Morgunblaðið - 27.03.2013, Blaðsíða 47
alsmannsins Lísanders. Eru þá
nokkrir upptaldir af mörgum og skal
tekið fram að hópurinn stóð sig á
heildina litið mjög vel. Og ekki má
gleyma tónlist Úlfs Hanssonar, hún
setur mikinn svip á uppfærsluna;
áhrifarík, kraftmikil, drungaleg og á
köflum yfirþyrmandi.
Það er sjálfsagt ekkert grín aðtakast á við þetta verk. Textinn
er að mestu í bundnu máli og ákveð-
inn sigur fólginn í því að koma hon-
um frá sér þannig að áhorfendur
skilji og lifi sig inn í hann, skyldi
maður ætla. Í leikskrá kemur hvergi
fram hver er höfundur hinnar ís-
lensku þýðingar en ætli það sé ekki
sjálfur meistari Shakespeare-
þýðinganna, Helgi Hálfdanarson?
Hvernig þessi uppfærsla leggst í
Shakespeare-fræðinga liggur ekki
fyrir en hún fór í það minnsta vel í
bolinn þann sem hér skrifar, þó
svitablautur væri.
draumur
undir lok sýningar var svo vel
heppnað að áhorfendur engdust um
af hlátri.
En hvernig kemur þessi nýj-asta kynslóð íslenskra leikara
út á sviði? Bara býsna vel, í það
minnsta í augum þess áhugamanns
sem hér skrifar. Arnar Dan Krist-
jánsson er öryggið uppmálað í hlut-
verki Þeseifs og Óberons og Þór
Birgisson og Salóme Rannveig
Gunnarsdóttir túlka álfana Bokka og
Álf af mikilli gleði og þurfa að leggja
töluvert á sig líkamlega. Elma Stef-
anía Ágústsdóttir er skemmtilega
vælin sem aþenska mærin Helena og
Arnmundur Ernst Björnsson fer lip-
urlega með hlutverk unga að-
» Við mennirnir eig-um það til að haga
okkur eins og asnar og
maklegt að við fáum að
kenna á því, svona af og
til, að náttúran taki í
taumana.
Heit Leikararnir hafa líklega
verið nokkrum kílóum léttari að
sýningu lokinni, slíkur var hit-
inn í Smiðjunni.
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013
Kunnir tónlistarmenn hafa boðað
komu sína á tónleikastaðinn Fak-
tory í kvöld, miðvikudag.
Lifandi tónlistarflutningur hefst
klukkan 22 þegar Jónas Sigurðsson
stígur á svið ásamt hljómsveit.
Klukkan 22.50 er röðin komin að
Strandamanninum Birni Kristjáns-
syni og félögum hans í Borko.
Fimmtíu mínútum síðar kemur að
Sin Fang, sem væntanlega flytur
efni af nýjum diski sem hefur feng-
ið góðar viðtökur, og um klukkan
hálfeitt stígur Prins Póló loks á svið
og slær botninn í dagskrána með
lögum á borð við „Tipp Topp“ og
„Niðrá strönd“.
Kynnir kvöldsins er útvarpsmað-
urinn og trommarinn Kristján
Freyr Halldórsson.
Morgunblaðið/Ernir
Borko Þekktir tónlistarmenn koma fram.
Tónlistarmenn
í partíþoku
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00
Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas
Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 30/5 kl. 19:00 aukas
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 31/5 kl. 19:00
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas
Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00
Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00
Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas
Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas
Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
BLAM! (Stóra sviðið)
Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas
Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k
Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas
Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí.
Núna! (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k
Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 17/5 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 18/5 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 23/5 kl. 20:00
Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 25/5 kl. 20:00
Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 26/5 kl. 20:00
Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 16/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Mary Poppins –HHHHH – MLÞ, Ftíminn
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30
Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30
Kraftmikið nýtt verðlaunaverk
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00
Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s.
Síðasta sýning 7.apríl
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s.
Ný aukasýning 14.apríl!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00
Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30
Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00
Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30
Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fim 18/4 kl. 19:30
Frumsýning
Mið 24/4 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30
Fös 19/4 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30
Lau 20/4 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30
Eldfjörug sýning sem svara öllum spurningum um kvenlíkamann
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/4 kl. 21:00
Pörupiltar eru mættir aftur
Þú færð GO walk skó í
Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni
og Smáralind | Intersport Lindum, Kópavogi | Skóhöllinni Firði,
Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi
Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Mössuskór, Akureyri
Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn
í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum
Skóbúðin, Keflavík
Morgunblaðið/Styrmir Kári