Morgunblaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2014 Stolt Sea Farm er með fiskeldi í sex löndum. Það er stærsti ræktandi á sandhverfu í heim- inum og er að byggja upp eldi á senegalflúru. Þá elur það styrju í Bandaríkjunum og framleiðir styrjuhrogn. Fyrirtækið er aðeins lítil deild í stóru norsku fyrirtæki, Stolt-Nielsen Limited, sem er ein stærsta tankskipaútgerð heims og rekur auk þess olíu- birgðastöðvar víða um heim og annast gasflutninga. Hér á landi hefur áherslan í fiskeldi verið á laxfiska, það er að segja bleikju, lax og regn- bogasilung. Sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið mjög og mun að óbreyttu vaxa áfram næstu ár- in. Lúða og sandhverfa eru að hverfa úr eldinu, að því er fram kemur í upplýsingum Mat- vælastofnunar. Senegalflúran hjá Stolt Sea Farm á Reykja- nesi eykur því fjölbreytnina á ný. Halldór framkvæmdastjóri segir að fyrirtækið sé að skoða uppbyggingu á annarri eld- isstöð hér á landi, en getur ekki greint nánar frá þeim hug- myndum. Hann telur áhugann ákveðna viðurkenningu erlenda fyrirtækisins á rekstr- arumhverfinu hér. Samstarf við alla aðila hafi gengið vel. Hugað að annarri eldisstöð LÍTIL DEILD Í NORSKU STÓRFYRIRTÆKI kemst í gagnið verður framleiðslan um 2.000 tonn á ári. Fyrirtækið er á hlutabréfamarkaði í Noregi og hafa starfsmenn ekki heimild til að gefa upplýsingar um fjármál. Ljóst er þó að uppbygging fyrsta áfanga kostar einhverja millj- arða og bókhaldið er einfalt, það mælir aðeins útgjöld því tekjur af framleiðslunni byrja ekki að skila sér fyrr en undir lok ársins. Móðurfyr- irtækið er fjársterkt og greiðir stofn- kostnaðinn. Flúrustöðin er mikilvæg fyrir svæðið enda eru þar nú fjórtán starfsmenn og verða tuttugu alls við þennan fyrsta áfanga. Áætlað er að 60-70 starfsmenn verði þar þegar stöðin öll verður komin í fullan rekst- ur. Afleidd störf eru enn fleiri. á Reykjanesi Flokkun Stöðugt er verið að stærðarflokka fiskinn svo að fóðrið nýtist vel. Koli Senegalflúra er hlýsjávarfiskur, koli, sem lifir villtur í Afríku. Seiðin liggja þétt við botninn og reyna að fela sig, eins og í náttúrunni. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is NISSAN LEAF VAR FYRSTI RAFBÍLLINN Í HEIMINUM sem hlaut 5 stjörnur í Euro NCAP árekstrarprófunum árið 2012. Öllum Nissan Leaf sem BL selur fylgir 5 ára ábyrgð á rafhlöðu og tengdum háspennuhlutum. GERÐUR FYRIR ÍSLAND Nissan EURO LEAF er sem hannaður fyrir íslenskar aðstæður • 5 ára ábyrgð á rafhlöðu • Upphituð rafhlaða fyrir örugga drægni á köldum dögum • Aðgangur að hleðslustöðum Orku náttúrunnar • Funheitur bíll á hverjum morgni með íslausum rúðum • Öll sæti upphituð auk hita í stýri • 5,8" snertiskjár með bakkmyndavél • Fullkomnasta rafbílaverkstæði landsins og aðgangur að sérþjálfuðum starfsmönnum fyrir NISSAN EURO LEAF rafbíla VERÐLÆKKUN! Nissan EURO LEAF VERÐ 4.690 ÞÚS. KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.