Morgunblaðið - 04.10.2013, Síða 35

Morgunblaðið - 04.10.2013, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ | 35 K onur hneigjast fremur að mönnum á vistvænum bílum en þeim sem aka um á bensínhákum. Meira en helmingur kvenna er á því að ökumenn dýrra sportbíla séu hrokafullir. Marg- ar konur eru hins vegar á því – og karlmenn líka – að ökumenn á vistvænum bílum á borð við Nissan Leaf og Toyota Prius séu skylduræknir, klárir og öruggir bíl- stjórar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var fyrir breskt bílarit og 2.000 manns tóku þátt í. Þar kom einnig fram að 48% karla eru sannfærð um að áhugi kvenna á þeim aukist eftir því sem bíll þeirra er dýrari. Það kemur ekki alveg heim og saman við álit kvenfólksins því 53% kvenna stimpluðu ökumenn dýrra sportbíla sem hrokagikki, 48% töldu þá síngjarna og 38% kvenna töldu þessa menn beinlínis hættulega á vegunum. Skondnar persónulýsingar Vera má að það hljómi undarlega, en karlar gáfu yfirleitt lítið fyrir kynbræður sína á utanvegarökutækjum. Sögðu 34% karla ökumenn á fjórdrifnum bílum vera hrokafulla og 29% sögðu þá vera rudda í framkomu. Konur voru aftur á móti á því að eigendur fólksbíla á borð við Ford Mondeo, Renault Megane og Volkswagen Passat væru dugnaðarforkar og öruggir bílstjórar. Eig- endur stallbaka voru aftur á móti taldir vera hófsamir að eðlisfari. Markaðsstjóri Motors segir að könnunin gefi skemmtilega og áhugaverða mynd af því hvernig fólk skynjar ökumenn. Þar lifi góðu lífi sú hversdagslega og langlífa hugmynd að vondu strákarnir einir keyri sport- bíla. agas@mbl.is Áreiðanlegur Ökumaður Toyota Prius er í augum kvenna skyldurækinn, klár og öruggur ökumaður. Karlar á „grænum“ bílum höfða mest til kvenna Vistvænn Konur kváðu hafa augastað á karlmönnum sem aka um á Nissan Leaf. Hörkutólin fara hinsvegar halloka. Vega- og framkvæmda- merkingar Síðumúla 28 108 Reykjavík Sími 510 5100 www.ismar.is Við mælum með því besta Gæði, reynsla og gott verð! Armor All Shield lakkvörnin er jafnvel betri en vaxbón. Auðvelt að bera á og byltingarkennd formúla myndar sameindabindingu við lakkið og húð sem hindrar að óhreinindi og ryk loði á ökutækinu. Þegar Shield hefur verið borið á endurnýjast virkni þess og gljái við þvott í allt að 10 skipti. Getur bónið þitt gert þetta? Armor All Shield fæst hjá Bílanausti, á sölustöðum N1 og hjá fleiri bílavöruverslunum. VERNDAÐU BÍLINN GEGN VEÐRI OG VINDUM MEÐ SHIELDÁN SHIELD GÆÐA VARA FYR IR BÍLINN! REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, Funahöfða 13 KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7 AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 Sími: 535 9000 www.bilanaust.is Shield og Shield for Wheels unnu nýlega verðlaun Auto Express fyrir bestu kaupin og Auto Express Editors Choice sem uppáhalds- vara. SJÁÐU HVERNIG ÞAÐ VIRKAR! www.armorall.eu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.