Morgunblaðið - 05.09.2013, Page 45

Morgunblaðið - 05.09.2013, Page 45
Breski myndlistarmaðurinn Gavin Turk er einn 30 listamanna sem verk eiga á sýningunni Works on paper sem opnuð verður í galleríinu i8 við Tryggvagötu í dag kl. 17. Turk öðl- aðist frægð innan myndlistarheims- ins sem einn liðsmanna Young Brit- ish Artists, hóps myndlistarmanna sem hófu að sýna saman í Lund- únum árið 1988 en margir þeirra höfðu verið við nám í listaháskól- anum Goldsmiths, m.a. Damien Hirst. Turk verður viðstaddur opn- un sýningarinnar í dag, að sögn Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur hjá i8. „Hann er með eldspýtnastokk sem er steyptur úr bronsi,“ segir Anna um verk Turks á sýningunni, H.M.S. Queenqueg, sem sjá má á meðfylgj- andi ljósmynd. „Hann er spennandi listamaður með áhugaverða notkun á efni, hefur t.d. steypt plastpoka í brons og okkur fannst spennandi að fá hann til að vera með.“ Útgangspunktur sýningarinnar er pappír, eins og titillinn gefur til kynna. Á henni eru sýnd verk 30 listamanna sem öll snúast á einn eða annan hátt um pappír, þar sem er annars vegar er tekist á við miðilinn sem efnivið og hinsvegar út frá hug- myndafræði, skv. tilkynningu. Verkin eru ýmist gerð sérstaklega fyrir sýninguna, m.a. verk Turks, eða úr fórum listamannanna. Af ein- stökum listamönnum sem verk eiga á sýningunni má nefna Birgi Andr- ésson, Caroline Mcarthy, Hildigunni Birgisdóttur, Hrein Friðfinnsson, Ignacio Uriarte, Karin Sander, Kar- lotta Blöndal, Kristján Guðmunds- son, Lawrence Weiner, Marine Hug- onnier, Martin Creed, Miriam Böhm, Ólafur Elíasson og Elías Hjörleifsson. Frekari upplýsingar um sýn- inguna má finna á vef gallerísins, i8.is. helgisnaer@mbl.is Gavin Turk á samsýningu i8  Verk eftir 30 listamenn til sýnis Eldspýtna- stokkur Verk Gavins Turks, H.M.S. Queenqueg var gert á þessu ári fyrir sýn- inguna í i8. Málaður brons- skúlptúr, 1,5 x 4,6 x 6,7 sm að stærð. Bir t m eð ley fi li sta ma nns ins og i8 Ga ller y MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 14 10 16 16 16 MEÐ ÍSLENSKU TALI Næsta sýning 12.september í samstarfi við biovefurinn.is Tryggðu þér miða strax á midi.is UPPSELT H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt SÝND Í 3D OG 2D -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L ELYSIUM Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30 (P) THE WORLD’S END Sýnd kl. 8 KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 2 GUNS Sýnd kl. 10:30 PERCY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 5:30 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 POWE RSÝN ING KL. 10 :30 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THECONJURING KL.5:30-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.5:40-10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.6 THEBLINGRING KL.8 WE’RETHEMILLERS KL.5:40 - 8 - 10:30 RED22 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2DKL.5:40 WORLDWARZ2D KL.10:10 KRINGLUNNI THE CONJURING KL. 8 - 10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50 THE BLING RING KL. 8 - 10 WE’RE THE MILLERS KL. 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE BLING RING KL. 10:30 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK THECONJURING KL.10:30 ÖLLI KL.8 ELYSIUM KL.10 WE’RETHEMILLERS KL.10:10  VARIETY STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE stranglega bÖnnuÐ bÖrnum byggÐ Á sÖnnum atburÐum SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Áframhald nefnist sýning Gunn- hildar Þórðardóttur sem opnuð verð- ur í dag kl. 18 í Listasafni Reykjanes- bæjar og er hún hluti af dagskrá bæjarhátíðarinnar Ljósanótt. Gunn- hildur sýnir ný verk sem hún vann á þessu ári og vísar titillinn í áfram- haldandi þróun á verkum hennar og til þeirra efna sem þau eru gerð úr. Verkin eru tvíð og þrívíð verk og ým- ist unnin úr fundnum hlutum eða til- fallandi efni og afskurði eins og timbri, bárujárni og textíl enda sjálf- bærni ofarlega í huga Gunnhildar, eins og segir í tilkynningu. „Gunn- hildur sækir innblástur til bernsku- áranna í Keflavík, hluta sem tengjast sjómennsku, til náttúru og mann- virkja á Reykjanesinu,“ segir m.a. um verk hennar. Á sýningunni má m.a. finna innsetningu sem er sér- staklega ætluð yngri safngestum og veitir þeim tækifæri á að skoða rýmið og skapa. Á meðan á sýningu stendur verður boðið upp á listsmiðjur og leiðsagnir fyrir skóla og einnig aðra viðburði um helgar. Sýningarstjóri er Inga Þórey Jóhannsdóttir mynd- listarmaður. Gunnhildur hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, m.a. Pastis 11/11 í Listasafni Íslands í maí sl. Þá má einnig geta þess að hún tók þátt í myndbandsgjörningi í Tate Britain á síðasta ári sem stjórnað var af mynd- listarmanninum Tracly Moberly. Sýningin stendur til 27. október. Áframhald Hluti sýningar Gunnhildar í Listasafni Reykjanesbæjar. Áframhald í þróun og efniviði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.