Morgunblaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2014 Kaupum bíla Hærra uppítökuverð Við staðgreiðum bílinn þinn og þú getur þar með fengið staðgreiðsluafslátt af nýja bílunum. Sendu okkur upplýsingar í gegnumwww.seldur.is og við sendum þér staðgreiðslutilboð þér að kostnaðarlausu. Vetrartilboð og nýr vetrarbæklingur Kynntu þér tilboðin á uu.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is 19.–27. nóvember 2014 HHH HOVIMA JARDIN CALETA Íbúð með einu svefnherbergi og morgunverði. 79.900 KR. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Verð 95.040 kr. á mann m.v. 2 fullorðna. 8 nætur á Tenerife Capacent Gallup gerði könnunfyrir samtök sem kalla sig Já Ísland en ættu með réttu að heita Já ESB eða jafnvel Nei Ísland. Í könn- uninni kom fram, eins og fyrr, að meirihluti Íslendinga, 55%, mundi hafna aðild að ESB yrði hann spurður.    Könnunin er sérstaklega um-hugsunarverð fyrir stjórn- málaflokkana, en í henni sést til að mynda að eftir svik VG við kjós- endur sína á síðasta kjörtíma- bili hefur flokkurinn misst marga af sínum stuðningsmönnum og er að færast nær Samfylking- unni þegar litið er til afstöðu til ESB, þó að munurinn sé enn nokk- ur. Þá kemur í ljós að nokkur hópur bæði kjósenda Samfylkingar og Bjartrar framtíðar vill vera utan ESB, en þessi hópur á engan kjör- inn fulltrúa.    Enn athyglisverðara er hve and-staðan við aðild er eindregin í stjórnarflokkunum, sem vekur aft- ur upp spurninguna um hvers vegna Ísland er í hópi umsóknar- ríkja þrátt fyrir að þessir flokkar hafi haft rúmt ár til að segja sig úr þeim hópi.    Frá því að núverandi stjórnar-flokkar tóku við með það sem eitt af sínum helstu verkefnum að slíta aðildarviðræðunum hafa rök- semdirnar gegn aðild styrkst, t.d. með skýrslu Hagfræðistofnunar og með þróun mála innan sambands- ins.    Nú styttist í þingsetningu. Sástóri hópur stuðningsmanna ríkisstjórnarflokkanna sem vill út úr viðræðunum mun án efa fylgjast grannt með því hvernig tekið verð- ur á þessu máli á þinginu. Hvað dvelur Orminn langa? STAKSTEINAR Veður víða um heim 5.9., kl. 18.00 Reykjavík 10 súld Bolungarvík 11 alskýjað Akureyri 14 alskýjað Nuuk 6 skúrir Þórshöfn 13 skýjað Ósló 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðskírt Helsinki 17 heiðskírt Lúxemborg 23 léttskýjað Brussel 22 léttskýjað Dublin 17 skýjað Glasgow 17 léttskýjað London 20 skýjað París 22 alskýjað Amsterdam 21 skýjað Hamborg 26 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt Vín 25 léttskýjað Moskva 20 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Madríd 32 heiðskírt Barcelona 26 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Aþena 26 léttskýjað Winnipeg 13 heiðskírt Montreal 27 léttskýjað New York 26 alskýjað Chicago 29 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 6. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:26 20:28 ÍSAFJÖRÐUR 6:25 20:38 SIGLUFJÖRÐUR 6:07 20:21 DJÚPIVOGUR 5:54 19:59 Ýmsir lausamunir ríkisstofnana verða hér eftir seldir í gegnum sölu- vefinn bland.is. Ríkiskaup hafa gert samkomulag við vefinn um að hann taki að sér sölu slíkra muna fyrir rík- ið í tilraunaskyni. Þetta er gert til þess að auðvelda stofnunum að selja hluti á borð við húsbúnað, tölvubún- að og skrifstofutæki, að því er kem- ur fram í tilkynningu á vef Ríkis- kaupa. Ríkistofnanirnar stofna aðgang á síðunni með stofnananúmerum sín- um. Hægt er að nálgast lista yfir notendanöfn ríkisstofnana á vef Rík- iskaupa. Að öðru leyti eiga stofnan- irnar að fara eftir leiðbeiningum vefjarins um hvernig skuli staðið að sölu á munum á honum. Munir sem eru metnir á undir 100.000 krónur er seldir með auglýs- ingu eða uppboði en dýrari munir eru aðeins seldir á uppboði. Morgunblaðið/Kristinn Húsbúnaður Ríkisstofnanir geta nú selt muni á borð við húsbúnað, skrif- stofutæki og tölvubúnað í gegnum netið á söluvefnum bland.is. Ríkisstofnanir aug- lýsa muni á bland.is  Geta selt ýmsan skrifstofubúnað Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.