Morgunblaðið - 29.11.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 29.11.2014, Blaðsíða 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2014 Sýning á verkum víðkunnrar sænskrar myndlistarkonu, Yvonne Larsson, verður opnuð í Norræna húsinu í dag, laugardag, klukkan 15. Sýning Larsson lokar sýningarárinu í Norræna húsinu og er einnig loka- sýning Max Dager, sem hefur verið forstjóri hússins frá árinu 2007. Yvonne Larsson útskrifaðist frá Kristianstadts konstkola í Svíþjóð árið 1981. Síðan hefur hún haldið fjöldamargar einkasýningar víða í Svíþjóð og í fleiri löndum. Verk eftir Larsson eru meðal annars í eigu Stockholms Stadmuseum, Moderna Museet, Malmö Museum, British Museum og Nationalmuseum. Larsson hefur sett upp stór mál- verk og ljósmyndir í Norræna hús- inu og þemun sem birtast í þeim eru „faðmur“ skógarins og „heimilið“. Hún hefur áður komið til Íslands til að vinna en þetta er í fyrsta sinn sem tækifæri gefst til að sjá sýningu á verkum hennar hér. Larsson býr á stórum herragarði úti í sænskum skógi og kvaðst hafa að vissu leyti tekið þann skóg með sér til Íslands, þar sem flennistór málverkin sýna dáleiðandi en um leið afstæða skóga. Í texta eftir Thomas Kjellgren um list hennar segir meðal annars: „Yvonne Larsson hvarflar ætíð milli minninga og líðandi stundar í list- sköpun sinni. Listheimur hennar byggist á því sem er kunnuglegt og á hinu nýuppgötvaða og þar af leið- andi felur hann einnig í sér hugboð um hið ókomna. Nærvera Larsson er áþreifanleg, bæði í tíma og rúmi. Dæmigerðar frummyndir ólíkra hluta gegna fyrirferðarmiklu hlut- verki í málverkum hennar og stefin: ker, hús, nærmyndir af landslagi og útsýni yfir borgir, tákna saman mis- munandi ástand í mannlífinu. Við fáum innsýn í hvort um sig, hvers- daginn og tilvistarráðgáturnar.“ Faðmur skógar- ins og heimilið  Yvonne Larsson í Norræna húsinu Kvikmyndir bíóhúsanna Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðanvindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00 3D, 15.20, 15.40, 16.10 3D, 18.20 3D Sambíóin Egilshöll 13.30 3D, 14.10, 15.40 3D, 16.20, 17.50 3D Sambíóin Keflavík 13.30 3D, 15.40 3D, 17.50 3D Smárabíó 13.00, 13.00 3D, 15.15, 15.15 3D, 17.30, 17.30 3D, 20.00 3D Háskólabíó 15.00, 15.15 3D, 17.15, 17.30 3D Laugarásbíó 14.00, 14.00 3D, 16.00, 18.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 14.00 3D, 16.00, 16.00 3D Mörgæsirnar frá Madagaskar Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 17.00, 17.40, 20.30, 20.30, 21.30 Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 17.30, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.30 Interstellar 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 14.15, 14.15 LÚX,17.00, 17.00 LÚX, 20.00, 20.00 LÚX, 21.00, 22.45 LÚX, 22.45 Háskólabíó 15.15, 18.00, 21.00, 22.30 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Nú vantar Harry nýrnagjafa og Lloyd er orðinn ástfanginn. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 18.00, 20.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 This Is Where I Leave You 12 Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans aftur til æskuheimilis síns og búa saman í viku, ásamt móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Metacritic 44/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 John Wick 16 Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 The Railway Man 16 Sönn saga breska her- mannsins Eric Lomax, sem var neyddur ásamt þúsund- um annarra til að leggja járn- brautina á milli Bangkok í Taílandi og Rangoon í Búrma árið 1943. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40 St. Vincent 12 Uppgjafahermaðurinn Vin- cent eignast óvæntan félaga þegar Oliver, 12 ára drengur í hverfinu, leitar til hans eftir að foreldrar hans skilja. Metacritic 64/100 IMDB 7,6/10 Háskólabíó 20.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 20.00 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Vikingo 12 Í Dóminíska lýðveldinu er þjóðaríþróttin hanaat. Þar tala menn um hanana sína eins og íslenskir hestamenn ræða um gæðinga og stóð- hesta. Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 12.50, 13.20, 15.10, 15.40 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.50, 18.10 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day Sambíóin Akureyri 15.50 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Háskólabíó 22.30 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Kringlunni 17.40 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 22.15 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 13.30 Sambíóin Akureyri 14.00 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Bíó Paradís 22.15 (English subtitles) Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 15.30 (English subtitles), 20.00, 22.15 Believe Bíó Paradís 16.00 Andri og Edda verða bestu vinir Bíó Paradís 16.00 Whiplash Bíó Paradís 20.00, 22.15 White God Bíó Paradís 17.45, 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Bankastræti 4 I sími: 551 2770 www.aurum.is Frönsku hágæða ilmvötnin frá L’artisan Parfumeur eru tilvalin jólagjöf. ILMURINN FYRIR JÓLIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.