4
6 7 1 5 3 4 2 9 8
4 8 5 2 7 9 6 3 1
3 5 9 8 6 7 4 2 1
6 2 4 1 5 3 9 8 7
1 8 7 4 2 9 3 5 6
8 1 3 9 7 2 6 4 5
5 7 6 3 4 1 8 9 2
4 9 2 5 8 6 7 1 3
7 4 8 2 3 5 1 6 9
2 6 1 7 9 8 5 3 4
9 3 5 6 1 4 2 7 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 dauðsjúkur, 8 benda, 9 tölu-
staf, 10 drykk, 11 búa til, 13 líffæra, 15
kenna, 18 óbifanlega, 21 blása, 22 kind,
23 hæð, 24 yfirburðamanns.
Lóðrétt | 2 svipað, 3 afhenda, 4
ástundunin, 5 einn af Ásum, 6 óns, 7
verma, 12 smávaxinn maður, 14 fiskur,
15 gamall, 16 hyggja, 17 lausagrjót, 18
detti, 19 al, 20 keyrir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 smali, 4 Flóra, 7 aðild, 8 romsa,
9 inn, 11 arni, 13 Frón, 14 látir, 15 stál, 17
úlpa, 20 hal, 22 orkar, 23 eimur, 24
sunds, 25 tærir.
Lóðrétt: snapa, 2 arinn, 3 ildi, 4 forn, 5
ólmur, 6 afann, 10 nýtna, 12 ill, 13 frú, 15
spons, 16 álkan, 18 lemur, 19 aurar, 20
hrós, 21 lekt.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3
O-O 5. Bg2 d6 6. Rc3 Rbd7 7. O-O c6
8. h3 e5 9. e4 Dc7 10. Be3 a5 11. Dd2
He8 12. Had1 a4 13. Hfe1 Da5 14. d5
Bf8 15. dxc6 bxc6 16. Bh6 Be7 17. Bf1
Rc5 18. Bg5 Hd8 19. Rh2 Re6 20. Be3
c5 21. Dc1 Rd4 22. Rd5 Rxd5 23. exd5
Hb8 24. Kg2 Db6 25. Hd2 Rf5 26.
Hc2 Rxe3+ 27. Dxe3 f5 28. g4 Hf8 29.
Hb1 Dd8 30. b4 Bg5 31. De1 Bf4 32.
f3 e4 33. Be2 exf3+ 34. Bxf3 cxb4 35.
Rf1 fxg4 36. hxg4 Dg5 37. Kh1 Be5
38. Dd1
Staðan kom upp í efstu deild síðari
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Hörpu. Alþjóðlegi
meistarinn Arnar Gunnarsson (2441)
hafði svart gegn Braga Halldórssyni
(2183). 38… Hxf3! 39. Dxf3 Bxg4
40. De3 Dh5+ 41. Hh2 Bf3+ 42. Kg1
Dg4+ og hvítur gafst upp. Upplýs-
ingar um helstu skákviðburði hér inn-
anlands sem og erlendis um þessar
mundir má finna á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
Bandsögina
Bogamyndaður
Brunns
Duglegu
Eldstæðin
Herfilegasta
Hjólabúnaði
Hnýsilegt
Múrhúðuðum
Ofjarlar
Slaufunni
Snjóþungt
Sænskfinnsku
Tillögur
Tölunnar
Víðasta
J Y V K T D R K J I D B U G O X T J
G V V S G T S L A U F U N N I F R Q
Z K R U E V C L G B R Z C S T S O U
R Y H S L O D T P H O R Q A N L H Z
U Z T R I S Æ N S K F I N N S K U C
Ð F Ö V S X V F W B M I Y A R H G H
A E L O Ý Q A P O A G O N I W P E J
D Y U E N W O R U Ö T H K Y U R R I
N J N X H Z N G S G N R R M F I U Ð
Y R N Y A M E D N I A Q U I B T S A
M U A Y O L N U Ð L E Ð L M B D B N
A G R W G A Þ Æ R J U E I R E A J Ú
G Ö Q U B Ó T A A Ð G V U G T S X B
O L D C J S J N Ú A X N S S X N N A
B L D N D F Y H S J N B A N G C B L
R I S L O F R T O S M Ð J X E U G Ó
C T E Y R Ú A W G Z Í A V S Y D V J
Y U B F M C G L H V I R J Y N W Q H
Liðtækur. S-NS
Norður
♠103
♥K10543
♦752
♣G85
Vestur Austur
♠KD72 ♠9865
♥DG6 ♥92
♦G6 ♦ÁK1084
♣9763 ♣104
Suður
♠ÁG4
♥Á87
♦D93
♣ÁKD2
Suður spilar 3G dobluð.
„Bridsinn hjálpaði mér. Heimamenn
sáu fljótt að ég var liðtækur og þá
opnuðust ýmsar dyr.“
Björgvin Víglundsson verkfræðingur
hefur starfað í Noregi nokkur und-
anfarin ár og aðlagast vel, þökk sé
bridsinum. „Reyndar er oft dálítið langt
að fara,“ segir hann.
Milli þess sem Björgvin þræðir
norsku firðina í leit að spilamennsku,
kíkir hann inn á Bridgebase og tekur
slag við „sterka Ítalaskratta“. Spilið að
ofan er af þeim vettvangi.
Björgvin var í suður og opnaði rólega
á 1♣. Makker hans passaði, en austur
hélt lífi í sögnum með innákomu á 1♦.
Allmörgum snúningum síðar lauk sögn-
um í 3G, sem vestur doblaði. Útspilið
var ♦G og austur dúkkaði.
„Þetta er stílhreint handavinnuspil,“
útskýrir Björgvin, sem tók fjóra slagi á
lauf og sendi svo austur inn á tígul. Síð-
asti tígullinn hafði lamandi áhrif á
vestur.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sé manni ögn óljóst hvað maður ætlar að segja getur maður óvart smíðað rétt skapað
orð sem á sér þó ekki stað í málinu – enn sem komið er: „hreinskeyttur“. Heilinn e.t.v.
skriplað á „hreinskiptinn“ og „beinskeyttur“.
Málið
27. mars 1918
Stjórnarráðið auglýsti að
eina og sömu stafsetningu
skyldi nota í skólum, skóla-
bókum og öðrum bókum sem
landssjóður gæfi út eða
styrkti. Þá var meðal annars
ákveðið að rita skyldi je í
stað é og s í stað z. Því var
breytt rúmum áratug síðar.
27. mars 1943
Varðskipið Sæbjörg stóð
breska togarann War Grey
að ólöglegum veiðum við
Stafnes. Togarinn sigldi
áleiðis til Englands með
stýrimann varðskipsins og
nam ekki staðar fyrr en
varðskipið Ægir hafði elt
togarann uppi og skotið þrjá-
tíu skotum að honum. Farið
var með togarann til Reykja-
víkur.
27. mars 1948
Svifflugvél sem var að fara á
loft frá Reykjavíkurflugvelli
brotlenti á húsi í Skerjafirði
og tveir menn fórust. Þetta
hefur verið talið fyrsta bana-
slysið í svifflugi hérlendis.
27. mars 1963
Skagafjarðarskjálftinn. Mik-
ill jarðskjálfti, um 7 stig,
fannst víða um land um kl.
23.15. Upptökin voru norður
af mynni Skagafjarðar. Hús
léku á reiðiskjálfi, kirkju-
klukkur hringdu sjálfkrafa,
fólk varð óttaslegið og sumir
héldu sig utandyra alla nótt-
ina.
27. mars 2010
Hljómsveitin „Of monsters
and men“ sigraði í Músíktil-
raunum. Fyrsta plata þeirra
kom út á Íslandi haustið 2011
og í Bandaríkjunum vorið
2012 og naut mikilla vin-
sælda.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Heiðarlegar stúlkur
Ég var í Kringlunni síðastliðinn fimmtudag
og settist þar á bekk, þegar ég stóð upp tók
ég innkaupapokann en gleymdi veskinu. Ég
uppgötva það svo korteri seinna en þá var
veskið horfið. Ég fór á þjónustuborðið og
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
spurðist fyrir, þar höfðu komið ungar stúlk-
ur og skilað veskinu með öllu eins og það
átti að vera. Því miður hitti ég ekki stúlk-
urnar og vil með þessum orðum koma á
framfæri þakklæti til þeirra fyrir heiðar-
leika.
Heldri borgari.