Morgunblaðið - 29.11.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.2014, Blaðsíða 13
1 kg berberi andabringur 2 stilkar garðablóðberg Skerið rendur í fituhliðina á bringum skerið burt sinar og geymið þær fyrir sósuna. Saltið, piprið og brúnið bringurnar vel á heitri pönnu þar til fallega brúnar. Sigtið andafituna og geymið. Setjið bringurnar í ofn á 170°C og bakið þar til kjarnhiti hefur náð 57°C. Hvílið í ca 10 mín. og skerið. Fenniku- og lauksulta 3 meðalstórar fenníkur (skornar í fína strimla) 1 rauður chili (fínt saxaður) 50 ml eplaedik 2 msk hunang 20 g smjör 1 msk olía Léttsteikið grænmetið upp úr olíu þar til það fer að mýkjast, bætið í ediki og hunangi og látið malla á vægum hita þar til nánast allur vökvi hefur gufað upp. Að lokum er köldu smjöri bætt út í og hrært saman við. Smakkið til með salti. Plómusósa Afskurður og sinar af bringum 5 skalottlaukar 1 dl púrtvín 50 ml blue dragon plum sauce 500 ml anda- eða villibráðarsoð 30 smjör salt safi úr ½ sítrónu 2 plómur skornar í báta Brúnið afskurð og lauk í potti, bætið púrtvíni, plómum og plómusósu út í og sjóðið niður um 1/3. Bætið soðinu út í og sjóðið niður um 1/3. Sigtið yfir í annan pott og þykkið lítillega með sósujafnara eða maisena- mjöli ef þess þarf. Pískið smjörið út í og smakkið til með salti og sítrónusafa. Gljáð grasker og perur 1/3grasker skorið í grófa bita 2 perur skornar í báta og kjarnhreinsaðar 2 msk andafita 2 msk hunang 1 msk eplaedik salt og pipar Brúnið graskersbita á pönnu upp úr andafitunni á meðalhita, bætið perubátum út í og brúnið lítillega að utan. Setjið restina af hráefni út í og smakkið til með salti. www.noatun.is Steikt andabringa með fennikusultu og graskeri Fyrir 4 Við gerummeira fyrir þig 799 kr./kassinn 479 kr./kg 429 kr./kg Perur,Anjou 435 kr./pk. 369 kr./pk. Hollt ogGott klettasalat, 75g Klementínur, 2,3kg Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 2798kr./kg Folaldafile 3998kr./kg3398kr./kg 548 kr./pk. 379kr./pk. Bláber, í boxi, 125g 1098kr./stk. MSOstakakameðbláberjum 3198kr./kg Andabringu r, franskar, berberi 3998kr./kg Bestir Úrkjötborði í kjöti 3298kr./kg Folaldalund 4798kr./kg 1998 kr./kg Folalda innralæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.