Morgunblaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 31
1982; Gallerí Grjót, Reykjavík, 1984;
Listmunahúsið, Reykjavík, Hamskipti
og skepnuskapur, 1984; Gallerí Grjót,
Reykjavík, Konan til gagns og gam-
ans, 1985; Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, Álfabakka, Magnús Tóm-
asson, 1989; Listasalurinn Nýhöfn,
Reykjavík, Magnús Tómasson skúlp-
túr, 1990; Listasafn Reykjavíkur –
Kjarvalsstaðir, Magnús Tómasson Ný
verk, 1995; Hallgrímskirkja, Reykja-
vík, 1997; Menningarmiðstöðin
Gerðuberg, Reykjavík, Sjónþing,
1997; Sjónarhóll, Reykjavík, 1997;
Listasafn Árnesinga, Selfossi, 1998;
Listasafn Íslands, Reykjavík, Magnús
Tómasson, 2001; Listasafn ASÍ,
Drasl. ferðalag um skissubækur,
2007; Reykjavík Art Gallery, Magnús
Tómasson, 2008.
Meðal þekktustu skúlptúra Magn-
úsar má nefna Óþekkta embættis-
manninn, sem nú er nýfluttur að Iðnó
við Tjörnina; Þotuhreiðrið við Leifs-
stöð; Hús tímans – hús skáldsins,
verðlaunaútiverk Magnúsar í Mos-
fellsbæ, minnismerki um Halldór
Laxness, og Amlóða við Valhúsahæð á
Seltjarnarnesi.
Magnús var borgarlistamaður
Reykjavíkurborgar, 1980.
Fjölskylda
Börn Magnúsar eru Margrét, f.
24.10. 1962, myndlistarkona í Reykja-
vík; Hrappur Steinn, f. 29.10. 1971,
myndlistarmaður í Brussel en kona
hans er Ásgerður Kjartansdóttir,
starfsmaður ráðuneyta í Brussel;
Helga Gerður, f. 23.4. 1975, grafískur
hönnuður í Reykjavík en maður henn-
ar er Ársæll Valfells, hagfræðingur og
kennari við HÍ; Halla Oddný, f. 30.9.
1987, einleikari á píanó í framhalds-
námi í líffræðilegri og mannfræðilegri
fornleifafræði en maður hennar er
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleik-
ari.
Systkini Magnúsar: Sverrir Tóm-
asson, f. 5.4. 1941, prófessor emeritus í
íslenskum fræðum við Árnastofnun;
Þóranna Tómasdóttir Gröndal, f.
17.12. 1945, d. 16.5. 2011, cand. mag;
Sigurður Tómasson, f. 1.12. 1950, dag-
skrárgerðarmaður í Reykjavík; Sig-
ríður Tómasdóttir, f. 5.7. 1955, ís-
lenskufræðingur og kennari í
Reykjavík; Jóhanna Tómasdóttir, f.
5.3. 1957, d. 10.9. 1973; Gerður Tóm-
asdóttir, f. 3.9. 1961, kennari í Garða-
bæ.
Foreldrar Magnúsar voru Tómas
Gíslason, f. 3.8. 1913, d. 18.6. 1998, raf-
virki í Reykjavík, og k.h., Gerður
Magnúsdóttir, f. 12.12. 1919, d. 26.2.
1992, kennari.
Frændgarður Magnúsar Tómassonar
Magnús
Tómasson
Sigurður Tómasson
dagskrárgerðarmaður
Ingigerður Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Helgi Jósefsson
trésmiður í Rvík
Sigríður Helgadóttir
húsfr. í Rvík
Magnús “Stormur”
Magnússon
ritstj. í Rvík
Gerður Magnúsdóttir
kennari í Rvík
Sigurlaug
Guðmundsdóttir
húsfr. áÆgissíðu, bróðurdóttir Jóhan-
nesar Guðmundssonar, gullsmiðs á
Auðunnarstöðum í Víðidal, langafa
Friðriks Pálssonar hótelhaldara.
Magnús
Kristinsson
b. áÆgissíðu í
Þverárhreppi
Jóhanna Jónsdóttir,
húsfr. í Húnakoti
Þóranna Tómasdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Gísli Ámundason
sjóm. í Hafnarfirði
Tómas Gíslason
rafvirki í Rvík
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
húsfr. í Bjólu
Sverrir Tómasson,
miðaldafræðingur og
prófessor emeritus
Ingigerður Eyjólfsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Eyjólfur Ámundason
b. í Önundarholti
Guðrún Helgadóttir
rithöfundur og fyrrv.
Alþingisfoseti
Sesselja
Filippusdóttir
húsfr. í Hala-
koti í Flóa
Ámundi Filippusson
b. í Bjólu
Marta
Magnúsdóttir
húsfr. á Ytra-Ósi á
Ströndum
Nanna
Gunnlaugsdóttir
fótaaðgerðarfr.
í Rvík
Gunnlaugur M.
Sigmundsson
faðir Sigmundar Davíðs
Gunnlaugssonar,
alþm. og formanns
Framsóknarflokksins
Ingigerður
Eyjólfsdóttir
húsfr. í
Hafnarfirði
Ingibjörg
Tómasdóttir
húsfr. í
Önundarholti
Guðrún
Helgadóttir
rithöfndur og
fyrrv. Alþings-
forseti
Þórður
Tómasson
b. á Eystri-Hóli
í Landeyjum
Sigríður
Þórðardóttir
kennari í Hvestu
í Arnarfirði
Sesselja
Friðriksdóttir,
matráðskona
í Rvík
Hannes Hlífar
Stefánsson
stórmeistari
Tómas Þórðarson
b. í Húnakoti í Þykkvabæ,
af Víkingslækjarætt
Kristín
Þórðardóttir
á Breiðabólstað
Ingimundur
Benediktsson
b. í Kaldárholti
Helga
Ingimundardóttir
húsfr. í Rvík
Benedikt
Sveinsson
hrl og fyrrv.
stjórnarform.
Bjarni
Benediktsson,
form. Sjálf-
stæðisflokksins
Ásgeir TMagnússon
fyrsti fréttaritari Ríkisútvarpsins
og síðar fréttastjóri þar
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2013
Steingrímur fæddist á Akureyri29.4. 1925 og ólst þar upp.Foreldrar hans voru Sigurður
Guðmundsson, skólameistari á Ak-
ureyri, og k.h., Halldóra Ólafsdóttir
húsfreyja.
Systkini Steingríms: Örlygur list-
málari, faðir Sigurðar myndlist-
armanns, Ólafur, fyrrv. yfirlæknir á
Akureyri, Guðmundur Ingvi hrl, og
Þórunn húsfreyja.
Sigurður var sonur Guðmundar, b.
í Mjóadal Erlendssonar, dbrm. í
Tungunesi Pálmasonar, bróður Jóns,
afa Jóns Pálmasonar, alþingisforseta
á Akri, Jóns Leifs tónskálds og Jóns
Kaldal ljósmyndara. Móðir Sigurðar
var Ingibjörg Sigurðardóttir.
Halldóra var dóttir Ólafs, pr. í
Kálfholti Finnssonar, og Þórunnar
Ólafsdóttur, b. í Mýrarhúsum á Sel-
tjarnarnesi Guðmundssonar.
Steingrímur var í námi í Univers-
ity College í Nottingham á Englandi
1946-47, í námi í ensku og enskum
bókmenntum í Leeds University
1947-48 og sótti bókmenntatíma í
norrænudeild HÍ 1948-49, en hann
varð cand.phil. frá HÍ 1949. Auk þess
dvaldi hann við nám í St. Peter’s Hall
í Oxford sumarið 1956 og í Edinborg
1959.
Steingrímur kenndi íslensku í MA
1944-46, við Gagnfræðaskólann við
Lindargötu 1949-50, kenndi ensku og
teikningu í MA 1954-60 og var blaða-
maður á Tímanum 1948. Hann var
ritstjóri og útgefandi tímaritsins Líf
og list 1950-52 og stundaði blaða-
mennsku og ritstörf í Reykjavík
1961-66 en hann hafði myndlist að að-
alstarfi frá 1967.
Steingrímur hélt meira en 70 mál-
verkasýningar heima og erlendis.
Hann samdi nokkrar smásögur og
skáldsögur, skrifaði ýmislegt í blöð
og tímarit, s.s. fjölda afmælis- og
minningargreina og þýddi m.a. Dag-
ur í lífi Ivans Denisovitchs eftir A.
Solzhenitsyn, útg. í Rvík 1983.
Steingrímur var hressilegur og
skemmtilegur í viðkynningu, víðles-
inn og sjálfstæður í skoðunum en gat
verið svolítið gassafenginn – lengst af
svolítið dæmigerður bóhem.
Steingrímur lést 21.4. 2000.
Merkir Íslendingar
Steingrímur
Sigurðsson
102 ára
Ólöf Kristjánsdóttir
90 ára
Gyða Jónasdóttir
85 ára
Haraldur Sigfússon
80 ára
Auður Kristín Jónsdóttir
Margrét Unnur
Steingrímsdóttir
Sigríður Steinþórsdóttir
Skarphéðinn Valdimarsson
Soffía Sigurðardóttir
75 ára
Jón Ólafsson
70 ára
Haukur Ísfeld
Jóhann Gunnar Helgason
Jóhann Helgason
Jóhann Kristjánsson
Matthías Matthíasson
60 ára
Ari Ingimundarson
Arndís Friðriksdóttir
Georg Vilberg Janusson
Gísli Páll Björnsson
Guðni Adolfsson
Hlynur Unnsteinn
Jóhannsson
Ingibjörg Jónsdóttir
Karlína Guðrún
Friðgeirsdóttir
Kristján Karl Sigmundsson
Sigríður Kristín
Jóhannsdóttir
Sigurbjörg Geirsdóttir
Sigurlaug Halldórsdóttir
Stefanía María Aradóttir
50 ára
Dagur Emilsson
Guðjón Gunnarsson
Inese Locmele
Jón Óðinn Waage
Meike Burger
40 ára
Áskell Heiðar Ásgeirsson
Eglé Wittig
Elín Ásgeirsdóttir
Gunnlaugur Jónsson
Hólmfríður Kristjánsdóttir
Íris Dögg Ingadóttir
Karen Rut Gísladóttir
Rúnar Freyr Gíslason
Sangeet Kaur
Sólborg Baldursdóttir
Stefán Jóhannsson
Wieslaw Wyrzykowski
Zsolt Kántor
Þorbjörg Lilja Jónsdóttir
Þórdís Guðnadóttir
30 ára
Andrius Visinskas
Arnar Birgir Jónsson
Bjarki Heiðar Bjarnason
Bjarney Gunnarsdóttir
Brynjólfur Guðjón
Brynjólfsson
Fanney Ósk Sizemore
Guðrún María
Þorgeirsdóttir
Hildur Þórisdóttir
Jón Gunnar Einarsson
Markus Johannes Pluta
Petra Cumbova
Sigríður F. Jónbjörnsdóttir
Sigurjón Fjeldsted
Geirarðsson
Sverrir Örn Hlöðversson
Til hamingju með daginn
30 ára Kristín lauk stúd-
entsprófi, er kjólaklæð-
skeri og stundar MA-nám
í kjólaklæðskurði.
Maki: Högni Róbert Þórð-
arson, f. 1976, viðskipta-
fræðingur.
Börn: Hafrún Júlía
Högnadóttir (fósturdóttir)
og Sölvi Hrafn H. Högna-
son, f. 2010.
Foreldrar: Marta Þórð-
ardóttir, f. 1948, og Krist-
ján Viðar Skarphéðinsson,
f. 1946.
Kristín
Kristjánsdóttir
30 ára Ágústa ólst upp á
Selfossi, lauk MSc-prófi í
íþrótta- og heilsufræðum
og er íþróttakennari á
Selfossi.
Maki: Birgir Aðalbjarn-
arson, f. 1981, kennari.
Sonur: Magnús Tryggvi, f.
2011.
Foreldrar: Tryggvi
Ágústsson, f. 1955, deild-
arstjóri við Litla-Hraun,
og Helga Árný Bald-
ursdóttir, f. 1962, bókari á
Selfossi.
Ágústa
Tryggvadóttir
40 ára Vilhjálmur stund-
ar skipstjórnarnám.
Maki: Erla Sóley Bjarna-
dóttir, f. 1977, húsfreyja.
Börn: Máni Bulakorn, f.
1995 (fósturs.) Arnar Már,
f. 2006 (stjúpsonur)
María, f. 2000; Guðrún, f.
2000 (stjúpdóttir) El-
ísabet, f. 2001; Hjálmar, f.
2003; Xania, f. 2006; Íris
Ósk, f. 2006 (stjúpdóttir).
Foreldrar: Guðný Ósk-
arsdóttir, f. 1949, og Stef-
án Valtýsson, f. 1943.
Vilhjálmur
Stefánsson
www.gengurvel.is
PRO•STAMINUS
ÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN
Pissar þú oft á
nóttunni?
Er bunan orðin
kraftlítil?
PRO•STAMINUS er spennandi nýjung
sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum
sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á
blöðruhálskirtli sem getur valdið
vandræðum við þvaglát.
PRO•STAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða
P
R
E
N
T
U
N
.IS