Morgunblaðið - 15.09.2014, Síða 29

Morgunblaðið - 15.09.2014, Síða 29
» Lína langsokkur, Níels api og hesturinn mættuí Borgarleikhúsið sl. laugardag ásamt vinum sínum Tomma og Önnu og skemmtu frumsýning- argestum eftir mætti. Leikritið hitti í mark og kemur ekki á óvart enda má þess geta að Astrid Lindgren, höfundur Línu langsokks, er einn ástsælasti barnabókahöfundur allra tíma. leikhúsinu Spennt Björk Vilhelmsdóttir, Eldar Zopes, Eygló Angarita, Eva Björk Angarita og Sveinn Rúnar Hauksson. Fjölmenni Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mætti með fjölmenni á sýninguna. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2014 Boyhood eftir bandaríska leikstjórann Richard Linkla- ter verður lokamynd Alþjóðlegrar kvimkyndahátíðar í Reykjavík, RIFF. Myndin hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda, er með fullt hús stiga á vefjunum Metacritic og Rotten Tomatoes og þykir merkileg fyrir þær sakir að hún var tekin upp á 12 ára tímabili. Í Boyhood er fylgst með uppvexti ungs drengs, Ma- son, sem leikinn er af Ellar Coltrane. Segir af einstæðri móður, Oliviu, sem flytur með börnum sínum til Hou- ston og hefur þar nám. Hún giftist kennara, Bill, sem á einnig börn og þurfa börn beggja að laga sig að nýjum aðstæðum og læra að búa saman. Þegar líður á sam- búðina kemur í ljós að Bill er drykkfelldur ofbeld- ismaður. Patricia Arquette og Ethan Hawke leika Oli- viu og Bill en Hawke hefur leikið í nokkrum mynda Linklaters. „Riff náði á lokametrunum að gera samning um þessa mynd til sýninga á hátíðinni og við erum mjög stolt af því að sýna þessa frábæru mynd sem vakið hef- ur heimsathygli,“ segir í tilkynningu frá RIFF um myndina. Hátíðin hefst 25. september og stendur til 5. október. Einstök Ellan Coltrane í Boyhood. Gagnrýnendur hafa ausið myndina lofið og m.a. kallað hana tímamótaverk og algjörlega einstaka. Myndin var tekin á 12 árum og eldist því Coltrane um jafnmörg ár í henni. Lokamynd RIFF tekin á 12 árum EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA JENNIFER ANISTON ISLA FISHER Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar 16 16 L 12 12 NOVEMBER MAN Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:20 PÓSTURINN PÁLL 2D Sýnd kl. 5:50 PARÍS NORÐURSINS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 LIFE OF CRIME Sýnd kl. 10 LUCY Sýnd kl. 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Hollar vörur úr náttúrunni í hæsta gæðaflokki Hamp fræ Kinoa fræ Chia fræ Möndlumjöl H-Berg efh | S. 565-6500 | hberg@hberg.is | hberg.is FRÁBÆR T VERÐ Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.