Morgunblaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 36
36 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2014 dóttir, organisti er Örn Magnússon. Skóla- hljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Börn og unglingar taka þátt í helgihaldinu. Veitingar í safnaðarsal á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11 AKURINN | Samkoma kl. 14, í Núpalind 1, Kópavogi. Ræðumaður er Jógvan Páll Sev- dal. Söngur, bæn og biblíufræðsla. ÁRBÆJARKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Börn úr 7-9 ára starfinu dansa Tófudansinn. Þórdís Petra Ólafsdóttir flytur atriði Ársels úr SAMFÉS-keppninni. Ungling- ar úr æskulýðsfélaginu saKÚL syngja. Fulltrúar úr TTT-starfinu: Jóna María Hjart- ardóttir, Signý Lára Bjarnadóttir og Phoebe Jaria lesa ritningarlestra. Brúðuleikhús, söngur og mikil gleði. Ingunn djákni, sr. Sig- rún, Valbjörn og Kjartan leiða stundina. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni leiðir sam- veru sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jóns- son sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir messu. Guðs- þjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Jón Jóhannsson, djákni á Sóltúni, prédikar. Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari. Organisti Magnús Ragnarsson. Almennur söngur. Vinir og vandamenn heimilisfólks velkomnir og aðstoð þeirra vel þegin. ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Hólmfríður S. Jónsdóttir og Bryndís Svav- arsdóttir annast fræðslu. Prestur er sr. Kjar- an Jónsson. Hressing og samfélag á eftir. BAKKAGERÐISKIRKJA | Á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar verður fjölskylduguðsþjónusta í Bakkagerðiskirkju. Börn og unglingar úr kirkjustarfinu taka virkan þátt í guðsþjónust- unni. Útskrift úr Farskóla leiðtogaefna. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Org- anisti Kristján Gissurarson. Kór Bakkagerð- iskirkju leiðir söng. Heitt á könnunni í safn- aðarheimilinu Heiðargerði eftir guðsþjónustuna. BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn aðstoða. Lærisveinar HANS leika undir sönginn ásamt Bjarti Loga organista og leyni- hljóðfærið verður á sínum stað. Kvöldguðs- þjónusta kl. 20 í umsjá Nýja æskulýðs- félagsins. Guðjón Andri Reynisson flytur hugleiðingu. Hljómsveitin Lærisveinar HANS leikur undir sönginn. Margrét djákni og sr. Hans Guðberg þjóna fyrir altari í báðum guðsþjónustunum. BORGARNESKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11.15. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Prestur Páll Ágúst Ólafsson. BREIÐHOLTSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elí- á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Öllum börn- um og unglingum í sókninni er boðið og öll- um sem hafa einu sinni verið börn. Barna- og unglingakórar kirkjunnar koma fram í messunni, stjórnandi er Svava Kristín Ing- ólfsdóttir. Svavar Knútur söngvaskáld syngur nokkur lög. Jónas Þórir verður við flygilinn. Sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar fyrir altari og prédikar ásamt Hólmfríði Ólafsdóttur djákna. Messuþjónar og ungt fólk aðstoða við lestra og bænir. Molasopi í boði eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Uppskeruhátíð barna- og ung- lingastarfs kl. 11. Leiðtogar í barna- og ung- lingastarfi sjá um stundina. Myndasýningar og tónlist. Pylsuveisla á eftir. DÓMKIRKJAN | Sunnudagurinn 2. mars er er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fjöl- skyldumessa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir leiðir guðþjónustuna, æskulýðsleiðtog- arnir Ólafur Jón og Sigurðar Jón ásamt fermingarbörnum taka virkan þátt. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn dómorganistans Kára Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Græn í garði Guðs! Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fjölskyldu- guðsþjónusta safnaðanna á Héraði kl. 11. Ungmenni úr barna- og æskulýðsstarfi taka virkan þátt í stundinni. Stúlknakórinn Lilj- urnar undir stjórn Margrétar Láru Þórarins- dóttur flytur okkur tónlist og leiðir söng, undirleikari er Tryggvi Hermannsson. Prestar eru sr. Lára G. Oddsdóttir og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og organisti er Torvald Gjerde. Kaffihressing eftir stundina. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Þátttakendur á krílasálm- anámskeiði verða í aðalhlutverki. Umsjón Guðný Einarsdóttir og Ragnhildur Ásgeirs- dóttir. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústs- son. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 20. Séra Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir alt- ari. Æskulýðsfélagið sýnir helgileik og Litróf- ið syngur. Hljómsveitin Tilviljun? sér um tón- listarflutning. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega hvött til að mæta. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20. Kór og hljóm- sveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Skarphéðinn Þór Hjart- arson leikur á píanó og Guðmundur Pálsson á bassa. Sr. Sigríður Kristín prédikar. FRÍKIRKJAN Kefas | Fjölskyldusamvera kl. 11 þar sem við lærum um hvernig Jesús stillir storminn. Hljómsveitin mætir öll og spilar skemmtileg lög. Við sjáum brúðuleik- hús og í lok stundar býður kirkjan upp á létt- an hádegisverð. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Barn borið til skírnar. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir tón- listina ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og organisti Douglas Brotchie. Barn borið til skírnar. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Barna- og æskulýðskórinn syngur. GRAFARVOGSKIRKJA | Skátamessa kl. 11 á æskulýðsdegi. Séra Vigfús Þór Árna- son þjónar fyrir altari. Bragi Björnsson, skátahöfðingi Íslands, prédikar. Skátakórinn syngur. Stjórnandi og organisti er Skarphéð- inn Þór Hjartarson. Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli | Gospelmessa kl. 17. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum og ferming- arbörnum. Vox Populi syngur ásamt Heklu Hrönn Pálsdóttur. Rafn Hlíðkvist Björg- vinsson spilar og tónlistarstjóri er Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Barna- starf í umsjón Lellu o.fl. Altarisganga. Sam- skot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjón- ar. Börn úr Suzuki-tónlistarskólanum í Reykjavík leika á hljóðfæri. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi eftir messu. Hversdags- messa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtu- dag kl. 18.10. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í hátíðasal Grundar kl. 14. Séra Auður Inga Einarsdóttir heimilisprestur þjónar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Æsku- lýðsdaginn er fjölskyldumessa kl. 11. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Helgason, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur. Meðhjálpari Aðalstein D. Ok- tósson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Rjómabollur í kaffinu eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Æskulýðs- messa og barnastarf kl. 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn annast marga þætti messunar ásamt með sr. Jóni Helga, sr. Þórhildi og Guðmundi organista. Félagar úr Barbörukórnum leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin inn í safnaðarheimilið með Arnóri og Önnu Elísu. Kaffisopi eftir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og Ingu Harðardóttur, guðfræðingi og æskulýðsfull- trúa Hallgrímskirkju. Fermingarbörn aðstoða. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti er Steinar Logi Helgason. HÁTEIGSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Páll Óskar Hjálmtýsson flytur hug- vekju og hljómsveitin Sálmari leikur og syng- ur. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | „Græn messa“ kl. 11 – fjölskylduguðsþjónusta í til- efni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar með þátttöku fermingarbarna. Tónlist: Gróa Hreinsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 13. HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Æsku- lýðsmessa kl. 14. Æskulýðsfélag Hóla- neskirkju og fermingarbörn sjá um tónlist, bænir og prédika um „Sáðmanninn“. Alt- arisganga. Í lok messunnar er boðið upp á veitingar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11. Sögð er sagan af því þegar Jes- ús stillir storminn. Við fáum okkur góðgæti í lok stundarinnar og börnin föndra og lita. Séra Bryndís Valbjarnardóttir. HRAFNISTA | Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli, 4. hæð. Félagar úr kór Áskirkju syngja ásamt söng- hópi Hrafnistu. Ritningarlestra lesa Kristín Guðjónsdóttir og Edda Jóhannesdóttir. Org- anisti Magnús Ragnarsson. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. Helgi- stund á miðvikudaginn 5. mars kl. 11 í sam- komusalnum Helgafelli. Organisti Kristján Sigtryggsson. Prestur Svanhildur Blöndal. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Lifandi og skemmti- leg samkoma fyrir alla aldurshópa. Signý Guðbjartsdóttir prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. Samkoma á ensku hjá Al- þjóðakirkjunni kl. 14. English speaking ser- vice. Kvöldsamkoma kl. 18. Helgi Guðnason prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma með heilagri kvöldmáltíð kl. 13.30. Friðrik Schram prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. KÁLFATJARNARKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Gospelkórinn Vox Felix syng- ur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, tónlist- arstjóra Keflavíkurkirkju, sem leikur jafn- framt undir almennan söng. Verðandi fermingarbörn lesa ritningarlestra. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Vænst er þátttöku verðandi fermingarbarna og aðstandenda þeirra KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudaginn 2. mars eru tvær guðsþjónustur í Keflavík- urkirkju. Kl. 11 er guðsþjónusta og barna- starf. Sr. Erla, Esther, Systa og Anna Hulda eru með barnastarfið. Arnór Vilbergsson er við hljóðfærið og leiðir sönghóp úr Kór Keflavíkurkirkju. Messuþjónar lesa og súpu- þjónar bera fram veitingar að messu lokinni. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. Æðruleys- ismessa kl. 20 með AA-mönnum. Arnór og Æðruleysingjarnir spila og syngja. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. á æskulýðsdaginn. Sr. Sigurður Arnarson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Þóra Marteins- dóttir hefur umsjón með sunnudagaskól- anum. Gospelguðsþjónusta kl. 20. Gosp- elkór Ástjarnarkirkju syngur, sr. Sigurður Arnarson flytur hugleiðingu. Orð dagsins: Skírn Krists. Morgunblaðið/Jim SmartÁrbæjarkirkja. (Matt. 3) Sunnudagur 2. mars kl. 20 Samkoma í Kristniboðssalnum endurnýjuðum Tónlist í umsjá Sálmavinafélagsins Söngur: Kangatríóið Upphafsorð: Elísabet Jónsdóttir Hvað er að gerast í Asíu? „Boðskapur upp á líf og dauða.“ Ragnar Gunnarsson Kaffi og fyrirbæn eftir samkomu Þriðjudagur 4. mars kl. 20 Samkoma í húsi KFUMogKFUKviðHoltaveg Tónlist og söngur í umsjá Sálmara Upphafsorð:Áslaug Haraldsdóttir Á slóðum kristniboða í Afríku.Agnes M. Sigurðardóttir biskup „Sigur yfir dauða.“ Karl Sigurbjörnsson biskup Kaffi og fyrirbæn eftir samkomu Miðvikudagur 5. mars kl. 20 Samkoma í Kristniboðssalnum Tónlist og söngur í umsjá Sálmavinafélagsins Upphafsorð: Ólafur Jón Magnússon Upp á líf og dauða í Mið-Austurlöndum.Martin Hickey frá Sat 7 „Von upp á líf og dauða handa öllum.“AgnesT. Ragnarsson Kaffi og fyrirbæn eftir samkomu Fimmtudagur 6. mars kl. 20 Samkoma í Húsi KFUM og KFUK við Holtaveg Tónlist í umsjá Sálmavinafélagsins Söngur: Þóra Gísladóttir Upphafsorð: Kristbjörg Harðardóttir Líf og dauði í Norður- Afríku, Martin Hickey frá Sat 7 „Lifað og starfað upp á líf og dauða?“ Ólafur Jóhannsson Kaffi og fyrirbæn eftir samkomu Föstudagur 7. mars kl. 20 Samvera á vegum Sakkeusar í Kristniboðssalnum Kvikmyndakvöld í umsjá Bjarna Randvers Sigurvinssonar sem fjallar um og sýnir kvikmyndina Sophie Schol. The Final Days. Þýskt tal, enskur texti. Umræður. Alþjóðabænadagur kvenna, samkoma á Hjálpræðis- hernum, Kirkjustræti 2 Laugardagur 8. mars kl. 13-16 Opið hús í Basarnum.Dagskrá frá kl. 14-14:30. Stutt kynning með hugleiðingu og vitnisburðum í umsjá Margrétar Jóhannesdóttur. Kaffi og vöfflur fyrir gesti og gangandi. Frá Kl. 15-17 verður einnig opið hús á útvarpsstöðinni Lindinni, Krókhálsi 2, í tilefni af afmælisviku Lindarinnar. Laugardagur 8. Mars kl. 16:30 Samkoma í húsi KFUM og K, Garðabraut 1, Akranesi Upphafsorð: Kjellrun Langdal Sat 7 – verkfæri kirkjunnar á erfiðum tímum.Martin Hickey „Lærisveinar, lifandi eða dauðir?“ Skúli Svavarsson Kaffi og fyrirbæn eftir samkomu Sunnudagur 9. mars kl. 14 Lokasamkoma í Kristniboðssalnum Söngur og tónlist í höndum Lofgjörðarhóps Salts kristins samfélags Upphafsorð:Anna Lilja Einarsdóttir Blessunarbæn fyrir endurnýjuðu húsnæði: Kjartan Jónsson Karlakór KFUM syngur Framtíð kirkjunnar í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. „Áfram – upp á líf og dauða!“ Martin Hickey Hressing og fyrirbæn eftir samkomu KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Samband íslenskra kristniboðsfélaga Boðun, fræðsla, hjálparstarf og þróunarsamvinna í 110 ár Formleg samtök kristniboðsfélaga í 85 ár Gjafareikningur: 001-26-002800 Kennitala 550269-4149 sik.is basarinn.is Kristniboðsvikan 2.-9. mars 2014 „UPP Á LÍF OG DAUÐA“ DAGSKRÁ YFIR SAMKOMUR OG SAMVERUR í trú von og kær lei ka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.