Morgunblaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 2
Orkuvinnsla er hafin í Búðarhálsstöð, nýjustu aflstöð Íslendinga. Uppsett afl stöðvarinnar er 95 MW og árleg orkuvinnsla verður um 585 GWst. Búðarhálsstöð er sjötta aflstöðin á vatnasviði Þjórsár og Tungnaár, stærsta vinnslusvæði Landsvirkjunar. Hún skapar veruleg verðmæti með því að virkja áður ónýtt 40 metra fall milli Hrauneyjafoss og Sultartanga. Byggingu stöðvarinnar fylgdi mun minna rask en byggingu virkjunar á nýju svæði. Allt steypuefni var til staðar, eldri efnisnámur voru nýttar aftur og aðrennsli að stöðinni er að mestu neðanjarðar. Samrekstur afl- stöðvanna á svæðinu skapar hagkvæmni með samlegðaráhrifum. Um 900 ársverk voru unnin við byggingu Búðarhálsvirkjunar. Nú verða vinnubúðir fjarlægðar og unnið að frágangi og uppgræðslu á svæðinu. Markmiðið er að ný aflstöð við Búðarháls verði okkur öllum til sóma. Við þökkum öllum sem komu að fram- kvæmdinni við Búðarháls kærlega fyrir frábært samstarf. Nýjasta aflstöð Íslendinga Fallhæð og aflstöðvar í Þjórsá og Tungnaá Lón Stífla Aflstöð Hágöngumiðlun Kaldakvísl Kvíslaveita Þjórsá Þórisvatn TungnaáVatnsfell Sigalda Hrauneyjafoss Sultartangi Búrfell Sultartangalón Búðarháls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.