Morgunblaðið - 24.11.2014, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.2014, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2014 Þetta litla kver er mitt öskuker. Þannig og aðeins þannig erljóðið „Leifarnar ódauð-legu“, lokaljóð bókarinnarBláar hýasintur, með ljóð- um eftir bandarísku skáldkonuna Adelaide Crapsey (1878-1914) sem Magnús Sigurðsson hefur þýtt. Crapsey er ekki eitt hinna stóru nafna í bandarískri bókmenntasögu en athyglisvert skáld eins og þetta hófstillta kver sýnir svo vel. Hún orti innan við eitt hundrað ljóð og flest þeirra þegar hún beið dauðans á berklahæli, þar sem hún lést 36 ára gömul, ógift og barnlaus. Magnús Sigurðsson er eitt athygl- isverðasta ljóðskáld sinnar kynslóðar og slyngur þýðandi. Hann ritar greinargóðan formála að ljóðum Crapsey og setur þau í bókmennta- legt samhengi, auk þess að fjalla um skáldskapinn sjálfan. „Ljóð Crapsey – líkt og raunin var um líf hennar – eru stutt, og oftar en ekki er umfjöllunarefnið ótímabær dauði,“ (XIX) skrifar hann um þessa konu sem „tókst að skapa sér sína eigin fram- tíð, einkum með því að ganga menntaveginn, og segja þar með skil- ið við hefðbundin kynjahlutverk fyrri kynslóða“. (VII) Hún kenndi við mennta- og háskóla en varð vegna berklasýkingar að segja stöðu sinni lausri og tók til við að yrkja á berkla- hælinu þar sem „angistin skín úr mörgum ljóða hennar“. (XI) Flest ljóðanna orti Crapsey undir eigin bragarhætti sem hún nefndi cinquain – fimmlínuljóð þar sem at- kvæðin eru tvö í fyrstu línu, þá fjög- ur, sex, átta og loks aftur tvö í fimmtu og síðustu línu. Magnús birtir 35 ljóða hennar og fylgir atkvæðaskipt- ingu skáldsins ekki út í hörgul, segir enska tungu ríka að einsatkvæð- isorðum á meðan „það vill teygjast úr þeim íslensku“. Þess í stað reynir hann að koma mýktinni í skáldskap Crapsey til skila og tekst það afar vel, ef dæma má af samanburði við frumútgáfur ljóðanna. Þetta eru iðu- lega nöturlegar stemningar þar sem dauðinn er sínálægur: Smánarleg örlög gamalla náa Ljóð Bláar hýasintur bbbbn Eftir Adelaide Crapsey. Magnús Sigurðsson þýddi og ritar for- mála. Dimma, 2014. 62 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Kvikmyndir bíóhúsanna Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 16.30, 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.15, 20.00 Laugarásbíó 17.00, 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Dumb and Dumber To Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óra- víddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.20, 20.00, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.30, 22.20 Interstellar 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni en verður að ákveða hverjum hún getur treyst og hvað hún skuli gera á meðan allt sem henni er kært hangir á bláþræði. Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.15, 17.15 LÚX, 17.45, 19.00, 20.00, 20.00 LÚX, 20.30, 22.40 LÚX, 22.40, 23.10 Háskólabíó 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 The Railway Man 16 Sönn saga breska her- mannsins Eric Lomax, sem var neyddur ásamt þúsund- um annarra til að leggja járn- brautina á milli Bangkok í Taílandi og Rangoon í Búrma árið 1943. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 St. Vincent 12 Uppgjafahermaðurinn Vin- cent eignast óvæntan félaga þegar Oliver, 12 ára drengur í hverfinu, leitar til hans eftir að foreldrar hans skilja. Metacritic 64/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 22.30 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.00, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 17.15, 20.00 Laugarásbíó 20.00, 22.30 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Háskólabíó 22.30 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Kringlunni 17.40 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 22.00 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Annabelle 16 IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 17.50 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 17.50 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.30 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20.00, 22.30 (English subtitles) 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 22.30 Jöklarinn Bíó Paradís 18.00 White God Bíó Paradís 17.45, 22.15 The Tribe 16 Bíó Paradís 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Erum byrjaðir að afhenda 2015 árgerðina! Við sérpöntumallar gerðirbíla frá USA og Evrópu Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 isband@isband.is - www.isband.is • Nýr og enn öflugri en áður • Dísel 440hö • Öflugur pallbíll Nýr Ford F350 Verð frá kr. 8.650.000 • Nýtt útlit að utan sem innan • Stórglæsilegur pallbíll Verð frá kr. 9.350.000 Komdu til okkar og kynntu þér málið, erum að taka niður pantanir. Verð frá kr. 9.350.000 Nýr Dodge Ram 3500 • Nýtt útlit og flottari innrétting • Dísel 390 hö • Öflugur pallbíll Opið alla virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-15 Nýr GMC 3500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.