Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2013, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2013, Síða 41
7.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Margir af færustu hönnuðum landsins tóku áskorun Kvennaathvarfsins og hönnuðu gripi innblásna af kvennaathvarfstölunni. Fjölmargir leggja mál- efninu lið; meðal annars liðið á bak við Vík Prjónsdóttur, sem eins og nafn- ið bendir til býður upp á prjónavörur, Hlín Reykdal er með sínar fallegu hálsfestar og Steinunn Vala býður upp á perlufestar. Uppboð á gripunum fer fram á bland.is og lýkur á miðnætti 8. apríl. Allur ágóði rennur til Kvennaathvarfsins, sem nýverið flutti búferlum á Snorrabraut. Uppboð á bland.is Steinunn Vala Sigfúsdóttir skart- gripahönnuður. HÖNNUÐIR STYRKJA KVENNAATHVARFIÐ Hlín Reykdal hannar fyrir Kvenna- athvarfið. Fatahönnuðurinn Stella McCartney tók í síðustu viku við OBE-orðunni eða Order of the British Empire fyrir framúrskarandi framlag sitt til breskrar hönnunar og störf sín í tískuheiminum. Elísabet Bretadrottning veitti McCartney orðuna en tískudrottningin sagði í viðtali við ITV-fréttaveituna að hún væri bæði stolt og upp með sér yfir viðurkenningunni. McCartney mætti að sjálfsögðu til leiks í eigin hönnun, fagurblárri pils- dragt, og tímaritið Vogue hefur útnefnt þann klæðnað hennar einn þann fallegasta sem sást meðal frægðarfólksins í vikunni. Tók við OBE-orðunni Stella McCartney með orðuna sem Elísabet Bretadrottning afhenti henni. STELLA MCCARTNEY HEIÐRUÐ Nicole Richie lét sig ekki vanta þegar nýjasta lína Stellu var sýnd í París. U2 söngvarinn Bono fylgist jafnan vel með verkum Stellu vinkonu sinnar. Bítillinn Paul McCartney faðir Stellu ásamt konu sinni Nancy Shevell. AFP Íslensk hönnun frítt innanlands! www.jens.is www.uppsteyt.is Kringlunni og Síðumúla 35 11.900. - 10.800. - YxÜÅ|ÇztÜ ECDF 12.900. - 12.300.- 7.600. 11.400. 7.900.- 9.900.- 7.900. - 8.200. Sölustaðir: Apótek Hafnarfjarðar og Garðabæjar, Árbæjarapótek, Austurbæjarapótek, Femin.is, Garðsapótek, Heimkaup.is, Lyfja, Lyfjaval, Rimaapótek og Urðarapótek Þú færð silkimjúka fætur eftir aðeins eitt skipti

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.