Morgunblaðið - 25.06.2014, Síða 18

Morgunblaðið - 25.06.2014, Síða 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2014 Ármú la 19 | S: 553-9595 | gahusgogn@gahusgogn. is | www.gahusgogn. is 1975-2014 GÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu á stílhrein, vönduð húsgögn og góða þjónustu. Við tökum málin þín í okkar hendur Sérsmíðum fyrir heimili og fyrirtæki STUTTAR FRÉTTIR ● Launavísitalan hækkaði um 0,4% í maí frá fyrri mán- uði og var 480,4 stig, samanborið við 478,4 stig í apríl. Fram kemur á vef Hagstofu Ís- lands að síðustu tólf mánuði hafi launavísitalan hækkað um 5,2%. Þá hækkaði vísitala kaupmáttar launa um 0,3 prósentustig frá fyrri mánuði og stóð í lok mánaðarins í 117 stigum. Undanfarna tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar alls hækkað um 2,7%, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Launavísitalan hækkaði um 0,4% í maímánuði Laun Launavísitala hækkar. ● Stjórn sjávar- útvegsfyrirtækisins HB Granda hefur ákveðið að ganga til samninga við tyrknesku skipa- smíðastöðina Ce- liktrans Deniz Insaat Ltd. um smíði á þrem ís- fisktogurum. Í til- kynningu segir að heildarsamningsupphæðin muni liggja nærri 6,8 milljörðum króna. Gangi samningar eftir er áætlað að fyrri tvö skipin muni verða afhent á árinu 2016 en það þriðja árið 2017. Fyrir er tyrkneska skipasmíðastöðin með tvö uppsjávarskip í smíðum fyrir HB Granda, að því er segir í tilkynning- unni. Smíða ísfisktogara fyrir sjö milljarða króna HB Grandi Fjárfest fyrir sjö milljarða. núverandi eignir standi undir því sem þegar er búið að lofa í formi líf- eyris og hvort framtíðariðgjöld muni standa undir framtíðarlífeyri. „Einhvern tímann kemur að því að það þurfi að greiða þetta,“ sagði Björn. „Það er mikilvægt að gera ráðstafanir ef mögulegt er.“ Lífeyr- issjóðir með ábyrgð sveitarfélaga veiti að hans sögn gott fordæmi en þeir hafi hækkað iðgjöld og gert er ráð fyrir að þeir verði komnir í jafn- vægi innan nokkurra ára. Ef litið er á áfallna trygginga- fræðilega stöðu sjóða með ábyrgð laungreiðenda árið 2013 sést að hall- inn er 490 milljarðar og hlutfallið -47%, samkvæmt gögnum FME. B- deild Lífeyrissjóðs starfsmanna rík- isins stendur þeirra verst; hallinn er 379 milljarðar eða -64%. Tekur 15-20 ár að klára sjóðinn Unnur sagði að það myndi taka sjóðinn 15-20 ár að brenna það fé sem í honum er. „Það er ekki handan við hornið,“ sagði hún. Björn benti á að svo sjóðurinn tæmdist ekki þyrfti að bæta árlega tíu milljörðum í hann frá og með árinu í ár. Unnur sagði að þetta væri spurn- ing um fjárstýringu hjá ríkinu. Við bankahrun hefðu myndast miklar skuldir og ekki væri skynsamlegt að taka erlend lán til að mæta þessum skuldbindingum. Fram kom í síðustu ársskýrslu FME að sú þróun hefði orðið áber- andi á liðnu ári, að með stofnun sam- lagshlutafélaga eða fagfjárfesta- sjóða utan um óskráðar eignir sem fjármögnuðu sig með útgáfu skráðra skuldabréfa væri óskráðum eignum umbreytt í skráðar, svokölluð verð- bréfun. Á töflu hér að ofan má sjá töluverða aukningu á því á milli ár- anna 2012 og 2013. Hærri eftirlaunaaldur dragi úr halla lífeyriskerfis  Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, segir að um sé að ræða pólitíska ákvörðun 15-20 ár Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, sagði að það myndi taka B- deild Lífeyrissjóðs starfsmanna 15-20 ár að brenna það fé sem í honum er. Morgunblaðið/Styrmir Kári Fimm stærstu lífeyrissjóður landsins Eignir lífeyrissjóða námu 2.800 við árslok 2013 Eignir eftirlitsskyldra aðila Við árslok 2013 í milljörðum króna Eignir lífeyrissjóða í samlagsfélögum og fagfjárfestasjóðum Heimild: FME Heimild: FMEHeimild: FME Hlutfall af eignum lífeyrissjóða Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 17% Lífeyrissjóður verslunarmanna 16% Gildi lífeyrissjóður 12% Sameinaði lífeyrissjóðurinn 5% Stapi lífeyrissjóður 5% Samtals 55% Bankar Lífeyrissjóðir Íbúða- lánasjóður Fjárfest- og verðbréfasj. Vátrygginga- félög 0 500 1.50 0 2.5 00 1.00 0 2.0 00 3.0 00 3.5 00 3.200 2.800 860 350 160 Óskráð hlutabréf í slhf. Skuldabr. útgefin af slhf. eða fagfjárfestasj. Milljarðar króna: 2012 2013 70 60 50 40 30 20 10 0 Lánshæfisfyr- irtækið Stand- ard & Poor’s hefur staðfest mat sitt á fjár- hagslegum styrkleika Trygginga- miðstöðv- arinnar. Fjár- hagsleg styrkleika- einkunn félagsins er BBB- en það er sama einkunn og S&P hefur veitt langtímaskuldbindingum íslenska ríkisins. Matið byggist meðal ann- ars á sterku eiginfjárhlutfalli og góðri afkomu á síðustu árum. Í tilkynningu segir að matið veiti TM tækifæri til að sækja vátrygg- ingaviðskipti á erlenda markaði. Staðfestir einkunn TM TM Með lánshæfis- einkunnina BBB-.                                     ! ! "! #$%% $#  # #! " %%% &'()* (+(    ,-&.&+/0 -'+(1(23& 45+(2/5 !%!  # % #!! $" "  # ! %% %% !$  !" "$ #  $" " " #!"  %" %%# #" " Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á Björn Z. Ásgrímsson sagði að FME liti það jákvæðum augum að lífeyrissjóðum hefði fækkað með sameiningum. Aukin stærðarhagkvæmni væri sjóðs- félögum til hagsbóta. Sjóðunum hefði fækkað um fimm í fyrra og væru nú 27. Tæplega tíu sjóðir væru með minna en 50 millj- arða í eignir. Smærri sjóðum þætti upplýsingagjöf vegna eft- irlits of umfangsmikil, líkt og vinna við áhættutýringu, og það knýði þá til sameiningar. Færri sjóðir ÁVINNINGUR AF STÆRÐBAKSVIÐ Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, benti á tvær leiðir til að draga úr halla í lífeyriskerfinu á blaða- mannafundi um stöðu lífeyrissjóða í gær. Annars vegar hækka iðgjöld og hins vegar hækka eftirlaunaaldur. Sú leið hafi verið farin víða. „Þetta eru stórar pólitískar ákvarðanir,“ sagði hún. Björn Z. Ásgrímsson, sérfræðing- ur á greiningasviði Fjármálaeftir- litsins, sagði að heildartrygginga- fræðileg staða lífeyrissjóða sem störfuðu án ábyrgðar hins opinbera hefði í árslok 2013 verið að meðaltali góð. Hallinn hefði að vegnu meðaltali verið 2% eða 68 milljarðar og batnað verulega frá bankahruni. Mikill halli á lífeyrissjóðum með ábyrgð frá hinu opinbera Heildartryggingafræðileg staða lífeyrissjóða sem eru með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga er hins vegar neikvæð um 38% og nemur hallinn 596 milljörðum króna. „Þetta eru há- ar fjárhæðir, en rétt er að nefna að þetta er ekki skuld sem komin er á gjalddaga, heldur mun það eiga sér stað á næstu árum og áratugum,“ sagði Björn á blaðamannafundi hjá FME. Heildartryggingafræðileg staða lífeyrissjóða segir til um það hvort

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.