Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2013 Bæjarlind 4, 201 Kópavogur S: 554 6800 Njarðarnesi 9, 603 Akureyri S: 466 3600 www.vidd.is Öðruvísi fl ísar H a u ku r 5 .1 3 Finnur Árnason rekstrarhagfræðingur finnur@kontakt.is Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Sérhæfð ferðaskrifstofa í örum vexti og með góða afkomu. Skipuleggur• og selur eigin ferðir fyrir erlenda ferðamenn á Íslandi. Meðeigandi, sem jafnframt yrði framkvæmdastjóri, óskast að arðbæru og• vaxandi þjónustufyrirtæki í byggingariðnaðinum. Viðkomandi myndi leggja félaginu til aukið hlutafé sem notað yrði til áframhaldandi uppbyggingar og markaðssóknar. Æskilegt að framkvæmdastjórinn hafi þekkingu á verslun og/eða byggingariðnaði. Stórt innflutningsfyrirtæki með góð umboð í tæknivörum fyrir sjávarútveg.• Ársvelta 800 mkr. EBITDA 70 mkr. Auðvelt fyrir góða rekstrarmenn með þekkingu á þessu sviði að gera mun betur. Nýr hótelrekstur með 100 herbergi á Reykjavíkursvæðinu til leigu fyrir• kraftmikinn aðila. Hótelinu verður skilað fullbúnu fyrir sumarvertíðina og viðkomandi leigutaki getur haft áhrif á frágang hótelsins. Rótgróin heildverslun með vinsælar vörur fyrir konur, sem seldar eru í• verslunum um land allt. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 50 mkr. Þekkt glerfyrirtæki sem selur einnig aðrar vörur fyrir nýbyggingar. Stöðug• velta og góð EBITDA frá hruni, en umsvifin eru nú að aukast gífurlega og fyrirliggjandi pantanir nema nú meira en ársveltu síðasta árs. Áratuga gömul og vel þekkt sérverslun, sú stærsta og þekktasta á sínu• sviði. Hentar vel fyrir hjón eða konur. Ársvelta 150 mkr. EBITDA 25 mkr. Tveir Subway staðir á Benidorm. Velta 100 mkr. og góður hagnaður. Miklir• möguleikar fyrir duglega aðila að opna fleiri staði á svæðinu. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is Mokkakápur Mokkajakkar Tryggvagötu 18 - 552 0160 „Við teljum lausagöngu hunda við- varandi vandamál. Þeim fer fjölg- andi samhliða fjölgun hunda á svæðinu,“ segir Helga R. Ein- arsdóttir sem situr í hverfisráði Selfoss. Ráðið sendi frá sér ályktun í nóvember þar sem lagt er til að viðvera hundafangara í bænum verði aukin þannig að hægt verði að handsama lausa hunda alla daga vikunnar á Selfossi. Hundafang- arinn starfar ekki um helgar. Helga bendir á að hundar séu lausir alla daga vikunnar en ekki eingöngu um helgar. Hverfisráðið telji lausagöngu þeirra hafi aukist í sumar, einkum á göngustígum meðfram Ölfusá. Hún áréttar þó að margir hund- eigendur passi hundana sína vel og hafi þá í bandi. Hundafangarinn á Selfossi er með aðstöðu fyrir hunda og ketti sem fangaðir eru í Árborg, það er á Loppukoti sem er á gámasvæðinu í Melamýri. „Þetta málefni er í sífelldri end- urskoðun því einn hundur eða kött- ur getur valdið miklu ónæði,“ segir Eyþór Arnalds, formaður bæj- arráðs Árborgar. Sem stendur er ekkert svæði í Árborg þar sem hundar geta verið lausir. Stefnt er að því að opna slíkt svæði fyrir jól. Svæðið sem um ræður er í syðri hluta Selfoss, sunnan við Gráhellu og Suðurhóla. Nú er beðið eftir að fá girðingu afhenta til að geta afmarkað svæð- ið. Eyþór segist ánægður með störf hverfisráðsins sem endurspegli við- horf íbúanna til ýmissa málefna, stórra sem smárra. thorunn@mbl.is Svæði fyrir lausa hunda opnað fyrir jól í Árborg  Meira um lausagöngu hunda, einkum meðfram Ölfusá Morgunblaðið/Sigurgeir S. Lausir Það er auðsjáanlega skemmtilegra að vera taumlaus. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG og forystumaður í síðustu ríkis- stjórn, íhugar að skrifa meira um stjórnmálaferil sinn. Steingrímur hefur af mörgu að taka enda spann- ar þingferill hans á fjórða áratug. Morgunblaðið ræddi við Stein- grím í tilefni þess að bók hans hefur selst vel, skipaði um hríð 2. sæti vinsældalista yfir ævisögur. Hann þekkir ekki sölutöl- ur. „Ég hef haft gaman af þessu og það getur vel verið að ég skrifi meira eftir nokkur ár í viðbót þegar betur skýrist hvernig hefur tekist til í fram- haldinu. Hvernig til tekst að halda uppbyggingar- og endurreisnarstarf- inu áfram. Það hafa nokkrir haft samband við mig og spurt hvort ég ætli að skrifa um fyrri hluta stjórn- málaferils míns, jafnvel aftur til 1983, eða jafnvel 1978, þegar ég byrjaði í pólitík. Ég hef ekki gert það á skipu- lagðan hátt. Það er alltaf spurning hvort svona bækur eiga að vera sögu- legar eða hugmyndafræðilegs eðlis. Ég hef gaman af hvoru tveggju,“ seg- ir hann. Kominn í fámennan flokk „Ég er kominn í fámennan flokk. Það hafa enda ekki margir stjórn- málamenn skrifað þrjár bækur sam- hliða því að vera virkir í stjórn- málum. Ég hugsa að það þurfi að fara dálítið langt aftur til að finna hlið- stæður þess,“ segir Steingrímur. Fyrsta bók hans heitir Róið á ný mið (1996), Við öll (2006) og Stein- grímur J. - Frá Hruni og heim (2013). Íhugar að gefa meira út  Skorað á Stein- grím að skrifa meira Steingrímur J. Sigfússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.