Morgunblaðið - 28.08.2014, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.08.2014, Qupperneq 47
FRÉTTIR 47Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 mjög dugleg að koma og hjálpa til, einnig fyrirtæki og stofnanir í bænum sem lánuðu bæði tæki og handafl. Unnið var tvo laugardaga og eina kvöldstund og komu að verkefninu alls um tvö hundruð manns. Auk þess að byggjast á lýðræði hefur verkefnið gengið út á sjálfbærni sem bæði lýsir sér í samvinnunni og að nýta efnivið úr náttúrunni og það sem til hefur fallið hér í leikskólanum,“ sagði Inga María Ingvarsdóttir að lokum. Tenglar: thesagegardens.com tjarnarsel.is Margar hendur vinna létt verk Um 200 manns komu að gerð útisvæðisins í sjálfboðavinnu. Hellur eins og kubbar Stórt hellulagt svæði var rifið upp við breytingarnar á útisvæðinu og þær eru nú nýttar í leik á sama hátt og kubbar. Hér hefur myndarlegur stigi verið hlaðinn til að auka að- gengi að vísindahorninu, nú eða nýta sem sæti eins og hér er gert. Náttúruleg leiksvæði » Verkefnið Áskoranir og æv- intýri er samfélagslegt verkefni sem styrkir og eykur samvinnu og tengsl þeirra sem koma að leikskólanum. Einnig hefur gef- ist ómetanlegt tækifæri til að skoða hvaða áhrif samvinna nærsamfélagsins hefur á leik- skólastarfið. » Verkefnið hefur beina tilvísun í aðalnámskrá leikskóla. Því er ætlað að skapa lýðræðislegan vettvang og lærdómssamfélag þar sem starfsfólk, foreldrar og börn eru virkir þátttakendur og hafa áhrif á ákvarðanir og mál- efni (aðalnámskrá leikskóla, 2011). » Georg Hollanders og Sarka Mrnakova hjá SAGE gardens sf. hafa sérhæft sig í umhverfis- vænni hönnun, m.a í endur- bótum á útisvæðum leik- og grunnskóla í samvinnu við börn, foreldra og kennara. Georg lést sl. vor eftir stutt veikindi. » Markmið náttúrulegra leik- svæða er: – að auka leikgleði og ímynd- urnarafl – að hvetja til aukinnar hreyf- ingar – að nýta náttúrulegan efnivið til leikja í stað staðlaðra leik- tækja – að ýta undir líkamlegan og andlegan þroska Þegar Síldarvinnslan festi kaup á Berki NK í febrúar var tekin sú ákvörðun að ekki yrði reykt um borð í skipinu. Sökum þessa þurftu nokkrir í áhöfninni að taka sig á og hætta reykingum. Notkun nef- og munntób- aks tíðkast ekki hjá skipverjum og er Börkur því tóbakslaus með öllu. Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Hjörv- ari Hjálmarssyni, skipstjóra Barkar, að sérstakt reykherbergi sé í skipinu en það hafi ekki verið notað eftir að Síldarvinnslan eignaðist það. „Menn losna við reykingalyktina og stað- reyndin er sú að allri tóbaksnotkun fylgir mikill sóðaskapur. Ég hef eng- an heyrt kvarta um borð yfir hvarfi tóbaksins, þvert á móti held ég að all- ir séu ánægðir með að vera lausir við þennan ófögnuð.“ Börkur er tóbakslaus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.