Morgunblaðið - 02.12.2013, Side 27

Morgunblaðið - 02.12.2013, Side 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2013 er jólagjafalisti og listi yfir það hvernig blóm á að kaupa í garðinn. Þarna er allt á ringulreið. Dóttir hennar varðveitti minn- isbækur móður sinnar og mig grun- ar að sjálf hefði Christie eyðilagt þær. Nú vinn ég í því ásamt dótt- ursyni Christie að stofna skjala- safn sem varðveitir pappíra hennar og minnisbækur.“ Hversu vinsæl eru verk Agöthu Christie í dag? „Vinsældir hennar virðast ætla að endast að eilífu. Hún er sá höf- undur sem mest er þýtt eftir í heiminum, hún er metsöluhöfundur allra tíma, 4 milljarðar eintaka hafa selst af bókum hennar og þær má finna í bókasöfnum og bóka- búðum um allan heim. Flestir glæpasagnahöfundar sem skrifuðu á sama tíma og hún og röðuðu sér á metsölulista við hlið hennar eru gleymdir. Leikrit hennar Músa- gildran hefur verið sýnt í London í 60 ár og enn koma út nýjar útgáfur af bókum hennar. Ég er til dæmis að skrifa inngang fyrir nýja útgáfu í Bretlandi. Síðustu tuttugu ár hafa sjónvarpsþættir um frú Marple og Poirot verið sýndir í sjónvarpi. Þættir eru ekki sýndir svo lengi nema þeir njóti almennra vinsælda. Síðasti Poirot-þátturinn var nýlega sýndur í sjónvarpi í Bretlandi og þar dó Poirot þannig að þetta var dapurleg stund fyrir aðdáendur hans. Ég hitti leikarann sem lék Poirot í þessum þáttum, David Suchet nokkrum kvöldum eftir sýningu lokaþáttarins og hann sagði mér að hann ætti eftir að sakna Poirot því hann hefði búið með honum í 25 ár. Honum fannst eins og hann væri að upplifa dauða ættingja.“ Morgunblaðið/RAX David Suchet Saknar Poirot. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 57.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Sun 15/12 kl. 12:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fim 5/12 kl. 19:30 Einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson í flutningi Arnars Jónssonar Fetta bretta (Kúlan) Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Mary Poppins –★★★★★ „Bravó“ – MT, Ftíminn Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 28/12 kl. 20:00 Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 18/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 19/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Refurinn (Litla sviðið) Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Sun 22/12 kl. 20:00 Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Sendu pöntun ámbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 ER ÞÍN AUGLÝSINGIN ÞAR? Alla þriðjudaga fylgir Morgunblaðinu sérblað umBÍLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.