Morgunblaðið - 29.11.2014, Side 13
1 kg berberi andabringur
2 stilkar garðablóðberg
Skerið rendur í fituhliðina á bringum
skerið burt sinar og geymið þær
fyrir sósuna. Saltið, piprið og brúnið
bringurnar vel á heitri pönnu þar
til fallega brúnar. Sigtið andafituna
og geymið. Setjið bringurnar í ofn á
170°C og bakið þar til kjarnhiti hefur
náð 57°C. Hvílið í ca 10 mín.
og skerið.
Fenniku- og lauksulta
3 meðalstórar fenníkur
(skornar í fína strimla)
1 rauður chili (fínt saxaður)
50 ml eplaedik
2 msk hunang
20 g smjör
1 msk olía
Léttsteikið grænmetið upp úr olíu
þar til það fer að mýkjast, bætið
í ediki og hunangi og látið malla
á vægum hita þar til nánast allur
vökvi hefur gufað upp. Að lokum
er köldu smjöri bætt út í og hrært
saman við. Smakkið til með salti.
Plómusósa
Afskurður og sinar af
bringum
5 skalottlaukar
1 dl púrtvín
50 ml blue dragon plum
sauce
500 ml anda- eða
villibráðarsoð
30 smjör
salt
safi úr ½ sítrónu
2 plómur skornar í báta
Brúnið afskurð og lauk í potti,
bætið púrtvíni, plómum og
plómusósu út í og sjóðið niður
um 1/3. Bætið soðinu út í og
sjóðið niður um 1/3. Sigtið yfir
í annan pott og þykkið lítillega
með sósujafnara eða maisena-
mjöli ef þess þarf. Pískið smjörið
út í og smakkið til með salti og
sítrónusafa.
Gljáð grasker og perur
1/3grasker skorið í grófa bita
2 perur skornar í báta og
kjarnhreinsaðar
2 msk andafita
2 msk hunang
1 msk eplaedik
salt og pipar
Brúnið graskersbita á pönnu upp
úr andafitunni á meðalhita, bætið
perubátum út í og brúnið lítillega
að utan. Setjið restina af hráefni
út í og smakkið til með salti.
www.noatun.is
Steikt andabringa
með fennikusultu og graskeri
Fyrir 4
Við gerummeira fyrir þig
799 kr./kassinn
479 kr./kg
429 kr./kg
Perur,Anjou
435 kr./pk.
369 kr./pk.
Hollt ogGott
klettasalat, 75g
Klementínur, 2,3kg
Ö
ll
ve
rð
er
u
b
ir
t
m
eð
fy
ri
rv
a
ra
u
m
p
re
n
tv
il
lu
r
og
/
eð
a
m
yn
d
a
b
re
n
gl
.
H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t
2798kr./kg
Folaldafile
3998kr./kg3398kr./kg
548 kr./pk.
379kr./pk.
Bláber, í boxi, 125g
1098kr./stk.
MSOstakakameðbláberjum
3198kr./kg
Andabringu
r, franskar,
berberi
3998kr./kg
Bestir
Úrkjötborði
í kjöti
3298kr./kg
Folaldalund
4798kr./kg
1998 kr./kg
Folalda
innralæri