Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 51
5.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 Hesturinn Júpiter bar hina 13 ára gömlu Diljá og gerði það vel. Arnþór Birgisson og hundurinn Valur ná í eitt lamb sem hafði sloppið frá. Arnþór fór á mótorhjóli um heiðar og lönd. Daði Lange kíkir eftir fé, jafnt lifandi sem dauðu en bændur hafa verið að finna töluvert af dauðu fé frá lægðinni 2012. Sótt vegna sögunnar Í UPPHAFI ELDGOSSINS VIÐ HOLUHRAUN FÓRU BÆNDUR Í MÝVATNSSVEIT AÐ SÆKJA FÉ. ÞAÐ VAR HINSVEGAR EKKI VEGNA GOSSINS HELDUR SÖGUNNAR. SÍÐUSTU TVÖ ÁR HAFA ÓVENJUDJÚPAR HAUSTLÆGÐIR GENGIÐ YFIR SVEITINA OG DREPIÐ FJÖLDA FJÁR. Í 20 STIGA HITA VAR ÞRAMMAÐ AF STAÐ MEÐ LJÓSMYNDARA MORGUNBLAÐSINS MEÐ Í FÖR. FARIÐ VAR NORÐUR FYRIR GÆSADAL AÐ GÆSAFJÖLLUM, MEÐFRAM SVARTHAMRI OG SMALAÐ HEIM Í HÚS. Aðalkallarnir, Karl Rögnvaldsson, Valgeir Guðmundsson og Héðinn Sverrisson. Hundurinn Valur á fullri ferð með tunguna úti. Ljósmyndir EGGERT JÓHANNESSON * Síðustu tvö ár hafa óvenjudjúpar haustlægðir gengið yfirsveitina og drepið fjölda fjár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.