Morgunblaðið - 04.10.2013, Síða 43

Morgunblaðið - 04.10.2013, Síða 43
340 km á klst. Fleiri tæknivæddir bílar sem blanda saman rafmót- orum og vélum sem ganga á jarð- efnaeldsneyti voru í sviðsljósinu, eins og framleiðslugerð BMW i8. Hann er einnig með tveimur gerð- um véla, lítilli þriggja strokka 1,5 lítra bensínvél sem hljómar eins og brandari ofan í þessum bíl en hún skilar 228 hestöflum þökk sé forþjöpputækninni. Rafmótor bæt- ir 129 hestöflum við svo að heild- artalan er 360 hestöfl og 570 New- tonmetrar af togi sem skilar þessum bíl í 100 km á klst á 4,3 sekúndum, dálítið merkilegar tölur fyrir bíl sem á að eyða tæpum tveimur lítrum á hundraðið. Meðal annarra tækninýjunga í bílnum eru svokölluð Laser-framljós sem beina díóðugeisla með hreinu hvítu ljósi beint áfram og þykir ljósið með eindæmum bjart. njall@mbl.is Raketta Það er ekki bílasýning nema nokkrir formúlubílar séu til sýnis eins og þessi Red Bull-bíll heimsmeistarans. Hábreskir Aston Martin trekkja að og í Frankfurt kynntu þeir Vanquish Volante, ásamt ofurbílnum V12 Vantage S. Laumufarþegi Varla mátti lyfta myndavél á blaðamannadögunum í Frankurt án þess að fyrirsæta stillti sér upp og þurfti að beita lagni til að ná mynd af bílunum án þeirra. Þessi sat þó sem fastast og urðum við því að mynda bílinn með farþega. Vinnsla Að sögn hönnuða Ferrari er Ferrari 458 Speciale með öflugustu vél sem andar á eðlilegan hátt, það er að segja án forþjöppu. Geri aðrir betur! Birtustig Laserljós BMW i8 eru þau öflugustu sem sést hafa í framleiðslubíl. Íþróttafólk er oft talið góðar fyrirsætur og sama má segja um of- urbílana sem hafa ofur- hraða að markmiði, en margt slíkra bíla bar fyrir augu í Frankfurt. MORGUNBLAÐIÐ | 43 Baldursnesi 1, 603 Akureyri, s. 460 4300 TOYOTA Yaris Sol 1.3 5/2012, 41 þ.km, bensín, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 2.540.000. Rnr.122329 TOYOTA Land Cruiser 150 VX 60th 2/2012, 45 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 10.590.000. Rnr.122294 TOYOTA Land Cruiser 150 GX 60th 7/2012, 12 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 9.680.000. Rnr.117287 TOYOTA Land Cruiser 150 GX 60th 7 manna, 9/2011, 41 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 8.790.000. Rnr.117167 TOYOTA Land Cruiser 150 GX 60th 5/2012, 43 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 9.190.000. Rnr.122323 TOYOTA Land Cruiser 150 L 5/2011, 42 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 7.790.000. Rnr.122064 TOYOTA Land Cruiser 100 35” 10/2000, 255 þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, sóllúga. Skipti á ód. Verð 2.980.000. Rnr.117501 TOYOTA Corolla s/d Terra 1.33 6/2012, 29 þ.km, bensín, 6 gírar. Skipti á ód. Verð 2.890.000. Rnr.122309 TOYOTA Auris Terra Eco 1.4 dísel 5/2012, 45 þ.km, 6 gírar. Skipti á ód. Verð 2.590.000. Rnr.122298 TOYOTA Yaris Terra 1.0 5/2012, 29 þ.km, bensín, 5 gírar. Skipti á ód. Verð 2.360.000. Rnr.122197 TOYOTA Land Cruiser 200 VX 7 manna. 1/2008, 116 þ. km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 9.490.000. Rnr.122357 TOYOTA Land Cruiser 150 VX 5/2013, 8 þ.km, dísel, sjálfskiptur. Skipti á ód. Verð 12.390.000. Rnr.122105 Formbólstrun ehf. Hamraborg 5 – Hamrabrekkumegin 200 Kópavogur – Sími 544 5750 hsbolstrun@hsbolstrun.is www.hsbolstrun.is Sími 544 5750 Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.