Morgunblaðið - 22.05.2013, Page 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013
Einar Falur Ingólfsson
efi@mbl.is
Það hefur einungis tvisvar komið
fyrir að tónleikagestir hafa kosið að
yfirgefa salinn en það hefur þá verið
áður en við slökkvum öll ljós. Við
leyfum fólki að upplifa myrkrið í
eina mínútu áður en við byrjum,“
segja félagarnir í bandaríska
strengjakvartettinum JACK. Þeir
flytja strengjakvartett nr. 3 eftir
tónskáldið Georg Friedrich Haas (f.
1953) í Norðurljósasal Hörpu á
Listahátíð í kvöld og það vekur at-
hygli að verkið er flutt í fullkomnu
myrkri. Starfsmenn voru í óðaönn í
gær að myrkva skjái og líma fyrir
rifur með hurðum, og límt verður
fyrir ljós á hljóðnemum og breitt yfir
neyðarljósin við útganga. Þess í stað
standa þar öryggisverðir í myrkrinu.
Tónverkið er samið fyrir myrkur
og flutt í þessu kolniðamyrkri, og
koma meðlimir kvartettsins sér fyrir
í hornum salarins með hljóðfærin.
Haas er Austurríkismaður, í hópi
fremstu samtímatónskálda, og gerir
flutningur verksins skiljanlega sér-
stakar kröfur til flytjendanna. Í nót-
um Haas koma fram ítarlegar leið-
beingar um spuna og má verkið ekki
vera leikið hraðar en á 35 mínútum,
þótt það megi vera lengra; fé-
lagarnir í JACK, sem stofnuðu
kvartettinn í tónlistarháskólanum í
Rochester, leika það á um 70 mín-
útum. Þeir segjast hafa flutt það um
tuttugu sinnum til þessa.
„Það er býsna svalt að leika svona
í myrkrinu,“ segja þeir og brosa
breitt. Þeir segja hugmyndina að
baki myrkvuninni tengjast helgisið í
kaþólskri trú, þar sem slökkt er á
kertunum í guðsþjónustu. Þeir segja
verkið bæði fallegt og hrífandi.
Breytist milli tónleika
„Myrkrið er nauðsynlegur hluti
verksins og Haas vann markvisst
með það þegar hann samdi verkið.
Hann sagðist hafa hugsað sér að
semja hefðbundinn strengjakvartett
en skipti um skoðun og ákvað að
fyrst hann væri að láta hljóðfæra-
leikarana leggja verkið allt á minnið,
gæti hann eins leyft þeim ákveðinn
spuna.“
Tónskáldið lagði þá fram ákveðið
kerfi sem leyfir þeim sem flytja
verkið að kanna tiltekið net mögu-
leika, með fyrirfram ákveðnum
tengingum.
„Hver flutningur okkar á þessu
verkið er því ólíkur hinum fyrri. Við
ræðum mikið um verkið og mögu-
leikana, og þreifum okkur áfram,“
segja félagar kvartettsins þar sem
þeir skoða aðstæður í Norður-
ljósasalnum; þar leika engin norður-
ljós um þilin í kvöld.
„Myrkrið er nauðsyn-
legur hluti verksins“
Strengjakvartettinn JACK leikur í niðamyrkri í Hörpu
Morgunblaðið/Einar Falur
Myrkraverk „Það er býsna svalt að leika svona í myrkrinu,“ segja fé-
lagarnir í bandaríska strengjakvartettinum JACK.
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 23/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn.
Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn.
Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn.
Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu!
Gullregn (Stóra sviðið)
Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Síðustu sýningar.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fim 23/5 kl. 20:00 lokas
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Síðustu sýningar.
Núna! (Litla sviðið)
Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu.
Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið)
Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00
Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00
Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar.
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 23/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 25/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar.
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Þri 28/5 kl. 20:00 lokas
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Tengdó – allra síðustu sýningar!
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 9/6 kl. 19:30
Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30
Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30
Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30
Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 8/6 kl. 19:30
"Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fös 24/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30
Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 8/6 kl. 19:30
Brjálæðislega góð sýning!
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas.
Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 1/6 kl. 13:30 Lau 8/6 kl. 13:30
Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 1/6 kl. 15:00 Lau 8/6 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Hvörf (Kúlan)
Fös 24/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00
Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas.
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
KORTIÐ GILDIR TIL
31. maí 2013
– MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR
MOGGAKLÚBBURINN
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT
EÐA Í SÍMA 569 1100
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann.
Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Verkið ÓTTA eftir Ásgeir Helga
Magnússon, Hjördísi Lilju Örnólfsdóttur
og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur er
einnig hluti af kvöldinu en verkið
er kraftmikið og hrífandi.
www.id.is
MOGGAKLÚBBURINN
TILBOÐ Á SÝNINGAR
ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS
Á WALKING MAD
EFTIR JOHAN INGER
Í BORGARLEIKHÚSINU
Gildir á sýningar út maí gegn framvísun Moggaklúbbs-
kortsins í miðasölu Borgarleikhússins.
Miðasala í síma 568 8000 fyrir áskrifendur.
OOOO
OOOO
Almennt verð: 3.900 kr.
Moggaklúbbsverð: 2.500 kr.
„...eitt af þessum verkum sem
færa áhorfandann fram á sætis-
brúnina í hlátri og gráti og skilur
hugann eftir á fleygiferð.“
VIÐSKIPTABLAÐIÐ
„Falleg og skemmtileg sýning.“
FRÉTTABLAÐIÐ Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/