Morgunblaðið - 08.03.2014, Side 25

Morgunblaðið - 08.03.2014, Side 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2014 Stolt Sea Farm er með fiskeldi í sex löndum. Það er stærsti ræktandi á sandhverfu í heim- inum og er að byggja upp eldi á senegalflúru. Þá elur það styrju í Bandaríkjunum og framleiðir styrjuhrogn. Fyrirtækið er aðeins lítil deild í stóru norsku fyrirtæki, Stolt-Nielsen Limited, sem er ein stærsta tankskipaútgerð heims og rekur auk þess olíu- birgðastöðvar víða um heim og annast gasflutninga. Hér á landi hefur áherslan í fiskeldi verið á laxfiska, það er að segja bleikju, lax og regn- bogasilung. Sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið mjög og mun að óbreyttu vaxa áfram næstu ár- in. Lúða og sandhverfa eru að hverfa úr eldinu, að því er fram kemur í upplýsingum Mat- vælastofnunar. Senegalflúran hjá Stolt Sea Farm á Reykja- nesi eykur því fjölbreytnina á ný. Halldór framkvæmdastjóri segir að fyrirtækið sé að skoða uppbyggingu á annarri eld- isstöð hér á landi, en getur ekki greint nánar frá þeim hug- myndum. Hann telur áhugann ákveðna viðurkenningu erlenda fyrirtækisins á rekstr- arumhverfinu hér. Samstarf við alla aðila hafi gengið vel. Hugað að annarri eldisstöð LÍTIL DEILD Í NORSKU STÓRFYRIRTÆKI kemst í gagnið verður framleiðslan um 2.000 tonn á ári. Fyrirtækið er á hlutabréfamarkaði í Noregi og hafa starfsmenn ekki heimild til að gefa upplýsingar um fjármál. Ljóst er þó að uppbygging fyrsta áfanga kostar einhverja millj- arða og bókhaldið er einfalt, það mælir aðeins útgjöld því tekjur af framleiðslunni byrja ekki að skila sér fyrr en undir lok ársins. Móðurfyr- irtækið er fjársterkt og greiðir stofn- kostnaðinn. Flúrustöðin er mikilvæg fyrir svæðið enda eru þar nú fjórtán starfsmenn og verða tuttugu alls við þennan fyrsta áfanga. Áætlað er að 60-70 starfsmenn verði þar þegar stöðin öll verður komin í fullan rekst- ur. Afleidd störf eru enn fleiri. á Reykjanesi Flokkun Stöðugt er verið að stærðarflokka fiskinn svo að fóðrið nýtist vel. Koli Senegalflúra er hlýsjávarfiskur, koli, sem lifir villtur í Afríku. Seiðin liggja þétt við botninn og reyna að fela sig, eins og í náttúrunni. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is NISSAN LEAF VAR FYRSTI RAFBÍLLINN Í HEIMINUM sem hlaut 5 stjörnur í Euro NCAP árekstrarprófunum árið 2012. Öllum Nissan Leaf sem BL selur fylgir 5 ára ábyrgð á rafhlöðu og tengdum háspennuhlutum. GERÐUR FYRIR ÍSLAND Nissan EURO LEAF er sem hannaður fyrir íslenskar aðstæður • 5 ára ábyrgð á rafhlöðu • Upphituð rafhlaða fyrir örugga drægni á köldum dögum • Aðgangur að hleðslustöðum Orku náttúrunnar • Funheitur bíll á hverjum morgni með íslausum rúðum • Öll sæti upphituð auk hita í stýri • 5,8" snertiskjár með bakkmyndavél • Fullkomnasta rafbílaverkstæði landsins og aðgangur að sérþjálfuðum starfsmönnum fyrir NISSAN EURO LEAF rafbíla VERÐLÆKKUN! Nissan EURO LEAF VERÐ 4.690 ÞÚS. KR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.