Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Page 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Page 51
5.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 Hesturinn Júpiter bar hina 13 ára gömlu Diljá og gerði það vel. Arnþór Birgisson og hundurinn Valur ná í eitt lamb sem hafði sloppið frá. Arnþór fór á mótorhjóli um heiðar og lönd. Daði Lange kíkir eftir fé, jafnt lifandi sem dauðu en bændur hafa verið að finna töluvert af dauðu fé frá lægðinni 2012. Sótt vegna sögunnar Í UPPHAFI ELDGOSSINS VIÐ HOLUHRAUN FÓRU BÆNDUR Í MÝVATNSSVEIT AÐ SÆKJA FÉ. ÞAÐ VAR HINSVEGAR EKKI VEGNA GOSSINS HELDUR SÖGUNNAR. SÍÐUSTU TVÖ ÁR HAFA ÓVENJUDJÚPAR HAUSTLÆGÐIR GENGIÐ YFIR SVEITINA OG DREPIÐ FJÖLDA FJÁR. Í 20 STIGA HITA VAR ÞRAMMAÐ AF STAÐ MEÐ LJÓSMYNDARA MORGUNBLAÐSINS MEÐ Í FÖR. FARIÐ VAR NORÐUR FYRIR GÆSADAL AÐ GÆSAFJÖLLUM, MEÐFRAM SVARTHAMRI OG SMALAÐ HEIM Í HÚS. Aðalkallarnir, Karl Rögnvaldsson, Valgeir Guðmundsson og Héðinn Sverrisson. Hundurinn Valur á fullri ferð með tunguna úti. Ljósmyndir EGGERT JÓHANNESSON * Síðustu tvö ár hafa óvenjudjúpar haustlægðir gengið yfirsveitina og drepið fjölda fjár.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.