Morgunblaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 6 2 1 4 5 3 1 6 7 9 1 5 3 2 9 1 7 2 1 9 3 7 4 3 4 5 7 4 5 1 8 2 5 6 8 2 6 5 5 7 3 1 8 3 4 7 4 6 8 7 7 2 8 4 1 3 2 6 6 1 9 5 4 1 8 6 7 9 4 8 7 1 2 2 3 9 7 4 8 6 5 1 4 7 1 5 6 2 9 8 3 8 5 6 3 9 1 7 2 4 1 4 5 2 7 6 3 9 8 7 9 3 8 1 5 2 4 6 6 2 8 9 3 4 5 1 7 3 1 7 4 5 9 8 6 2 5 8 4 6 2 3 1 7 9 9 6 2 1 8 7 4 3 5 7 3 6 4 1 2 8 9 5 9 4 2 3 5 8 6 7 1 5 8 1 6 7 9 4 2 3 2 5 9 8 3 7 1 6 4 4 7 3 9 6 1 2 5 8 1 6 8 2 4 5 9 3 7 8 2 7 5 9 4 3 1 6 3 9 5 1 8 6 7 4 2 6 1 4 7 2 3 5 8 9 4 6 9 3 7 1 2 5 8 2 7 3 5 8 9 4 1 6 5 1 8 2 6 4 9 3 7 7 4 1 6 9 3 5 8 2 8 9 6 4 5 2 3 7 1 3 5 2 7 1 8 6 9 4 1 8 5 9 2 6 7 4 3 6 3 7 8 4 5 1 2 9 9 2 4 1 3 7 8 6 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sláttur, 8 lund, 9 falla, 10 mergð, 11 ull, 13 óskir, 15 karldýr, 18 tví- und, 21 ætt, 22 skúta, 23 vesæll, 24 trassafenginn. Lóðrétt | 2 eyja, 3 harma, 4 andartak, 5 kæpan, 6 óblíður, 7 brumhnappur, 12 ögn, 14 stormur, 15 alin, 16 reiki, 17 rifa, 18 lítilfjörlegur matur, 19 þulu, 20 göm- ul. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tukta, 4 stétt, 7 púlum, 8 efins, 9 tel, 11 ráma, 13 buna, 14 tyfta, 15 baga, 17 ríkt, 20 aða, 22 rósin, 23 kætin, 24 ar- ana, 25 róaði. Lóðrétt: 1 tapar, 2 kýlum, 3 aumt, 4 stel, 5 élinu, 6 tuska, 10 erfið, 12 ata, 13 bar, 15 borga, 16 gusta, 18 ístra, 19 tonni, 20 anga, 21 akur. 1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. g3 c5 4. d5 d6 5. Bg2 Rf6 6. O-O O-O 7. c4 b5 8. cxb5 a6 9. b6 Rbd7 10. Rc3 Rxb6 11. He1 Hb8 12. Hb1 Rfd7 13. Rd2 f5 14. Rf1 Rf6 15. b3 Bb7 16. Dd3 Dc7 17. Rd2 Hfe8 18. Rc4 Ba8 19. Bd2 e5 20. dxe6 Bxg2 21. Kxg2 Dc6+ 22. Df3 d5 23. Bf4 Hbd8 24. Ra5 Dxe6 25. Rb7 Hc8 26. Rd6 Re4 27. Rxe8 Bxc3 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Al- þjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjart- ansson (2455) hafði hvítt gegn Skot- anum Alan Minnican (2135). 28. Rd6! Rxd6 29. Dxc3 d4 30. Dd3 Rd5 31. Bxd6 Dxd6 32. Hbc1 hvítur hefur nú unnið tafl. 32…Dc6 33. Kg1 Rc3 34. Dc4+ Kg7 35. b4 Dd6 36. e3 Hc6 37. bxc5 Hxc5 38. Dd3 Dc6 39. Dxd4+ Kg8 40. Hc2 h5 41. Hd1 Df3 42. Hxc3 Hxc3 43. Dd8+ Kh7 44. Hd7+ Kh6 45. Dh8+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Baráttumáli Bóklegan Dagskrárliðinn Danalög Hettunnar Hákarlanna Höfuðbandi Innrættu Klökkt Mjóslegnu Skólablaði Skólamáli Tunglbrautinni Vaktafríum Vefsjána Áralöngum I L Á M U T T Á R A B Z M I I A Q P F X N N I Ð I L R Á R K S G A D F V T U E I Y C W M Z U K X V X M C V F S P M D T D V Á R A L Ö N G U M L G K F I N S M E H W Y G O T I L O A F Ó B B A K B F H H F U K N U H H E C L Ó F B Ó J S Y P F K N A N X K T R A K Y Ð L O J I D Ö I T H G H I W M B L U U A H Á D L T D Á I E S T I U L E G F M N N K U A K I N L V R T Í A G H Ö Á B A A N A Q O N S M E N R Ð A Z H L X R A R H V A R Ó W V T F I N W N I B L L C Q M U Æ J W G K A X H N J L Ö A G H H J U T M N D D T R E A G G N Z O S E W U T Q Z T F K G Q N F N K A U R A N N U T T E H A U U D A I W L Z Y K R S Z G T A E V T R R U I P K V I T O X W Y I G C V Örgrand. S-AV Norður ♠G109832 ♥Á10 ♦-- ♣ÁKD73 Vestur Austur ♠75 ♠D4 ♥KG94 ♥D865 ♦Á1043 ♦K98752 ♣G94 ♣8 Suður ♠ÁK6 ♥732 ♦DG6 ♣10652 Suður spilar 6♣. Bocchi og Madala miða opn- unarsagnir sínar töluvert við hættur. Grandið er til dæmis þrenns konar, stundum sterkt (15-17), stundum veikt (12-14) og einstaka sinnum fárveikt (10-13). Fárveika grandið er aðeins notað á hagstæðum hættum – utan gegn á. Til- gangurinn er einkum sá að stríða and- stæðingunum, en hins vegar er sögnin mjög lýsandi og sem slík góður grunnur að uppbyggilegu samtali. Ágætt dæmi er spilið að ofan frá úrslitaleik Cham- pions Cup. Bocchi opnaði á örgrandi í suður, Ma- dala yfirfærði í spaða og krafði svo í geim með óræðri þriggja tígla sögn í næsta hring. Bocchi stökk í 4♠ til að sýna spaðastuðning, en þó lágmark í punktum. Madala lyfti áskorandi í 5♠, Bocchi tók þeirri áskorun og stakk í leiðinni upp á laufinu sem tromplit á sjötta þrepi! Sú tillaga féll í góðan jarð- veg hjá Madala og hann passaði. Létt og leikandi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Frá alda öðli sést oft – en hvað þýðir þetta öðli sem sumum finnst hljóta að vera „öð- ull“ í nefnifalli? Öðli er reyndar hvorugkyns: öðli, um öðli, frá öðli, til öðlis, merkir upp- runi og kemur nú aðeins fyrir í frá alda öðli: frá því fyrir ævalöngu. Málið 29. nóvember 1872 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar er talin hafa tekið til starfa þennan dag. Hún var upphaflega á horni Austurstrætis og Lækj- argötu. 29. nóvember 1906 Fánasöngur Einars Bene- diktssonar, Rís þú unga Ís- lands merki, var fluttur í fyrsta sinn á almennum fundi í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, við lag eftir Sig- fús Einarsson. 29. nóvember 1986 Dregið var í fyrsta sinn í Lottóinu á vegum Íslenskrar getspár. Fyrsti vinningur, 1,2 milljónir króna, gekk ekki út. Tölurnar voru 2, 7, 8, 23 og 29. 29. nóvember 1998 Morgunflug Flugfélags Ís- lands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur var sögulegt fyrir þær sakir að eingöngu konur voru um borð. Eini kvenflugstjóri landsins stýrði vélinni, í aðstoðarflug- mannssætinu sat kynsystir hennar og farþegar í umsjá flugfreyjunnar voru allir kvenkyns. 29. nóvember 2004 Framleiðslu var hætt í Kís- ilgúrverksmiðjunni við Mý- vatn. Hún hafði verið starfrækt í nær fjóra ára- tugi. 29. nóvember 2008 Mislæg gatnamót á Reykja- nesbraut við Arnarnesveg voru opnuð fyrir umferð. Á þeim er tvöfalt hringtorg, hið fyrsta hér á landi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Leikskóla- og strætógjald Það var tekin ákvörðun um að hætta við hækkun á leikskóla- gjöldum 1. desember hjá Reykjavíkurborg eða frestað um sinn. Hvernig er með strætógjaldið, á það að vera óbreytt 350 kr. fyrir 1. desember, eða hækkar það í 400 kr., líka fyrir börn? Það yrði svakaleg launaskerðing fyrir barnmargar fjölskyldur. Einhvern veginn finnst mér að skoða ætti þetta strætógjald líka eins og leikskólagjöldin. Eru ekki kosningar í vor? Strætóunnandi. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Eyrnalokkar töpuðust Silfurlitaðir eyrnalokkar með gylltri rönd töpuðust. Gæti verið einhvers staðar í kring- um Kringluna eða Smáralind. Ef einhver hefur fundið þá vinsamlegast hafið samband í síma 554 1313. D.G. Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is Heimsþekkt vörumerki frá öllum helstu framleiðendum í iðnaðarvörum og þetta er aðeins brot af þeim merkjum sem við bjóðum upp á Legur og drifbúnaður Verkfæri og öryggisvörurLoft- og vökvakerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.