Morgunblaðið - 13.03.2014, Page 11
hjálpar. Svo ekki sé talað um ef móð-
irin hefur verið slæm sjálf af tíða-
verkjum þá er þetta einhvern veginn
talið normið. Konan þekkir þá ekki
annað og heldur að eitthvað sem eru
virkilega óeðlilega miklir verkir séu
eðlilegir tíðaverkir,“ útskýrir Silja.
Sumar konur sem illa eru haldn-
ar af endómetríósu hafa lýst því að
verkirnir sem þær finna við tíðir séu
sársaukafyllri en verkirnir sem fylgja
því að fæða barn. Silja segir að konur
sem þjakaðar eru af þessum sjúk-
dómi geti því miður ekki alltaf reitt
sig á heilbrigðiskerfið.
„Heilbrigðiskerfið virðist í sum-
um tilvikum ekki vera nógu fljótt að
kveikja á þessu. Við höfum mörg
dæmi um konur í samtökunum sem
hafa leitað ítrekað til lækna og kvart-
að undan verkjum en verið sendar
heim með verkjalyf og þau skilaboð
að þær séu bara svona óheppnar og
þurfi bara að þrauka,“ segir Silja. Að
sögn Silju er kviðarholsspeglun eina
pottþétta leiðin til að sjúkdómsgreina
endómetríósu.
Vilja göngudeild
Þessi vika hefur verið tileinkuð
vitundarvakningu um endómetríósu
sem nær hámarki í dag með Million
Women March for Endometriosis
2014 víða um heim og hvatningar-
göngu Samtaka um endómetríósu. Þá
verður gengið í hóp sem leið liggur
frá Hallgrímskirkju niður að kvenna-
deild Landspítalans. „Með göngunni
viljum við hvetja fólk til að sýna kon-
um með endómetríósu aukinn skiln-
ing og samstöðu. Við viljum líka
hvetja heilbrigðisstarfsfólk til þess að
kynna sér sjúkdóminn betur og
brýna þörfina fyrir göngudeild fyrir
konur með endómetríósu og króníska
kviðarverki,“ segir Silja Ástþórs-
dóttir, formaður samtakanna.
Gangan hefst klukkan 17 í dag
og eru allir velkomnir. Stutt athöfn
verður við kvennadeildina.
Þeim sem fræðast vilja nánar
um sjúkdóminn eða starfsemi sam-
takanna er bent á vefsíðuna
www.endo.is.
Morgunblaðið/Ómar
Umræða Silja Ástþórsdóttir er formaður samtaka um endómetríósu. Hún segir brýnt að fræða fólk um sjúkdóm-
inn til að afnema þá bannhelgi sem hvílir á umfjöllun um blæðingar og verki sem endómetríósu fylgja.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2014
Krónan
Gildir 13.-16. mars verð nú áður mælie. verð
SS lambalæri frosið ......................................... 1.098 1.398 1.098 kr. kg
Goða súpukjöt frosið í poka .............................. 669 849 669 kr. kg
Lambalærissneiðar.......................................... 1.978 2.198 1.978 kr. kg
Lambalærissneiðar kryddaðar .......................... 1.978 2.198 1.978 kr. kg
Lambakótilettur............................................... 2.158 2.398 2.158 kr. kg
Krónu kjúklingabringur ferskar .......................... 1.998 2.298 1.998 kr. kg
Krónu kjúklingabringur mojitos ......................... 2.198 2.598 2.198 kr. kg
Kjarval
Gildir 13.-16. mars verð nú áður mælie. verð
Goða grillborg. 4 stk m/brauði ......................... 798 898 798 kr. pk.
SS grískar grísalundir....................................... 1.758 2.198 1.758 kr. kg
SS hangiálegg box 115 g................................. 549 639 549 kr. pk.
Þykkvab. kartöflugr. m/beikoni 600 g................ 585 689 585 kr. pk.
Iceberg/Jöklasalat .......................................... 365 489 365 kr. kg
Freyju mix 400 g ............................................. 499 759 499 kr. pk.
Nóatún
Gildir 14.-16. mars verð nú áður mælie. verð
Lamba prime úr kjötborði ................................. 2.998 3.798 2.998 kr. kg
Lambahryggur m/villisv. úr kjötborði ................. 2.289 2.698 2.289 kr. kg
Ungnautagúllas úr kjötborði ............................. 2.158 2.698 2.158 kr. kg
Holta kjúkl.læri úrbeinuð .................................. 2.098 2.498 2.098 kr. kg
Hollt og gott garðsalat 200 g............................ 398 498 398 kr. pk.
Þín verslun
Gildir 13.-16. mars verð nú áður mælie. verð
Ísfugl 1/1 ferskur kjúklingur ............................. 919 1.149 919 kr. kg
Ísfugl kalkúnapylsa Frankfurter ......................... 1.479 1.649 1.479 kr. kg
Daloon kínarúllur 600 g................................... 689 898 1.149 kr. kg
Pascual jógúrt 500 g ....................................... 389 499 778 kr. kg
Almondy Toblerone-terta 400 g ........................ 1.089 1.449 2.723 kr. kg
Bugler roasted paprika 125 g........................... 198 249 1.584 kr. kg
Zendium tannbursti Pósturinn Páll..................... 198 298 198 kr. stk.
Zendium tannkrem Pósturinn Páll ..................... 198 298 198 kr. stk.
Helgartilboð
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Við flytjum
Sameinaði lífeyrissjóðurinn flytur
starfsemi sína í Sundabogann,
Sundagörðum 2, Reykjavík.
Skrifstofa sjóðsins verður lokuð á morgun,
föstudaginn 14. mars, vegna flutninganna.
Nýja húsnæðið býður upp á góða aðstöðu
til þess að sinna þjónustu við sjóðfélaga
og aðra sem erindi eiga við sjóðinn. Ágætt
aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.
Verið velkomin í Sundabogann!
Starfsfólk Sameinaða lífeyrissjóðsins
Sundagörðum 2 / 104 Reykjavík / 510 5000 / lifeyrir.is
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
6
16
3
7