Morgunblaðið - 04.07.2014, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.2014, Blaðsíða 3
Hjá N1 eru níu þjónustustöðvar og eitt hjólbarðaverkstæði ISO- umhverfisvottaðar starfsstöðvar –og það eru fleiri á leiðinni. N1 Borgarnesi er í góðu sambandi við þjóðveginn. Hraðhleðslustöðin er eitthvað í kringum gott matarhlé eða kaffipásu að fylla á geyminn. Þjónustustöð N1 á Bíldshöfða býður ökumönnum umhverfis- vænt íslenskt metan. ÍST ISO 14001 Vetnisblönduð lífræn olía dregur úr útblæstri koltvísýr- ings. Hún er í boði á flestum af 98 útsölustöðum N1. www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af umhverfinu Sigga Þóra hugsar um framtíðina Sigga Þóra ekur um á rafbíl. Núna kemst hún lengra. Getur upplifað kyrrð Borgarfjarðarins á bíl sem eyðir engu – nema rafmagni. Sigga Þóra er ánægð með að N1 hafi í samstarfi við ON aukið þjónustu við rafbílaeigendur með fyrstu hraðhleðslustöðinni við hringveginn. Það er stórt skref í átt að umhverfisvænni þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.