Morgunblaðið - 29.11.2014, Side 53
53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2014
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti |
Prestur sr. Karl V. Matthíasson.
Barnakór Varmaskóla undir stjórn
Guðmundar Ómars Óskarssonar syng-
ur í messunni. Kirkjuvörður Lovísa
Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir
messu. Kveikt verður á jólatrénu kl.
15, barnakór Guðríðarkirkju syngur og
jólasveinn kemur í heimsókn. For-
eldrafélag Ingunnarskóla býður upp á
heitt súkkulaði og piparkökur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Heim-
sókn frá Annríki – þjóðbúningar og
skart. Messa kl. 11. Félagar úr
Barbörukórnum leiða söng. Organisti
er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er
sr. Þórhildur Ólafs Messuhópur frá
annríki fer með bænir, les ritningarorð
og aðstoðar við útdeilingu. Sunnu-
dagaskóli í Hásölum Strandbergs
safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju
kl. 11. Leiðtogi barnastarfsins er
Anna Elísa Gunnarsdóttir, henni til að-
stoðar eru Margrét Heba og Ingeborg.
Kaffi og kex í Ljósbroti eftir messu og
sunnudagaskóla.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðar-
messa og barnastarf kl. 11. Biskup
Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir,
prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson,
sr. Birgir Ásgeirsson og sr. Sigurður
Árni Þórðarson þjóna fyrir altari. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju og Schola can-
torum syngja, stjórnandi Hörður Ás-
kelsson. Organisti Björn Steinar
Sólbergsson. Sr. Sigurður Árni Þórðar-
son settur inn í embætti sóknarprests
Hallgrímskirkju. Ensk messa kl. 14 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Orgeltónleikar kl. 17. Björn Steinar
Sólbergsson leikur.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Prestur Eiríkur Jóhanns-
son. Organisti Kári Allansson. Félagar
úr kór Háteigskirkju syngja.
HJALLAKIRKJA Kópavogi |
Aðventuguðsþjónusta kl. 11. Skátar
bera friðarljós í kirkju og spádóms-
kerti verður tendrað. Skólakór Álfhóls-
skóla syngur undir stjórn Þórdísar
Sævarsdóttur. Sr. Steinunn Arnþrúður
Björnsdóttir þjónar, organisti er Jón
Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór
Hjallakirkju syngja og leiða almennan
söng. Kaffi og djús eftir guðsþjón-
ustu. Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl.
13. Stjörnukór Álfhólsskóla syngur,
fyrsta kertið á aðventukransi verður
tendrað, föndur, jólalög, heitt súkku-
laði og smákökur.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd |
Kl. 11.00 munu börnin í sunnudaga-
skólanum kveikja á Spádómskertinu.
Það verður sungið, sögð biblíusaga og
kirkjubrúðurnar koma í heimsókn.
Boðið upp á kex, djús og föndur.
Helga Gunnarsdóttir kennari leiðir
stundina.
HRAFNISTA | Hafnarfirði. Aðventu-
guðsþjónusta kl. 11 í Menningar-
salnum. Hrafnistukórinn leiðir söng-
inn. Kórstjóri Böðvar Magnússon.
Ritningarlestra lesa Ingibjörg Páls-
dóttir og Ingibjörg Hinriksdóttir. Sr.
Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar
fyrir altari.
Hrafnista Reykjavík. Aðventuguðs-
þjónusta kl. 14 í samkomusalnum
Helgafelli. Kammerkór Áskirkju syngur
ásamt söngfélögum Hrafnistu.
Ritningarlestra lesa Edda Jóhannes-
dóttir og Kristín Guðjónsdóttir. Sr.
Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar
fyrir altari.
HREPPHÓLAKIRKJA | Helgistund
laugardag kl. 15. Kveikt á ljósum í
kirkjugarði. Munið aðventukvöld í
félagsheimilinu á Flúðum sunnudag
kl. 20.30. Ræðumaður Lýður Árnason
læknir.
HRUNAKIRKJA | Aðventukvöld í Fé-
lagsheimilinu á Flúðum kl. 20.30.
Kirkjukór syngur ásamt kór eldri borg-
ara. Ræðumaður Lýður Árnason hér-
aðslæknir. Helgileikur og kveikt á að-
ventukransi.
HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa
í Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl.
11. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Al-
mennur söngur við undirleik sóknar-
prests.
HVERAGERÐISKIRKJA | Aðventu-
kvöld kl. 20. Hugvekju flytur Guðrún
Eva Mínervudóttir rithöfundur. Ferm-
ingarbörn flytja helgileik. Fjölbreytt
söngdagskrá í umsjá Kirkjukórsins og
Hverafugla, kórs eldri borgara. Ein-
söngur: Hermundur Guðsteinsson.
Stjórnendur: Milklós Dalmay og Örlyg-
ur Atli Guðmundsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam-
koma kl. 13.30. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Kveikt á fyrsta aðventukert-
inu. Ólafur H. Knútsson predikar.
Barnastarf á sama tíma. Kaffi á eftir.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðs-
þjónusta kl. 15, ath. breyttan messu-
tíma. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur
undir stjórn Franks Kristins Herlufsen.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Kirkju-
kaffi á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Kl. 11 er
guðsþjónusta. Kór Keflavíkurkirkju
syngur undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar. Barnastarfið er undir stjórn sr.
Erlu Guðmundsdóttur. Sjálfboðaliðar
lesa og bera fram veitingar. Prestur er
sr. Sigfús B. Ingvason. Kl. 13 er kveikt
á aðventuljósum í Hólmsbergs-
kirkjugarði og kl. 13.30 í kirkjugarð-
inum við Aðalgötu. Sr. Sigfús B. Ingva-
son. Kl. 20 er aðventuhátíð með
Eldeyjarkórnum, kór eldri borgara,
sem syngur undir stjórn Arnórs
Vilbergssonar. Prestur er sr. Sigfús B.
Ingvason.
Kirkjuselið í Spöng | Fyrsti sunnu-
dagur í aðventu. Aðventuguðsþjón-
usta með léttu sniði kl. 13. Séra Vig-
fús Þór Árnason prédikar og þjónar
fyrir altari. Vox Populi syngur. Org-
anisti: Hilmar Örn Agnarsson. Nem-
endur úr Tónlistarskóla Hörpunnar
spila.
KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11
Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslu-
biskup í Skálholti vísiterar söfnuðinn
og prédikar, í för með vígslubiskupi
verður sr. Gísli Jónasson, prófastur í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Fyrir
altari þjóna einnig sr. Sigurður Arn-
arson sóknarprestur og Ásta Ágústs-
dóttir djákni. Kór Kópavogskirkju syng-
ur undir stjórn Lenku Mátéová.
Sunnudagaskólinn hefst að venju í
kirkjunni. Að lokinni messu verður
messukaffi í safnaðarheimili Kópa-
vogskirkju, Borgum.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Gradualekór
Langholtskirkju syngur undir stjórn og
við undirleik Jóns Stefánssonar
organista, Guðbjörg, Jóhanna,
Snævar, Grétar og Esja taka á móti
ykkur auk messuþjóna. Anna Þóra
Paulsdóttir guðfræðingur predikar.
Heitt á könnunni eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur og
aðventustemning. Aðventubíó fyrir
alla aldurshópa kl. 15. Aðventukvöld
kl. 20. Hjalti Hugason flytur hugvekju,
Skólahljómsveit Austurbæjar leikur
undir stjórn Vilborgar Jónsdóttur. Kór
Laugarneskirkju syngur. Einsöngur:
Gerður Bolladóttir. Fiðluleikur: Ragn-
heiður Jóhannsdóttir. Fermingarbörn
flytja kertabænir. Kakó og smákökur
að samveru lokinni.
LAUGARNESKIRKJA | Kyrrðar- og
íhugunarstund í safnaðarheimili Laug-
arneskirkju laugardaginn kl. 11.30-
12.30 þar sem stuðst er við guðs-
þjónustuhefð kvekara.
LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudaga-
skóli í dag kl. 13, sýnd leiksýningin
„Sigga og skessan í jólaskapi“ með
Stoppleikhópnum, ætluð börnum á
aldrinum 2-9 ára.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi
kl. 11. Kveikt verður á fyrsta kerti að-
ventukransins, sungnir jólasálmar og
brúðuleikhúsið verður á sínum stað.
Guðsþjónusta kl. 20 – Tríóið Harm-
ony, sem skipað er Evu Björk Eyþórs-
dóttur, Hrefnu Hrund Erlingsdóttur og
Rögnu Björgu Ársælsdóttur, leiðir
sönginn við undirleik Vignis Þórs Stef-
ánssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar.
Maríukirkja við Raufarsel | Messu-
tímar: Alla virka daga kl. 18.30.
Laugardaga (sunnudagsmessa) kl.
18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11.
Barnamessa (september-maí) kl.
12.15.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Að-
ventukvöld Miðdalssóknar í sal Grunn-
skólans á Laugarvatni kl. 20.30.
Ræðumaður er Pálmi Hilmarsson,
Laugarvatni. Söngkór Miðdalskirkju
syngur aðventu- og jólasálma. Ein-
söngvari Margrét Stefánsdóttir. Prest-
ur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Jón
Bjarnason.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar
syngur. Organisti er Arnhildur Val-
garðsdóttir. Sr. Skírnir Garðarsson.
NESKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upp-
haf. Kór Neskirkju leiðir safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson, sem er settur sókn-
arprestur til 1. febrúar 2015, prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig-
urvini Lárusi Jónssyni. Söngur, sögur,
brúður, leikir og gleði í barnastarfinu.
Umsjón hafa þau Andrea Ösp, Katrín
Helga og Ari. Eftir messu opnuð sýn-
ing í safnaðarheimilinu á verkum nem-
enda við Myndlistarskólann í Reykja-
vík. Samfélag og kaffisopi.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum |
Aðventuguðsþjónusta kl. 11.
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitis-
braut 58-60, 3. hæð. „Hvernig get ég
hjálpað þeim sem örvænta?“ Ræðu-
maður Margrét Jóhannesdóttir. Túlkað
á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hátíðarmessa kl.
14. Organisti Rögnvaldur Valbergs-
son, prestur sr. Sigríður Gunn-
arsdóttir. Kaffisamsæti í boði Kven-
félags Skarðshrepps á eftir.
SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa
kl. 11. Barna- og unglingakórinn
syngja undir stjórn Editar og kirkjukór-
inn undir stjórn Jörgs og svo syngjum
við hin með. Kveikt á fyrsta ljósi að-
ventukransins. Súpa í hádeginu og
kaffi. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson,
fyrrverandi sóknarprestur, segir nokk-
ur kveðjuorð til Selfosssafnaðar í lok
messunnar.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur
J. Borgþórsson prédikar. Kór Selja-
kirkju syngur. Organisti: Tómas G. Egg-
ertsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Ólafur J. Borgþórsson prédik-
ar. Kór Seljakirkju syngur. Organisti:
Tómas G. Eggertsson. Aðventukvöld
kl. 20. Fram koma: Kór Seljakirkju,
Seljur, Kór kvenfélagsins, Barnakór
Seljakirkju. Arnar Jónsson leikari les
jólasögu. Flutt verður aðventu-
hugvekja og kveikt verður á aðventu-
ljósum.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa
og sunnudagaskóli kl. 11. Kveikt á
fyrsta aðventukertinu. Handsmíðað
jólatré eftir Bjarna Runólfsson tekið í
notkun. Sóknarprestur þjónar. Friðrik
Vignir Stefánsson er organisti. Fé-
lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða
almennan safnaðarsögn. Kaffiveit-
ingar. Aðventukvöld kl. 20. Sólveig
Pálsdóttir, rithöfundur og leikari, flytur
ræðu. Barnakórinn Litlu læri-
sveinarnarnir og sönghópurinn Gömlu
meistararnir syngja undir stjórn Ingu
Bjargar Stefánsdóttur og Friðriks Vign-
is Stefánssonar.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Söngur,
biblíusaga og kirkjubrúður. Eftir athöfn
málum við piparkökur í safnaðarheim-
ilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Guðs-
þjónusta kl. 11. Bergþóra Ragnars-
dóttir djáknanemi annast stundina
ásamt sr. Agli Hallgrímssyni sóknar-
presti og Jóni Bjarnasyni organista.
Söngur, sögur, fræðsla, bænir. Kveikt
verður á fyrsta kertinu á aðventu-
kransinum.
STAFHOLTSKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir
söng undir stjórn Jónínu Ernu Arnar-
dóttur og sr. Elínborg Sturludóttir þjón-
ar fyrir altari. Á sama tíma verður
sunnudagaskóli í umsjón sr. Jóns Ás-
geirs Sigurvinssonar. Kirkjukaffi verð-
ur á prestsetrinu að guðsþjónustu lok-
inni.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 14.
Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar.
Kvenfélagskonur aðstoða við þjón-
ustu. Kveikt á fyrsta aðventukertinu.
Organisti Steinar Guðmundsson. Al-
mennur söngur. Basar kvenfélagsins
eftir messu í Kiwanishúsinu.
VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarmessa
og sunnudagaskóli kl. 11. Fagnað
nýju kirkjuári. Kór Vídalínskirkju syng-
ur. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og
þjónar fyrir altari. Sunnudagskólinn
fer með fögnuði undir stjórn Heiðars,
Erlu og Bolla.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa kl.
11. Altarisganga. Sr. Hulda Hrönn
Helgadóttir héraðsprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Njarðvíkurkirkna
syngur undir stjórn Stefáns Helga
Kristinssonar organista. Meðhjálpari
Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjá Maríu og
Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla
loknum.
ÞORLÁKSKIRKJA | Kl. 15.30 koma
fram allir starfandi kórar í sókninni,
sem eru Kór Þorlákskirkju, Kyrju-
kórinn, Söngfélagið, Kór eldri borgara
Tónar og Trix, Barnakór Grunnskólans
og einnig Skólalúðrasveitin. Væntan-
leg fermingarbörn lesa lestra, sókn-
arprestur sr. Baldur Kristjánsson flyt-
ur hugleiðingu. Vænst er þátttöku
sem flestra. Sunnudagaskóli kl. 11.
Hafdís stjórnar. Arna Dögg spilar.
Morgunblaðið/Ómar
Garðakirkja á Álftanesi.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Framnesvegur 58a, 200-2298, Reykjavík, þingl. eig. Christopher
Joshua Elstun, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 3. desember 2014 kl.
14.00.
Skeljagrandi 6, 202-3721, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hulda
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Skeljagrandi 6, húsfélag, miðviku-
daginn 3. desember 2014 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. nóvember 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akrakór 10, fastanr. 230-7833, þingl. eig. Lovísa Björk Skaftad.
McClure og Sigþór Samúelsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 3.
desember 2014 kl. 10.00.
Kársnesbraut 69, 0101, fastanr. 206-3015, þingl. eig. Bryndís Sigríður
Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, miðvikudaginn 3. desem-
ber 2014 kl. 11.00.
Tröllakór 9-11, 0403, fastanr. 228-7858, þingl. eig. Barbara Joanna
Dembowska og Marcin Stanislaw Dembowski, gerðarbeiðendur
Arion banki hf og Kópavogsbær, miðvikudaginn 3. desember 2014
kl. 10.30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
28. nóvember 2014.