Morgunblaðið - 28.08.2014, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.08.2014, Qupperneq 52
Skólinn hefst með rauðri rós  „Þessar góðu móttökur sem krakkarnir fá við upphaf skólagöngu eru hluti af hefðum hér,“ segir Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sem stýrir starfi uppsveita- skólanna í Borgarfirði sem eru á Hvanneyri, Varmalandi og Kleppjárnsreykjum. Á öllum stöðvunum tíðkast að eldri nemendur taki á móti þeim sem eru að byrja skólagöngu sína í 1. bekk með því að afhenda þeim eina rós og bjóða þá velkomna í skólann fyrir hönd nemenda og starfsfólks. Það eru nemendur úr 5. bekk sem þetta gera á Kleppjárnsreykjum en 4. bekkingar á Hvanneyri. „Þess- ar góðu móttökur mælast vel fyrir. Til skólasetningar mæta foreldrar, ömmur, afar og fleiri og finnst gaman,“ segir Ingibjörg Inga. sbs@mbl.is Ljósmynd/Gréta Ingvarsdóttir Rós Jón Hannes Isaac Björnsson í Deildartungu eftir fyrsta skóladaginn. VITINN 2014 Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjóstangaveiði fyrir ferðafólk er ný atvinnugrein á Akranesi. Hún hófst á einum bát í sumar og er rekin undir nafninu Akranes Adventures. Það er 38 ára gamall Skagamaður, Magnús Freyr Ólafsson, sem stendur einn á bak við framtakið. Magnús, sem er líffræðingur og fiskifræðingur að mennt og rekur farfuglaheimilið á Akranesi, er bjartsýnn á að starfsem- in eigi eftir að vinda upp á sig. Mjór er mikils vísir segir máltækið. Blómstrar á Vestfjörðum „Þetta hefur gengið ágætlega,“ segir Magnús. „En við fórum of seint af stað, keyptum bátinn í janúar og auglýstum þjónustuna eftir það. Við hefðum þurft að gera það í fyrra- haust, enda bókar fólk sig yfirleitt í svona ferðir með talsverðum fyr- irvara. En við erum bjartsýn á fram- Sér vaxtarmöguleika í frístundaveiðinni  Nýtt fyrirtæki á Akranesi býður upp á sjóstangaveiði Sjóstangaveiði Viðureign við einn vænan í fullum gangi. Mávarnir fylgjast spenntir rmeð. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 „Hundurinn minn var búinn að vera í meðferðum hjá dýralækni í heilt ár vegna húðvandamála og kláða, þessu fylgdi mikið hárlos. Hann var búinn að vera á sterum án árangus. Reynt var að skipta um fæði sem bar heldur ekki árangur. Eina sem hefur dugað er Polarolje fyrir hunda. Eftir að hann byrjaði að taka Polarolje fyrir hunda hefur heilsa hans tekið stakkaskiptum. Einkennin eru horfin og hann er laus við kláðann og feldurinn orðinn fallegur.“ Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi Sími 698 7999 og 699 7887 Náttúruolía sem hundar elska Við Hárlosi Mýkir liðina Betri næringarupptaka Fyrirbyggir exem Betri og sterkari fætur NIKITA hundaolía Selolía fyrir hunda Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veiðin í sumar hefur verið þokkaleg miðað við allt og hér hafa verið dregnir á land allt að 20 punda laxar. Smálaxinn hefur þó vantað. Jón Kristjánsson fiski- fræðingur hafði reyndar sagt mér að það væri eftir bókinni. Vorið í fyrra hefði verið kalt og þetta yrði afleiðingin. Í ár var hins veg- ar hlýtt á vormánuðum og því verður 2015 væntanlega gott ár,“ segir Einar Sigfússon í Norðurá. Sú breyting varð á að Stang- veiðifélag Reykjavíkur er ekki lengur leigutaki Norðurár heldur Sjálfsagt að sleppa laxinum  Einar Sigfússon á vaktinni við Norðurá  Á níunda hundr- að fiskar í sumar  Kalt vor í fyrra vissi á minni veiði í ár Morgunblaðið/Golli Kátir Ráðherrarnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benedikts- son með Einari við opnun Norðurár snemma í júní á þessu ári.  Borgarnes verður seint þekkt fyrir útgerð. Engu að síður á bæjarfélagið sér útgerðarsögu sem hófst fyrir miðbik 20. aldar. Í bókinni Víst þeir sóttu sjóinn segir frá því þegar út- gerðarfélagið í bænum keypti skipið Eldborg sem gert var út á síldveiðar og var eitt fengsælasta skip flotans á fjórða og fimmta tug 20. aldar. Um tíma gekk útgerðin vel, en þegar kom fram á sjötta áratuginn var ljóst að draumurinn um að útgerð og fisk- vinnsla til framtíðar myndi ekki verða að veruleika. Síðan þá hafa aðeins verið gerðir út minni bátar til fisk- veiða frá Borgarnesi. Undanfarin ár hafa nokkrir eldri borgarar í bænum ákveðið að halda sögu útgerðar í Borgarnesi á lofti. Hafa verið gerð líkön af skipum og gefin út bók um sögu útgerðarinnar. Nú stendur til að opna útgerðarsafn og menningarhús í húsi sem áður hýsti útgerðina og heitir Grímshús. Allt hefur þetta verið gert með hjálp frjálsra framlaga. Morgunblaðið/Árni Sæberg Útgerð Hópur eldri borgara hyggst opna safn um útgerðina í Borgarnesi. Eldri borgarar halda uppi heiðri útgerðarinnar í Borgarnesi VESTURLAND2014Á FERÐ UMÍSLAND haldið næsta sumar og ætlum að bæta við okk- ur einum bát.“ Sjóstangaveiði fyrir ferðafólk hefur blómstrað á Vest- fjörðum undanfarin ár. Um fimmtíu bátar eru gerðir út frá fimm stöðum. Þangað sækir Magnús fyrirmynd starf- seminnar á Akranesi. Hann segir að vestfirsku fyrirtækin geti boðið upp á meiri veiði og yfirleitt stærri fiska, en á fiskimiðunum út frá Skaga sé um meiri tegundafjöl- breytni að ræða og það togi í marga. Sjóstangveiðin sem Magnús býður erlendum ferðamönnum upp á er „pakki“ sem hefur inni að halda flug til og frá landinu, akstur frá flug- velli og til baka, gistingu og leigu á sex manna bát í eina viku. Í sumar var gistingin á Farfuglaheimilinu, en stefnt er að því að byggja lítil gisti- hýsi fyrir ferðamennina. Þeir sem taka bátinn á leigu verða að hafa réttindi til að stýra honum. Segist Magnús vera í nánu sambandi við Sigl- ingamálastofnun sem fari yfir þau vottorð sem ferðamennirnir framvísa. Hægt er að ná sér í fullnægjandi réttindi hér á landi á stuttu námskeiði. Aflinn sem veiðist er yf- irleitt seldur á fiskmörkuðum, en ferðamennirnir hafa þó leyfi til að matreiða ofan í sjálfa sig. Kjósa sumir að gera það. Býður Magnús upp á að- stöðu til flökunar fyrir þá sem vilja. Þjóðverjar spenntastir Það eru Þjóðverjar sem eru spenntastir fyrir sjóstangaveiði við strendur Íslands. Hafa þýskar ferða- skrifstofur og ferðafrömuðir yfirleitt milligöngu um komu þeirra hingað. Sjóstangaveiði á sér ríka hefð í Þýskalandi. Engu að síður sækja Þjóðverjar í þetta sport til annarra VI TINN 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.