Morgunblaðið - 05.09.2013, Síða 41

Morgunblaðið - 05.09.2013, Síða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 1 2 3 7 6 2 3 3 2 7 9 4 6 5 6 9 5 1 4 9 1 5 3 7 9 4 2 5 2 7 9 3 4 1 8 9 5 1 5 9 2 7 5 9 8 8 4 9 5 8 9 4 4 6 9 3 7 6 1 4 1 9 8 2 2 7 5 3 1 8 7 4 3 6 7 4 1 2 9 5 8 9 5 8 7 3 6 2 1 4 4 1 2 8 5 9 6 7 3 6 7 4 2 9 8 1 3 5 2 9 5 1 7 3 4 8 6 8 3 1 6 4 5 7 2 9 5 2 3 9 6 7 8 4 1 1 8 6 5 2 4 3 9 7 7 4 9 3 8 1 5 6 2 2 4 8 6 1 3 5 7 9 6 7 1 5 9 8 3 4 2 5 9 3 2 7 4 6 1 8 1 5 6 7 3 2 8 9 4 9 3 4 1 8 6 7 2 5 8 2 7 4 5 9 1 3 6 7 6 9 3 2 5 4 8 1 4 1 2 8 6 7 9 5 3 3 8 5 9 4 1 2 6 7 6 7 2 1 4 5 8 3 9 9 5 8 7 2 3 4 6 1 3 1 4 8 6 9 7 2 5 8 9 3 2 7 6 5 1 4 1 2 6 5 9 4 3 8 7 5 4 7 3 8 1 6 9 2 2 8 9 4 3 7 1 5 6 7 3 1 6 5 2 9 4 8 4 6 5 9 1 8 2 7 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klúrs, 4 nabbar, 7 kvæði, 8 lof- um, 9 erfiði, 11 dægur, 13 grenja, 14 skriðdýrið, 15 drukkin, 17 þefa, 20 heiður, 22 fim, 23 faðms, 24 drykkjurútar, 25 magrar. Lóðrétt | 1 óþétt, 2 logið, 3 geð, 4 hús- gagn, 5 fugl, 6 langloka, 10 snagar, 12 álít, 13 elska, 15 hófdýr, 16 fiskilínan, 18 fífl, 19 áhöld, 20 guð, 21 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lundarfar, 8 súgur, 9 gutla, 10 gin, 11 rorra, 13 skapa, 15 pakki, 18 spöng, 21 lok, 22 spons, 23 önduð, 24 langskera. Lóðrétt: 2 urgur, 3 durga, 4 ragns, 5 aftra, 6 ásar, 7 gata, 12 rok, 14 kóp, 15 písl, 16 krota, 17 ilsig, 18 skökk, 19 öldur, 20 gæði. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 0-0 6. Hc1 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. e3 c6 9. h3 He8 10. Bd3 Rf8 11. 0-0 Rg6 12. Bh2 Bd6 13. Bxd6 Dxd6 14. Dc2 De7 15. Re2 Re4 16. Bxe4 dxe4 17. Rd2 Rh4 18. Dc5 Be6 19. b3 Had8 20. Rf4 Bd5 21. Dxe7 Hxe7 22. Hc5 Rg6 23. Rxd5 Hxd5 24. Hfc1 f6 25. b4 Rf8 26. Rc4 Rd7 27. Hxd5 cxd5 28. Rd6 Rb6 29. Hc5 Hd7 30. Rb5 a6 31. Rc3 Kf7 32. a4 Ke6 33. a5 Rc4 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Fiugeres á Spáni. Alþjóðlegi meistarinn Guð- mundur Kjartansson (2.434) hafði hvítt gegn Önnu Rudolf (2.301) frá Ungverjalandi. 34. Rxd5! Hxd5 35. Hxc4 Hb5 36. f3 exf3 37. gxf3 Kd5 38. Hc7 g5 39. Hxh7 Hxb4 40. h4 Hb3 41. Kf2 gxh4 42. Hxh4 b5 43. axb6 og hvítur innbyrti vinninginn skömmu síð- ar. Guðmundur fékk 5½ vinning af níu mögulegum á mótinu og lenti í 7.-13. sæti. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Alnafna Diplómötum Frónskri Hamrar Hátíðir Krossgátur Króknuðu Rúmföt Skammvinnum Sviplegs Sérhæfum Söngleikjum Trúarsögulegu Árabátaútvegur Ódeilu Útgerðarstaður V R U D P S R B W Q S A I C S H U S Y Q H K S G Z G V Y A R K H L A W S X O Y G G X A J H Y K M E Q R M R C I I A N W J Q T B S U D Z I Q R A S S É R H Æ F U M N N I Z Ð R R A L V O K K G Y E Z Ó N P L Í U U S R N Y O S Q Z S R R I L C T G Ð Ö O Y A R K J V X V F V Ó K Á E A N F L U F F R R T I C M M Z H V T G Q Y X L N N Ó A Y O M Ö B E T S L R J T F I A S K O U A T B Z Ú R E D N Ö Q S E P G N J K U P O A A I R L F N O Z D K E U S M M E T Ð K L C M R O B Z Ó M L Ð J K F Á R J K Z Ú A L J X A L X P U D G B E U N N R C E C D Y M N D I L L A G M O M X S O R X T U O A U V Y R T K R O S S G Á T U R L V C N S Á Ú E R T R Ú A R S Ö G U L E G U O Með og móti. S-Enginn Norður ♠ÁK1052 ♥D65 ♦852 ♣D7 Vestur Austur ♠73 ♠9 ♥K7 ♥983 ♦ÁKG1063 ♦94 ♣943 ♣KG108652 Suður ♠DG864 ♥ÁG1042 ♦D7 ♣Á Suður spilar 5♠. Sagt er að hættulegustu andstæð- ingarnir séu „pros and cons“ – atvinnu- menn (professionals) og svikahrappar (con artists). „Sumir eru hvort tveggja,“ segir Barry Rigal. Rigal var með enska Svíann Gunnar Hallberg í huga. Gunnar hélt á spilum suðurs í tvímenningi og opnaði á 1♠. Vestur kom inn á 2♦, norður stökk í 4♠ og austur sagði 5♣. „Alert!“ Vestur bankaði í borðið: „Getur verið útspilsvísandi með tíg- ulfitt.“ Gunnar sá sér leik á borði, sagði 5♦, eins og hann hefði slemmuáhuga með tígulfyrirstöðu. Norður breytti í 5♠ og þar lauk sögnum. „Hvaða melalskussi sem er getur spilað út tígli,“ bendir Rigal á. En hetjan í vestur vissi betur og kom út með lauf – drottning í borði (!), kóngur og ás. Gunnar spilaði trompi á blindan og svínaði strax í hjarta. Vestur drap og spilaði laufi, sigri hrósand … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sé sagt að andlit listarinnar, gigtarinnar eða nýlendustefnunnar séu mörg er meint að þetta eigi sér margar birtingarmyndir. Sé bókstaflega átt við trýnið á okkur er íslensk venja að hafa það í eintölu þótt um fleiri sé að ræða: Einbeitnin skein af andliti keppenda. Málið 5. september 1942 Þýsk sprengjuflugvél af gerðinni Focke Wulf gerði loftárás á Seyðisfjörð. Sprengja lenti skammt frá fjórum drengjum sem voru að leik og slösuðust þeir allir, einn þó mest. Þeir voru sjö og átta ára. 5. september 1967 Höggmyndasýning var opn- uð á Skólavörðuholti. Sýnt var þar í nokkur ár og vöktu verkin oft mikla at- hygli. 5. september 1972 Varðskipið Ægir beitti tog- víraklippum á breskan landhelgisbrjót í fyrsta sinn. Þetta gerðist innan 50 sjó- mílna markanna norður af Horni, nokkrum dögum eft- ir útfærslu landhelginnar. Á rúmu ári tókst í 82 skipti að klippa á víra togara. 5. september 1987 Háskólinn á Akureyri var settur í fyrsta sinn við há- tíðlega athöfn í Akureyr- arkirkju. Kennsla hófst tveimur dögum síðar, í iðnrekstrarfræði og hjúkrunarfræði. Fyrsta skólaárið voru 47 nem- endur. 5. september 1998 Íslendingar gerðu jafntefli í landsleik í knattspyrnu við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli. Rík- arður Daðason skoraði á 33. mínútu en Christophe Dugarry jafnaði tveimur mínútum síðar. „Frækileg framganga,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Sunnudagskrossgátan Eitt mesta tilhlökkunarefni vikunnar, í Morgunblaðinu, er Sunnudagskrossgátan, sem þjálfar heilasellurnar meira en flest annað. Nú er það svo að hluti af leiknum er að senda inn lausn og komast þannig í Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is pott vinningshafa. Það er ekki hlaupið að því fyrir lands- byggðarfólk, því helgarblöðin berast t.d. ekki í mína sveit fyrr en seinnipart mánudags. Þá þarf að leysa gátuna og koma í póst, og það er undir hælinn lagt hvort bréfið berist blaðinu í tæka tíð. Því er mín auðmjúk uppástunga og til- laga að birta gátuna í föstu- dagsblaðinu og þá væri hægt að nota helgina til að leysa málin og ganga frá. Ég held að þannig yrði Sunnudagsgátan enn meiri helgargáta en áður og allir væru ánægðir. Bella.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.