Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 5
Blaupunkt þráðlaust þjófavarnarkerfi Vertu þinn eigin öryggisvörður! Stjórnaðu þjófavarnarkerfinu heima hjá þér með appi SA 2700 Innihald í setti: Stjórnstöð með LCD skjá, 1 stk. hurða/glugga segulskynjari, 1 stk. PIR svæðisskynjari 1 stk. fjarstýring Fjöldi viðbótarskynjara fáanlegur Verð: 46.278 kr. Þú getur sett kerfið í gang hvar og hvenær sem er á einfaldan hátt, kveikt og slökkt á ljósum og fylgst með hurðum og gluggum. Hreyfinemi finnur óboðna gesti en er búinn þyngdarskynjun, þannig að kötturinn getur komið inn þegar honum sýnist. • Kerfið er algjörlega þráðlaust og þægi- legt í uppsetningu, engir vírar og allt að 30 skynjarar/svæði. • Innbyggður GSM hringibúnaður sem hringir og „segir“ þér frá því sem er að gerast með raddskilaboðum eða SMS. • Hægt að stýra og fylgjast með kerfinu úr snjallsíma með Connect2Home appinu, t.d. athuga virkni kerfisins, stilla það, setja kerfi á eða taka það af. • Skynjarar í setti eru forritaðir þannig að þeir geta strax náð sambandi við stjórnstöð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.