Morgunblaðið - 24.11.2014, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.11.2014, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2014 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 15.00 Judging Amy Banda- rísk þáttaröð um lögmann- inn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 15.40 Design Star 16.25 The Good Wife 17.05 Red Band Society 17.45 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk Skemmti- legir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónu- legt kaffispjall. 19.50 Rules of Engagement Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. 20.10 Kitchen Nightmares Flestum er meinilla við matreiðslumanninn Gordon Ramsey enda með dóna- legri mönnum. Það breytir því ekki að hann er einn best kokkur veraldar og veit hvað þarf til að reka góðan veitingastað. Í þess- um þáttum fylgjumst við með snilli hans og vanhæfni veitingahúseigendanna. 21.00 Reckless – LOKA- ÞÁTTUR Bandarísk þátta- röð um tvo lögfræðinga sem laðast að hvort öðru um leið og þau þurfa að takast á sem andstæðingar í réttarsalnum. 21.45 CSI Vinsælasta spennuþáttaröð frá upphafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögregl- unnar í Las Vegas. 22.30 The Tonight Show 23.15 The Good Wife 24.00 Ray Donovan Vand- aðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. 00.45 Reckless Bandarísk þáttaröð um tvo lögfræð- inga sem laðast að hvort öðru um leið og þau þurfa að takast á sem andstæð- ingar í réttarsalnum. 01.35 CSI 02.20 The Tonight Show 03.10 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 10.50 The Pool Master 11.45 Tanked 12.40 Shamwari 13.35 Treehouse Masters 14.30 Gator Boys 15.25 America’s Cutest Pets 16.20 Mutant Planet 17.15 Too Cute! 18.10 Bad Dog! 19.05 Shamwari 20.00 Too Cute! 20.55 Bad Dog! 21.50 Snake Crusader with Bruce George 22.45 Unta- med & Uncut 23.40 Animal Cops Phoenix BBC ENTERTAINMENT 11.05 The Weakest Link 11.55 Would I Lie To You? 12.25 Point- less 13.10 The Best of Top Gear 2006/07 14.00 Top Gear 14.55 Dangerous Roads 15.50 The Gra- ham Norton Show 16.35 QI 17.05 Top Gear 17.55 Pointless 18.40 Keeping Up Appearances 19.10 Would I Lie To You? 19.40 QI 20.40 Would I Lie To You? 21.10 Top Gear 23.00 QI 23.30 Pointless DISCOVERY CHANNEL 12.30 Auction Hunters 13.30 Mythbusters 14.30 Mighty Ships 15.30 Moonshiners 16.30 Auc- tion Hunters 17.30 Baggage Battles 18.00 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Fast N’ Loud 20.30 Dynamo 21.30 You Have Been Warned 22.30 Yukon Men 23.30 Mythbusters EUROSPORT 12.00 Figure Skating 14.00 Live: Curling 16.00 Ski Jumping 16.30 Eurogoals 17.15 Snooker 19.15 Watts 20.00 This Week On World Wrestling Entertainment 20.30 Pro Wrestling: Vintage Collection 21.30 Eurogoals 22.15 Uefa Yo- uth League 23.45 Ski Jumping MGM MOVIE CHANNEL 12.55 How I Won The War 14.45 Hard Promises 16.20 The Long Riders 18.00 Absolution 19.35 Big Screen 19.50 Gang Related 21.40 Sfw 23.15 Jinxed! NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Money Meltdown 16.15 Alaska State Troopers 17.10 The Border 18.05 Megafactories 19.05 Do Or Die 19.30 Science Of Stupid 20.00 Highway Thru Hell 21.00 Miracle Landing On The Hudson 22.00 Drugs Inc 23.00 Taboo 23.55 Lockdown ARD 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Großstadtrevier 19.00 Ta- gesschau 19.15 Vorsicht, Ver- braucherfalle! 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.45 Böses Blut 22.30 Die vergesse- nen Kinderheime in der DDR 23.15 Nachtmagazin 23.35 Ta- tort DR1 12.15 Hammerslag 2011 12.40 Skattejægerne 13.05 Mistænkt 14.45 Columbo: I kampens hede 16.00 Landsbyhospitalet 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV avisen med Sporten 18.05 Aftenshowet 19.00 Sporløs 19.45 Den dag de fremmede forsvandt 20.30 TV av- isen 20.55 Horisont 21.30 Lewis: En uafvaskelig plet 23.00 Mord med dr. Blake 23.55 To sønner DR2 12.00 Bag Borgen 12.30 Blok på bistand 13.00 De Uhelbredelige? 13.45 2. sektion 14.15 Ugens gæst 15.00 Detektor 15.30 Nyt fra Jylland 16.00 DR2 Dagen 17.00 Sagen genåbnet: Farligt løb 18.00 Xinxin og de fortabte indvandrere 18.30 Javel, hr. min- ister 19.00 Godt sagt 19.45 In- defra med Anders Agger 20.30 Nærkontakt – med Mikkel Munch- Fals 21.00 So ein Ding 21.30 Deadline 22.00 Det Hvide Hus in- defra 22.50 The Daily Show – ugen der gik 23.15 Godt sagt SVT1 12.35 Skavlan 13.35 Supé för två 15.00 Gomorron Sverige sammandrag 15.30 Engelska Antikrundan 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Hi- storieätarna 20.00 Ögonvittnet 21.00 Homeland 21.55 Hotellet 22.45 Rapport 22.50 Kult- urnyheterna 23.05 Point and shoot SVT2 15.00 Rapport 15.05 SVT Forum 15.20 Gudstjänst 16.05 Kyrkor- nas hemligheter 16.15 En man och hans bil 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens fakta: Cosmos 17.45 Världens underverk 17.50 Det söta livet – jul 18.00 Vem vet mest? 18.30 Kärlek och svek 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.40 Kulturnyheterna 20.45 Regionala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Hitlåtens historia 21.45 Knarkarnas klosterliv 22.35 Agenda 23.20 Dag 23.45 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga við stjórnvöl 20.30 Heil og sæl Sigmund- ur Ernir m. heil ráð 21.00 Fyrirtækjaheimsókir Sigurður K og Friðþjófur heimsækja Eimskip e 21.30 Stormað Siggi storm- ur í hrútaleiðangri með Guðna Ágústssyni o.fl Endurt. allan sólarhringinn. 16.35 Skólaklíkur 17.25 Tré-Fú Tom 17.42 Spurt og sprellað 17.47 Grettir 17.59 Skúli skelfir 18.10 Um hvað snýst þetta allt? 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Orðbragð (e) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir Íþróttirir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur við- tals- og fréttaskýr- ingaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um frétt- ir líðandi stundar. 19.55 Stephen Fry: Út úr skápnum – Fyrri hluti (Stephen Fry: Out There) Hinn hispurslausi Stephen Fry leitar skýringa á for- dómum samfélagsins í garð samkynhneigðra og tekur samkynhneigða og gagn- kynhneigða víða um heim tali í því skyni. 21.00 1864 Stórbrotin leikin dönsk sjónvarpsþáttaröð sem byggir á sannsögu- legum atburðum. Árið 1864 réðst Þýska sambandið og Prússland á Danmörku. Þetta er blóðugasta stríð sem Danir hafa tekið þátt í. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óskalögin ’94 – ’03 22.25 Viðtalið (Christopher Coker) Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Cri- stopher Coker, stjórnmála- fræðing, og Christoph Corneliessen, sagnfræðing, um Heimsstyrjöldina fyrri og líkurnar á því að ný heimsstyrjöld brjótist út. 22.50 Konur í evrópskri listasögu (Story of Women and Art) Vandaður heim- ildaþáttur í þremur hlutum frá BBC um stöðu kvenna í evrópskri listasögu en list þeirra þótti vart sýning- arhæf. Amanda Vickery rek- ur sögu sem lengi var falin. 23.45 Hæpið #hæpið #gæði #netturþáttur #djammið #vaggogvelta (e) 00.15 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 07.40 Ofurhetjusérsveitin 08.05 Bernskubrek 08.30 2 Broke Girls 08.50 Mom 09.15 B and the Beautiful 09.40 The Doctors 10.20 Galapagos 11.20 Kjarnakonur 11.45 Falcon Crest 12.35 Nágrannar 13.00 Mistresses 13.45 So You Think You Can Dance 15.10 ET Weekend 16.00 Ofurhetjusérsveitin 16.20 Villingarnir 16.45 New Girl 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Mindy Project 19.45 Mike and Molly 20.10 Selfie 20.35 BrestirÞáttastjórn- endur gægjast undir yf- irborðið og fylgjast með því sem fram fer fyrir luktum dyrum. Rýna í það sem er löglegt en siðlaust 21.10 The Newsroom 22.10 Outlander 23.05 Rush 23.50 Modern Family 00.15 The Big Bang Theory 00.35 Gotham 01.25 Stalker 02.10 The Strain 04.30 Selfie 04.50 Outlander 05.45 Fréttir og Ísl. í dag 11.45/16.50 Give It A Year 13.20/18.30 Pl. For Keeps 15.05/20.15 Percy Jack- son: Sea of Monsters 22.05/03.40 Ms Concept. 23.50 The Bourne Legacy 02.05 Intruders 18.00 Að Norðan 18.30 Matur og menning 4x4 (E) Matur og menning út um allt land. Umsjón Hallgrímur Sigurðsson Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.45 Elías 18.55 UKI 19.00 Fuglaborgin 20.20 Sögur fyrir svefninn 16.30 Md. Evrópu – fréttir 16.55 Spænski boltinn 18.35 NBA 19.00 Dominos deildin 21.00 Spænsku mörkin 21.30 Spænski boltinn 13.10 Newcastle – QPR 14.50 Everton – West Ham 16.30 Hull – Tottenham 18.10 Cr. Palace – L.pool 19.50 A. Villa – S.hampton 22.00 Messan 06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Gunnar R. Matthíasson flytur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð- líf, menning og heimsmálin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Vetrarbraut. Rúnar Guð- brandsson leikur tónlist að e. vali. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið: Umhverfismál. Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu spjalla um menningu og listir á líð- andi stundu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. . Bók vikunnar, tónlist og menningarviðburðir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Vits er þörf. Rannsóknir á vegum Háskóla Íslands. 21.00 Orð af orði. (e) 21.30 Hrafnkels saga Freysgoða. Svanhildur Óskarsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Rökkurtónar. Jónatan Garð- arsson leikur ljúfa tóna og Ævar Kjartansson flytur hugvekju. 23.00 Samfélagið: Umhverfismál. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.10 Sisters 21.00 The Mentalist 21.40 The Tudors 22.35 Zero Hour 23.15 Grimm Í síðustu viku hlustaði ég á vandaðar fréttaskýringar RÚV um framgang víga- manna Íslamska ríkisins og nokkuð nákvæma útlistun á pyntingaraðferðum í þrælk- unarbúðum í Norður-Kóreu. Ég verð að viðurkenna að þessar upplýsingar drógu nokkuð úr lífsgleði minni og það tók mig tíma að jafna mig. Ég fékk aftur trú á mannkynið þegar RÚV sýndi í fréttatíma viðtal við ellefu ára snilling, Brynjar Karl Birgisson, sem er langt kom- inn með að byggja stærsta legóskip í heimi, en það er eftirlíking af Titanic. Því- líkur snillingur sem þessi drengur er! Aldrei fæ ég svona góðar hugmyndir og ef ég fengi þær hefði ég ekki drifkraftinn til að fram- kvæma þær. Ég var bara orðin vel hress eftir þennan sjöfrétta- tíma á RÚV og viðtalið við hinn unga og metnaðarfulla skipasmið. Það jók svo enn á gleði mína að í tíufréttum voru sýndar myndir af litlum pandabirni í dýragarðinum í Toronto. Hann var að bregða á leik í snjónum og iðaði af lífsgleði og krafti. Hann var svo krúttlegur að mig lang- aði til að ættleiða hann. Það er þörf á jákvæðum fréttum eins og þessum, sem gleðja og kæta og fylla mann bjartsýni. Metnaðarfullur skipasmiður Ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir Morgunblaðið/Þórður Snillingur Brynjar Karl bygg- ir stærsta legóskip í heimi. Fjölvarp Omega 16.00 Blandað efni 17.00 Í fótspor Páls 18.00 Máttarstundin 19.00 Joni og vinir 22.00 Fíladelfía 23.00 Glob. Answers 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t.L. Way 21.30 Joel Osteen 17.05 Wipeout 17.50 Welc. To the Family 18.15 1 Born E. Minute US 19.00 The Amazing Race 19.45 The Goodwin Games 20.15 Mind Games 21.00 Graceland 21.50 The Vampire Diaries 22.35 Veep 23.00 Pretty little liars 23.40 Treme 00.40 Southland 01.20 The Amazing Race 02.05 The Goodwin Games 02.30 Mind Games 03.15 Graceland 03.55 The Vampire Diaries 04.40 Veep Stöð 3 MIKIÐ ÚRVAL AF SMUREFNUM OG OLÍUM FYRIR ALLAN IÐNAÐ. KÍKTU Í KEMI OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! SMUROLÍUR OG SMUREFNI Kemi • Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík • www.kemi.is • Sími: 415 4000 Opið: Mánudag - immtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.