Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.12.2013, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 8 6 4 1 3 1 3 2 5 7 7 8 3 1 2 2 7 4 5 8 1 5 1 8 2 7 6 2 8 9 4 4 8 1 1 9 5 1 8 8 6 5 9 1 7 6 4 5 2 4 1 4 7 9 3 5 1 6 8 1 6 1 6 3 2 1 4 8 3 5 2 3 6 2 3 6 4 7 2 1 5 9 8 5 7 9 8 4 3 6 2 1 2 1 8 6 5 9 4 7 3 8 2 5 4 1 7 9 3 6 7 4 3 9 8 6 2 1 5 1 9 6 5 3 2 7 8 4 4 5 7 1 9 8 3 6 2 6 8 2 3 7 4 1 5 9 9 3 1 2 6 5 8 4 7 9 1 5 6 4 3 2 8 7 3 8 4 2 5 7 9 6 1 6 7 2 9 1 8 5 4 3 2 4 7 1 8 5 6 3 9 8 5 9 3 7 6 4 1 2 1 3 6 4 2 9 8 7 5 4 2 8 5 3 1 7 9 6 5 6 3 7 9 4 1 2 8 7 9 1 8 6 2 3 5 4 9 6 4 3 5 7 2 1 8 2 3 1 8 9 4 6 7 5 8 5 7 2 1 6 4 3 9 3 8 6 5 7 9 1 4 2 4 9 2 6 3 1 8 5 7 7 1 5 4 8 2 3 9 6 6 2 3 7 4 5 9 8 1 5 4 9 1 6 8 7 2 3 1 7 8 9 2 3 5 6 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 land í Evrópu, 8 sárs, 9 mis- kunnar, 10 óhljóð, 11 ruddar, 13 ójafnan, 15 hnjóðs, 18 eimyrjan, 21 veðurfar, 22 hani, 23 skorpan, 24 góðu úrræði. Lóðrétt | 2 rotnunarlyktin, 3 söng- flokkar, 4 meltingarfæris, 5 róin, 6 hús- dýr, 7 Ísland, 12 rödd, 14 sefi, 15 þefur, 16 fiskur, 17 al, 18 skriðdýr, 19 duftið, 20 á stundinni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hláka, 4 festa, 7 asann, 8 örend, 9 afl, 11 illt, 13 ofni, 14 ísöld, 15 hark, 17 datt, 20 Áka, 22 lætur, 23 rógur, 24 trafs, 25 súrna. Lóðrétt: 1 hlaði, 2 ákall, 3 Anna, 4 fjöl, 5 skerf, 6 Andri, 10 frökk, 12 tík, 13 odd, 15 helft, 16 rotna, 18 angur, 19 tirja, 20 árás, 21 arðs. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 b6 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Bb7 9. O-O Be7 10. e4 dxe4 11. Rxe4 O-O 12. Re5 c5 13. Rg5 g6 14. Bc4 Rd5 15. Rgxf7 Hxf7 16. Rxf7 Kxf7 17. Hd1 Dc7 18. dxc5 R7f6 19. cxb6 axb6 20. Bxd5+ Rxd5 21. Dxc7 Rxc7 22. Hd7 Hd8 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Íslenski stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2543) hafði hvítt gegn dönskum koll- ega sínum Sune Berg Hansen (2563). 23. Hxe7+! Kxe7 24. Bg5+ Kd7 25. Hd1+! Rd5 26. Bxd8 Kxd8 27. f3 Ke7 28. Kf2 hvítur stendur nú til vinnings. 28…Bc6 29. Hd4 Kf6 30. a4 Ke5 31. He4+ Kd6 32. Hh4 h5 33. Hc4 Bd7 34. Kg3 Bf5 35. b4 b5 36. axb5 Bd7 37. f4 Bxb5 38. Hd4 Kc6 39. Kh4 Rc7 40. f5! og hvítur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Dragtinni Drangajökuls Galvaskur Hvalina Laufblöðunum Lundar Lóunni Ofsjóða Regnskóginum Sjónþing Skrárheitinu Tryllist Tréristum Vambmikla Óhóflegu Útlitsins P Q D D R A G T I N N I P S A E S S H E R N B K S X R P W D J N Q G K S W I T D Z I N F F I O Ó I G L Z R L F M X T L E J R N F N L D N Q A Á U Y P U L F D I K S Þ A I C B W M R K W F Y N X S D J I V I E S A U A H Ö F R G T U I Ó N H A K H B N V S E J T A L O R Ð G P M K M V I A B N I A V U P P A É Ö R Q W B G V I X I T G A G T A P S R L U F Ó V N F U S I N M E R U B O B I B K G A Q W B T N A B L M A Y W T Q S F S W P C K I U R M F R T D J V N N T U A K K M L H D I Ó P K V N G K D V U A V S J T V H K H V D F E U V J R Y M L L W Ú G J L Ó U D R V K L E Z I F Q J A S V Q A I M W T Q P N O D P V W E S G X G U W J D Z A K P G K B L Ó U N N I Y Svokallaður misskilningur. S-NS Norður ♠D853 ♥KD6432 ♦3 ♣42 Vestur Austur ♠KG6 ♠Á742 ♥KG6 ♥7 ♦Á1098 ♦D72 ♣865 ♣K10973 Suður ♠109 ♥Á108 ♦KG654 ♣ÁDG Suður spilar 4♠. Misskilningur í sögnum er tvennum toga – réttnefndur og svokallaður. Mis- skilningur er réttnefndur þegar um er að ræða ólíka túlkun á sömu sögninni, sem liggur UTAN kerfis. Staðan er órædd og spilararnir tveir túlka hvor með sínu nefi. Svokallaður misskiln- ingur er hins vegar diplómatískt orðalag yfir misminni. Sögn er þá INNAN kerfis, en einhver hefur gleymt sér. Pólverjarnir ungu, Michal Klukowski og Piotr Tuczynski, lentu í svokölluðum misskilningi í riðlakeppni Champions Cup. Suður opnaði á 1G og norður leit- aði að hálit með 2♣ – Stayman. Þegar suður neitaði öllu slíku með 2♦, stökk norður næst í 4♥. Frá hans bæjardyrum var tilgangurinn augljóslega sá einn að spila 4♥, en suður var á öðru máli, taldi þetta yfirfærslu og breytti í 4♠. „Sennilega eina leiðin til að ná 4♠,“ sögðu kankvísir skýrendur, en ungu mönnunum var ekki skemmt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Fannst henni djúpt tekið í árinni.“ Jafnan þykir mörgum óljóst hvernig þetta orðtak úr róðri er hugsað. „Í árinni“ vefst fyrir. En hugsum okkur að undirskilið sé með á milli orðanna: að taka djúpt í [með] árinni. Djúpt í sjóinn. Málið 2. desember 1914 Sigurður Eggerz ráðherra sendi stjórnarráðinu 2000 orða skeyti og sagði frá því sem gerst hafði á fundi rík- isráðs í Kaupmannahöfn en þar var rætt um stjórn- arskrármálið og fánamálið. Þetta var lengsta skeyti sem sent hafði verið til Ís- lands. 2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör (hektó- pasköl), mældist á Stór- höfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2. desember 1932 Kristján Sveinsson augn- læknir opnaði lækningastofu sína í Skólabrú 1 og starf- rækti hana í áratugi við miklar vinsældir. Hann var gerður að heiðursborgara Reykjavíkur árið 1975. 2. desember 1941 Togarinn Sviði frá Hafn- arfirði fórst út af Snæfells- nesi með 25 manna áhöfn. Hann var á heimleið af Vest- fjarðamiðum með fullfermi. Fjórtán konur urðu ekkjur og 46 börn föðurlaus. 2. desember 1950 Öldin okkar kom út hjá Ið- unni. Hún flutti „minnisverð tíðindi 1901-1930“ og var „samin eins og dagblað,“ eins og sagði í auglýsingu. Þessi bókaflokkur varð mjög vin- sæll. 2. desember 2000 Björk Guðmundsdóttir hlaut evrópsku kvikmyndaverð- launin í París sem besta leik- konan fyrir leik sinn í mynd- inni Dancer in the Dark. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Nike-umboðið Ég lagði leið mína í Nike- umboðið (Icepharma) á dög- unum og festi kaup á Nike Free 5.0 íþróttaskóm. Þeir kostuðu tæpar 24.000 og þótti mér það heldur mikið en Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is skórnir góðir og gekk glöð út. Sú gleði entist ekki lengi þar sem ég átti erindi í Kringluna stuttu seinna og sá að þar var hægt að fá skóna fyrir tæpar 20.000 krónur. Ég get ekki orða bundist og verð að segja að sama hvernig innkaupum er háttað þá er gjörsamlega út í hött að borga 4.000 krónum meira fyrir vöru í umboðinu en úti í verslun. Maður hefði hald- ið að umboðið gæti gert hag- stæðustu kaupin og þar af leið- andi boðið besta verðið! Ein ósátt. Vandaðir og vottaðir ofnar Ofnlokasett í úrvali NJÓTTU ÞESS AÐ GERA BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA FINGERS 70x120 cm • Ryðfrítt stál JAVA 50x120 cm • Ryðfrítt stál COMB 50x120 cm • Ryðfrítt stál Handklæðaofnar í miklu úrvali þar sem gæði ráða ríkjum á góðu verði. Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.